Morgunblaðið - 08.09.1985, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1985
55
atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Alftanes
— blaðberar
Okkur vantar blaöbera á Suöurnesiö strax.
Upplýsingar í síma 51880.
flfaiqgmiÞlnfetfe
Framkvæmdastjóri
sveitarfélags
Sveitarstjórn Vatnsleysustrandarhrepps vill
ráöa sveitarstjóra til starfa.
Starfið er laust nú þegar.
Viö viljum ráöa aöila meö góöa almenna
menntun, reynslu í stjórnunarstörfum, sem
vinnur sjálfstætt og skipulega.
Æskilegt en ekki skilyröi að viðkomandi
hafi reynslu í sveitarstjórnarmálum og
þekki vel til í „kerf inu“.
Launakjör samningsatriöi.
Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu
okkar í síma 91-621322 eöa hjá Kristjáni Ein-
arssyni oddvita í síma 92-6541.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist skrifstofu okkar sem fyrst.
CtIJÐNI íónsson
RÁOCJÖF & RÁÐN l NCARÞjÓN USTA
TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Vélstjóri/vélvirki
framtíðarstarf
Öflugt fyrirtæki í matvælaiðnaði vill ráöa
vélvirkja/vélstjóra til starfa. Starfið er laust
1. janúar nk.
Starfið felst m.a. í viðhaldi og umsjón á vél-
um og tækjum í einni af deildum þess.
Sá sem við leitum aö þarf aö hafa þekkingu
á rafmagni, vera „þúsundþjalasmiöur“ meö
trausta og örugga framkomu, lipur og þægi-
legur í öllu samstarfi. Tungumálakunnátta
æskileg. Heppilegur aldur 35-50 ára.
Launakjör samningsatriði.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt
góðri iýsingu á fyrri störfum, sendist skrifstofu
okkar fyrir 29. sept. nk.
QjðntIónsson
RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVtK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Bílaleiga
Mikil vinna - Góð iaun
Sin stærsta 'óílaleiga iandsins vill ráöa unga,
röska og æglusama menn fil framtíðarsiarfa,
strax.
Um er aö ræða þrif og hreinsun bifreiöa, sækja
og senda bíla, ásamí skyldum störfum.
Verða að vera vanir ioílstjórar.
Mikil vinna. Gott xaup.
Umsóknir sendist skrifstofu okkar, þar sem
nanari uppl. eru gefnar.
Qjdni ÍQNSSON
RAOCJÖF frRÁÐNlNCARHÓN USTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Verkamenn óskast
ísorphreinsun í Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 50274.
Reykjavík
Sjúkraliðar
óskast í vaktavinnu. Hlutastarf og fastar vaktir
komatilgreina.
Starfsmenn
óskast í aöhlynningu og ræstingu.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
35262 og 38440.
Verslunarfólk
Afgreiöslufólk vantar til framtíöarstarfa í
verslanir okkar víösvegar um bæinn. Starfs-
reynslaæskileg.
Upplýsingar og umsóknareyöublöö á skrif-
stofu KRON, Laugavegi 91,4. hæð.
Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis.
Framkvæmdastjori
Félagssamtök sem starfa aö æskulýös- og
útivistarmálum og aösetur hafa í Reykjavík,
óska eftir aö ráöa til sín framkvæmdastjóra.
Starfssviö auk daglegrar stjórnunar er m.a.
aöstoö viö félög víðsvegar um landiö, skipu-
lagning feröalaga jafnt innanlands sem til út-
landa, útgáfustarfsemi.
Leitaö er eftir duglegum og áhugasömum
manni, karli eöa konu sem á gott meö aö
umgangast fólk, hefur frjótt ímyndunarafl og
vilja til aö nýta nánast óþrjótandi efniviö.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur, mennt-
un og fyrri störf sendist undirrituöum fyrir 16.
sept. nk.
Ragnar Snorri Magnússon,
bókhaldsstofa, Hamraborg 12, simi 641150,
pósthólf 486, Kópavogi.
Rafeindavirki
Viljum ráöa rafeindavirkja á verkstæöi okkar
sem allrafyrst.
Starfið er fólgiö í viöhaldi á ýmisskonar tölvu-
búnaöi og öörum þeim íækjum er fyrirtækiö
selur.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur, mennt-
un og íyrri störf sendist okkur eigi síöar en 10.
þ.m.
Upplýsingar um starfið veitir Jakob Ágústs-
son í síma 21945 milli kl. 11.00-12.00 næstu
daga.
3enco, Bolholti4,101 Reykjavík.
Deíldarþroskaþjálfi
Starfsþjálfunarheimiliö 3jarkarás vHI ráða
deiidarþroskaþjálfa strax eöa eftir nánara
| samkomulagó.
j Starfiö /eísí aöallega í meöferöaráætlunum
og einstaklingsþjálfun, Jyrirgrd|þsla veitt
vegna dagvistunarbarns ef meö þarf.
Nánari upplýsingar gefur forstööukona í síma
385330 frá 9.00-16.00
Afgreiðslustjóri
Óskum aö ráöa afgreiöslustjóra sem allra
fyrst. Umsækjandi þarf aö vera duglegur og
stundvís og hafa góöa hæfileika til aö vinna
sjálfstætt.
Engar upplýsingar gefnar í síma en handskrif-
aöar umsóknir skulu berast sem fyrst eða fyrir
H.septembernk.
~^MT\
HÖFOABAKKA 9— REYKJAVÍK
Skrifstofustarf
Lánasjóöur íslenskra námsmanna óskar aö
ráöa starfsmann til almennra skrifstofustarfa.
Starfiö felst m.a. í tölvuvinnslu umsókna,
upplýsingaþjónustu, afgreiöslu o.fl.
Æskileg menntun er stúdentspróf eöa starfs-
reynsla og nokkur tungumálakunnátta.
Áhersla er lögö á lipurð og góöa þjónustu.
Laun samkvæmt launakerfi opinþerra starfs-
manna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf skulu lögö inn á skrifstofu sjóös-
insaö Laugavegi77.
Lánasjóður íslenskra námsmanna.
Starfsmaður óskast
Lánasjóöur íslenskra námsmanna óskar aö
ráöa starfsmann meö háskólamenntun til eft-
irtalinnastarfa:
1. Eftirlit meö námsárangri námsmanna er-
lendis. Undirstööukunnátta í tungumálum
er því nauðsyn.
2. Utreikningsánámslánum.
3. Bréfaskrifta til skóla erlendis, námsmanna
og umboösmanna þeirra.
Launakjör samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist
fyrir miövikudaginn 11. sept. á skrifstofu
augld. Mbl. merkt: „Lánasjóöur — 8326“.
Lagerstarf
Söiumaður
Heildverslun eitar aö starfsmanni til starfa
viö sölu á vörum lil verslana. Um er aö ræöa
sölu á hreiníætisvörum, sæigæti og leira.
Aöeins reynt sölufólk kemur til greina.
Umsóknir er greini aldur, menntun og íyrri
störf sendist augld. Mbl. íyrir 13. sepí. merkt-
ar:„Sölustarf —2685“.
Viljum ráöa nú þegar starfsmann á Sager okkar
í Borgartúni. Vinnutími frá 08.00-16.00.
Upplýsingar aöeins veittar í síma 24590 á milli j
kl. 09.00 og 12.00. '
Skrifstofustarf
Opinber stofnun óskar eftir skrifstofumanni.
Starfiö ar vjölbreytilegf og felur m.a. 4 aér vél-
ritun/ritvinnslu og spjaldskrárvinnu.
Hálft starf kæmi til greina.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og tyrri störf sendist augld. MbS. tyrir 12.
september merkt: „Skrifstofustarf — 35“.