Morgunblaðið - 08.09.1985, Side 56

Morgunblaðið - 08.09.1985, Side 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1985 >1 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna SAMSÖU BRAI l> Nemar Höfum hug á aö taka 2 nema í brauð- og kökugerö okkar. Viö gerum kröfu um góöa almenna menntun ásamt reglusemi og ástundun. Allar nánari upplýsingar gefur verkstjóri í brauögerðinni, Brautarholti 10. Aðstoðarfólk Vegna mikilla anna þurfum viö aö bæta viö okkur aðstoöarfólki, bæöi körlum og konum, sem allrafyrst. Allar nánari upplýsingar um störfin gefur verk- stjóri milli kl. 10 og 15daglega. Fyrirspurnum ekki svaraö í síma. Brauögerö Mjólkursamsölunnar, Brautarholti 10. feptr v SKÝRSLUVELAR RIKISINS OG REYKJAVIKL'RBORGAR Laust er til umsóknar starf í þjónustumiöstöð SKÝRR. Þjónustumiðstöð Þjónustumiöstööinni er ætlaö aö vera alhliða hjálpardeild fyrir viöskiptamenn SKÝRR. Notendum sívinnslunets SKÝRR er ætlaö aö leita til þjónustumiöstöövarinnar til þess aö fá aðstoð viö úrlausn vandamála er tengjast skjávinnslu. Til þjónustumiöstöðvarinnar munu einnig leita notendur runuvinnslu meö fyrirspurnir um keyrslur og kerfi. í starfinu felst því aö leiöbeina viöskiptamönn- um SKÝRR og leysa minniháttar vandamál viö tölvuvinnslu. Menntun/reynsla Krafist er staögóörar almennrar menntunar og nokkurar (^ekkingar og reynslu af tölvu- vinnslu. Umsóknir Umsóknum, er tilgreini menntun og fyrri störf, skal skila til SKÝRR fyrir 18. sept. ásamt afriti prófskírteina. Umsóknareyðublöö fást í afgreiöslu og hjá Starfsmannastjóra. Nánari upplýsingar um starfið veitir Viöar Ágústsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviös. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar, Háaleitisbraut9. Garðabær — fjármálastjóri Bæjarstjórn Garöabæjar auglýsir laust til umsóknar starf fjármálastjóra hjá bæjarsjóöi Garöabæjar. Starfssviö: Aö annast daglega stjórnun gjald- heimtu Garöabæjar ásamt stjórnun á inn- og útstreymi bæjarsjóös. Ennfremur ýmiskonar áætlanagerö. Æskilegt er aö viökomandi só viöskiptafræöing- ur eöa meö reynslu á sviöi fjármálastjórnar. Nánari uppl. um starfið og ráöningarkjör veitir bæjarritarinn í Garðabæ í síma 42311. Umsóknir er tilgreini, aldur, menntun og fyrri störf skulu sendar undirrituöum fyrir 17. sept. nk. Bæjarstjórinn í Garöabæ. Starfsfólk óskast Hárgreiöslusveinn hálfan eöa allan daginn. Hárgreiðslunemi sem hefur lokið 1. bekk lönskólanum. Starfsstúlka í verslun frá 1—6. Hárgreiöslustofan Bylgjan, Hamraborg 14a, Kópavogi. Sími43700, eftirkl. 6 44686. Eg er 23 ára og óska eftir því aö komast sem aðstoðar- maöur á auglýsingastofu. Hef veriö 2 ár í Myndlista- og handíöaskóla íslands. Upplýsingar í síma 40212. Þroskaþjalfi eða meðferðarfulltrúi Sambýliö viö Lindargötu, Siglufiröi, óskar aö ráöa nú þegar þroskaþjálfa eöa meðferöar- fulltrúa í fullt starf. Skriflegar umsóknir sendist til skrifstofu svæöisstjórnar í Varma- hlíö. Nánari upplýsingar veitir forstööukona sam býlisins sími 96-1217. Svæöisstjórn málefna fatlaöra Noröurlandi vestra. Pósthólf32. Hótel Varmahlíö. 560 Varmahlíö. Auglýsingagerð Ungur fjölskyldumaður meö mjög góöa menntun á sviöi handritagerðar og textaskrifa fyrir útvarp/sjónvarp og alla almenna auglýs- ingagerö óskar eftir góöri atvinnu frá næstu áramótum. 2ja ára reynsla í blaöamennsku, Ijósmyndun, útlitsteikningu, uppsetningavinnu og auglýs- ingagerö. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. sept. merkt: „Gott boö - 2675“. Sölufólk - Áskriftarsöfnun Útgáfufélag Vörukynningar óskar eftir góöu sölufólki í áskriftasöfnun í Rvík og úti á landi, góöir tekjumöguleikar. Heppilegt fyrir ýmis fé- lagasamtök t.d. íþróttafélög, skáta o.fl. Uþpl. í síma91-23332ámillikl. 1 og4virkadaga. Hjukrunarforstjóri Sjúkrahúsiö á Hólmavík auglýsir eftir hjúkrunar- forstjóra (dugmiklum hjúkrunarfræöingi). Mikiö starf. Húsnæöi á staönum. Upplýsingar gefnar á Heilsugæslustöö Hólmavíkur, sími 95-3188. Stjórn Sjúkrahússins á Hólmavík. Tölvuritari Stórt fyrirtæki í Reykjavík vantar starfsmann til vinnu viö skráningu bókhalds á tölvuskjá, ritvinnslu og skráningu á ýmsum verkefnum á IBM diskettuvél. Um er aö ræöa fjölbreytt verkefni sem henta sjálfstæöri manneskju. Starfsreynsla nauðsynleg. Hlutastarf kemur til greina. Starfiö er laust nú þegar. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „Tölvu- ritari — 8328“ fyrir 13. sept. nk. Öllum um- sóknum veröur svaraö. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STttDUR Hjúkrunarfræðingar Lausar eru stööur hjúkrunarfræöinga á: Skurölækningadeild A-3, A-4 og A-5. Lyflækningadeild A-6. Geödeild A-2 og Arnarholti. Öldrunardeild B-5 og B-&. Sjúkraliðar Lausar eru stööur sjúkraliöa á: Hjúkrunar- og endurhæfingadeild Grens- ásdeildr og Hjúkrunar- og endurhæfinga- deild Heilsuverndarstöövar. Öldrunardeild B-5, B-6, Hafnarbúöum og Hvítabandi. Nánari upplýsingar veitar hjúkrunarforstjóri og hjúkrunarframkvæmdastjórar í síma 81200 - 207 milli kl. 11-12 virka daga. Skrifstofumaður Skrifstofumaöur óskast í fullt starf á rann- sóknardeild sem fyrst. Umsóknareyðublöð liggja frammi í anddyri Borgarspítalans. Nánari upplýsingr veitir aðstoöarfram- kvæmdastjóri í síma 81200 - 205. Reykjavík, 8. sept. 1985. BORGAKSPmUNN 081200 LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn- ingum. Uppeldisfulltrúa viö Meöferöarheimiliö aö Kleifarvegi 15. Upplýsingar veitir Andrés Ragnarsson, sál- fræðingur í síma 82615. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyöublööum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 16. sept. nk. LAUSAR STÖÐUR HJÁ VlKURBORG REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn- ingum. Forstöðumann viö félagsmiöstööina Þrótt- heima. Forstöðumann viö nýja félagsmiðstöð viö Frostaskjól. Um er aö ræöa hálft starf til ára- móta, en fullt starf þaðan í frá. Menntun á sviöi æskulýös- og félagsmála æskileg, og jafnframt reynsla af stjórnunar- störfum. Upplýsingar veitir æskulýös- og tómstundar- fulltrúi, Fríkirkjuvegi 11, sími 21769. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyðublööum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 föstudaginn 20. september 1985. Afgreiðslustúlka á aldrinum 20-30 ára óskast til starfa hjá Tískuversluninni Liljan, Glæsibæ. Vinnutími frákl. 10.00-13.30. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Liljan 2722“ fyrir nk. miövikudag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.