Morgunblaðið - 08.09.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 08.09.1985, Blaðsíða 54
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1985 54 | atvinna — atvinna — atviona — atvinna — atvinna — atvinná Matreiðslumenn Matreiöslumaður óskast til starfa sem fyrst. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Matreiöslumenn — 8979“ fyrir 12. september 1985. N- Góður sölumaður Duglegur og fær sölumaöur meö verslunar- próf og góöa starfsreynslu óskar eftir vellaun- uöustarfi. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 12. sept. merkt: „Góður — 2686“. Tölvunarfræðingur Vegna aukinna verkefna vantar okkur snjall- an forritara til starfa sem fyrst. Vélbúnaður: IBM AT og IBM XT. Stýrikerfi: XENIX og MS-DOS. Forritunarmál: Pascal og C. Við bjóöum vinnu viö spennandi verkefni, sveigjanlegan vinnutíma, góöa starfsaðstöðu og góö laun fyrir réttan mann. íslensk forritaþróun sf., Höföabakka 9,3. hæð, 110 Reykjavík. Sími 671511. Leikfimikennari Handknattleiksdeild UMFA óskar aö ráöa leikfimikennara fyrir frúarleikfimi á komandi vetri. Upplýsingar eru veittar í símum 666308 og 666852 eftir kl. 18.00 ákvöldin. Ertu atvinnulaus? Viltu vinna á rólegum staö úti á landi? Þá vantar starfsfólk á Vistheimili aldraöra á Stokkseyri. Vaktavinna. Húsnæöi og fæöi á staðnum. Upplýsingar í síma 99-3213 frá kl. 8.00-16.00 og í síma 99-3310 eftir kl. 16.00. Framtíðarvinna Starfsfólk óskast í pokunardeild okkar. í boöi er næg vinna, góö laun og góö vinnuaöstaöa. Mötuneyti á staönum. Þeir sem áhuga hafa hafi samband viö Braga Erlendsson verkstjóra milli kl. 13.00 og 16.00 næstu daga. Plastprent hf. Höföabakka 9, Reykjavík. S. 685600. Hvassaleiti Vantar gæslu fyrir telpu í 7 ára bekk í Hvassa- leitisskóla, 3 morgna í viku, frá kl. 07.30 til hádegis. Upplýsingar í síma 687309. Starfsmann vantar til almennra skrifstofustarfa. Vélritun- arkunnátta áskilin. Embætti ríkissaksóknara, Hverfisgötu 6, sími25250. IflTAUSAR STÖÐUR HJÁ Vj REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn- ingum. Fóstrur og starfsfólk viö uppeldisstörf óskast til starfa á eft irtalin heimili: Austurborg, Háaleitisbraut 70, Hagaborg, Fornhaga8, Hamraborg, v/Grænuhlíö, Hraunborg, Hraunbergi 10, Laugaborg, v/Leirulæk, Steinahlíö, v/Suðurlandsbraut, Valhöll, Suöurgötu 39, Ægisborg, Ægissíöu 104. Hugsanleg fyrirgreiösla varöandi pláss á dagvistarheimili. Upplýsingar veitir forstööumaður viökomandi heimilis eöa umsjónarfóstrur á skrifstofu dagvista í síma 27277. Umsóknum ber aö skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,6. hæö á sérstökum umsóknareyöublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 16.september 1986. EUPQCARD Á ÍSLANDI KREDITKORT SF., Ármúla 28, 105 Reykjavík. Sími 685499 Starfsfólk óskast Óskum eftir aö ráöa starfsfólk: Til gagnaskráningar á IBM 3742 skráningar- vél. Fullt starf, hlutastarf eöa breytilegur vinnutími, ailt athugaö. Aöeins vant fólk kemurtilgreina. Til almennra skrifstofustarfa. Umsóknareyðublöö og upplýsingar á skrif- stofu vorri, upplýsingar ekki gefnar í síma. Eurocardá íslandi, Kreditkort sf, Ármúla28, Reykjavík. Ýmis störf íboði Sláturfélag Suöurlands vill ráöa duglegt og reglusamt starfsfólk til ýmissa framtíöarstarfa bæöi heilan og hálfan daginn. Þessi störf eru meöal annars í boði: — framleiöslustörf í kjötiðnaöardeild. — Ýmis störf í pökkunardeild. — Aöstoöarfólk í mötuneyti. — Matráðskonu í matvöruverslun. — Starfsfólk í mótt. og afhend. kjötafuröa. — Afgreiöslufólk ísöludeild búvara. — Afgreiöslustarf í SS búðunum. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suöurlands Starfsmannahald. Auglýsingateiknari Vantar góðan auglýsingateiknara strax. Góö laun í boði. Upplýsingar í síma 33550. Lausar stöður á dagvistarheimilum Viö höfum veriö beðnir aö útvega starfsfólk til starfa í eftirtalin störf á dagvistarheimilum borgarinnar: Fóstrur — aðstoðarfólk við barna- gæslu Um er aö ræöa störf í eftirtöldum hverfum: Vesturbæ, Hlíða- og Háaleitishverfi, Lang- holts- og Laugarneshverfi. Um er aö ræöa heilsdagsstörf en á leiksskól- um vantar einnig fólk eftir hádegi. Hugsanleg fyrirgreiðsla varðandi barna- gæslu. Viö hvetjum alla þá er áhuga hafa á þessum störfum aö hafa samband viö skrifstofu okkar og leita nánari upplýsinga. Viö bendum sérstaklega á kvöldtíma til upp- lýsingar um störfin, frá kl. 18.00-20.00, næstu kvöld. Síminn er 6213 22. CtÖDNIIÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN U5TA TÚNGÖTU 5. ÍOI REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Félagasamtök Öflugt félag meö deildir um allt land, vill ráöa erindreka til starfa, f rá og meö 1. okt. nk. Starfið felst m.a. í því aö vera tengiliöur milli aöalskrifstofu í Reykjavík og deildanna, aö aöstoöa deildirnar viö margþætt verkefni þeirra, hafa frumkvæöi aö nýjum verkefnum, aö skipuleggja fundi, námsstef nur o.fl. Viðkomandi þarf aö geta starfaö aö miklu leyti sjálfstætt, hafa eigin frumkvæði, hafa hæfileika til aö hrífa fólk meö sér til átaka og sérstakra verkefna og vera ósérhlífinn og reglusamur. Hér er um aö ræöa áhugavert og f jölþætt starf fyrir þann, sem hefur áhuga á aö umgangast fólk. Launakjör samningsatriði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 15. sept. nk. GuðniTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN l NCARÞJÓN U5TA TÚNGÓTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Hársnyrting Villa Þórs hefur pláss fyrir einn í viðbót! Ef þú ert nemi á þriöja ári eöa útlæröur sveinn í hárskeraiön og hefðir hug á starfi hjá okkur, þá vildum viö gjarnan komast í samband viö þig. Viö erum þekkt stofa sem leggur áherzlu á vandaöa vinnu, góöa vinnuaöstööu og þægilega þjónustu viö viöskiptavini okkar. Komdu í Ármúla 26 og spjallaöu viö okkur, ef þig langar aö bætast í hópinn. VilliÞór. Aðstoðarmaður óskast Óskum eftir aö ráöa til starfa aöstoöarmann viö vélavinnu í framleiðsluiönaöi. Mikil vinna er í boöi fyrir góöan mann og góö laun. Lysthafendur sendi umsókn á augl.deild Mbl. fyrir föstudaginn 13. sept. sem tilgreini nafn, aldur, heimili, síma og fyrri störf merkt: „Framtíðarvinna — 3356“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.