Morgunblaðið - 08.09.1985, Page 49

Morgunblaðið - 08.09.1985, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1985 49 Hraðlestrarnámskeið Viljir þú margfalda lestrarhraða þinn, ættir þú aö skelia þér á næsta hraðlestrarnámskeið. Námskeiðið hentar vel öllum sem vegna náms eða vinnu þurfa aö lesa mikiö. Næsta námskeiö hefst nk. þriöjudag. Skráning í síma 16258 á milli kl. 20.00 og 22.00 á kvöldin. Hraðlestrarskólinn Stúdentaleikhúsið á hringferö meö rokk-söng- leikinn: EKKO- guðirnir ungu Eftir Claes Andersen, þýðing: Ölafur Haukur Símonarson, tónlist: Ragnhildur Gísladóttir, leikstjórn: Andrés Sigurvinsson Blönduós .... Sauöárkrókur Siglufjöröur .. Ólafsfjöröur .. Dalvík ...... Akureyri .... Akureyri .... ... 8. sept. kl. 21.00 ... 9. sept. kl. 21.00 ... 10. sept. kl. 21.00 ... 11. sept. kl. 21.00 ... 12. sept. kl. 21.00 ... 13. sept. kl. 21.00 ... 14. sept. kl. 15.00 STÍJDEim LEIKHÚSID Myndlistaskólinn í Reykjavík Tryggvagötu 15,101 Rvík„ 6. hæð, sími 11990 Kennsla hefst mánudaginn 30. september. Kennt verður í eftirtöldum deildurp. Börn 6—10 ára mánud. og miðvikud. kl. 10—11.30 Börn 8—11 ára þriöjud. og fimmtud. kl. 9—10.30 Börn 11 — 13 ára mánud. og miövikud. kl. 16—17.30 Börn 8—11 ára þriöjud. og fimmtud. kl. 16—17.30 Börn 11 — 13 ára þriðjud. og fimmtud. kl. 18—19.30 Unglingar 14—16 ára mánud. og miðvikud. kl. 18—19.30 Teiknideildir Teiknun fyrir byrjendur: Teiknun I þriöjud. og fimmtud. kl. 17.30—19.45. Undirbúningsdeild. Teiknun I þriðjud. og fimmtud. kl. 20—22.15. Undirbúningsdeild. Teiknun I mánud. og miövikud. kl. 17.30—19.45. Undirbúningsdeild. Modelteiknun I miövikud. 20—22.15 Modelteiknun I mánud. og miövikud. kl. 17.30—19.45 .Modelteiknun I þriöjud. og fimmtud. kl. 17.30—19.45 Framhaldsdeildir Teiknun II mánud. og miðvikud. kl. 20—22.15. Hlutateikning. Teiknun III laugard. kl. 9—13.30. Framhaldsteiknideild. Modelteiknun II þriöjud. 20—22.15 Modelteiknun II og módelmálun mánud. 20—22.15 fimmtud. 17.30—22.15 Modelteiknun II og grafik laugard. 9—13.30 Málaradeildir Málun I miövikud. kl. 17—22. Olía, undirbúningsdeild Málun II mánud. og föstud. 17—19.15. Olía, vatnslitur Málun III þriðjud. 17—19.15. Olía, framhaldsdeild Myndmótun Mótun I þriöjud. og fimmtud. 17—19.15. Modelteiknun miö- vikud. 17—20. Kennsla í rennslu leirmuna. Mótun II laugard. 9—13.30. Modelteiknun í teiknideildum skól- ans. Kennsla í rennslu leirmuna. Fjarvíddarteikning Tveggja mánaóa námskeiö laugard. 9—13.30. Fyrirlestrar eru á laugardögum ætlaöir öllum nemendum skól- ans. Innritun hefst mánudaginn 9. september. Opiö Irá kl. 9.00—16.00. Sfmi 11990. Hjartans þakkir til allra, er glöddu mig meö heillaóskum, gjöfum, heimsóknum, gleöi og söng á sjötugsafmæli mínu 27. ágúst s.l. og geröu mér daginn ógleymanlegan. BiÖ ykkur allrar blessunar. Dúddi, Sydra-Skörðugili. ■Hróðleikur og JL skemmtun fyrir háa sem lága! Við höfum opnað aftur eftir gagngerar endurbætur sem gera okkur kleift að veita fljótari og betri þjónustu. Nú getum við tekið við bílum af öllum stærðum og gerðum. Tryggðu þér öruggt eftirlit og umhirðu þess búnaðar bílsins sem mest mæðir á. Með því að... ... taka upp símtólið.og panta tíma í síma 21246, eða renna við á smurstöð Heklu hf. Laugavegi 172. Þar sem ... ... þú slappar af í nýrri vistlegri móttöku, færð þér kaffi og lítur í blöðin. A meðan... ... við framkvæmum öll atriði hefðbundinnar smumingar, auk ýmissa smáatriða t.d. smumingar á hurðalömum og læsingum. Auk þess... ... athugum við ástand viftu- reima, bremsuvökva, ryðvamar og pústkerfis og látum þig vita ef eitthvert þessara atriða þarfnast lagfæringa. Allt... ... þetta tekur aðeins 15-20 mínútur og þú ekur á brott með góða samvisku á vel smurðum bíl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.