Morgunblaðið - 08.09.1985, Síða 57

Morgunblaðið - 08.09.1985, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1985 57 | atvinna &virma ST. JÓSEFSSPÍT ALILANDAKOTI * Lausar stöður Barnaheimili Fóstra óskast til afleysinga í vetur á dag- heimili fyrir börn á aldrinum 3ja-6 ára. Einnig vantar starfsmann á dagheimilið. Upplýsingar í síma 19600-250 milli kl. 09.00-16.00. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast á lyflækninga- deildir l-A og ll-A, handlækningadeildir l-B og ll-B og barnadeild. Fastar næturvaktir koma til greina. Hjúkrunarfræðingar óskast einnig á gjör- gæslu. Boöiö er upp á aölögunarkennslu fyrstu vikurnar. Deildarritari Deildarritari óskast á gjörgæslu. Vinnutími frá kl. 08.00-13.00 virka daga. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til starfa á allar vaktir viö eftirtaldar deildir: Lyflækningadeild ll-A, handlækningadeildir ll-B og ll-B. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600-300 kl. 11.00-12.00 og 13.00-14.00allavirkadaga. Starfsfólk Starfsfólk óskast viö ræstingar á spítalann. Upplýsingar veitir ræstingarstjóri í síma 19600-259. Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara óskast í fullt starf. Staðan er laus nú þegar. Upplýsingar gefur sjúkraþjálfari í síma 19600-266. Reykjavík, 5. september 1985. atvinna — atvinna tfflAUSAR SfÖÐUR HJÁ !rJ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn- ingum. Deildarfulltrúi óskast hjá Unglingaathvarfi Reykjavíkurborgar. Félagsráðgjafa- eöa svipuö starfsmenntun áskilin auk reynslu af starfi meö unglingum. Upplýsingar veitir deildarfulltrúi í síma 20606 e.h. og yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 25500. Umsóknarfrestur rennur út 22.9.1985. Húsvörður óskast í fullt starf fyrir 70 íbúöa sambýlishús. Húsvöröur annast minni háttar viöhald og hefur umsjón með umgengni og ræstingu. Góö íbúö fylgir starfinu. Upplýsingar gefur húsnæöisfulltrúi í Félags- málastofnun Reykjavíkurborgar, Vonarstræti 4, sími 25500. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyöublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 fimmtudaginn 12. september 1985. ' Vanur sölumaður óskast strax til starfa hjá fasteignasölu í miö- borginni sem hefur áratuga reynslu á sviöi fasteignaviöskipta og ráögjafar. Til greina kemur byrjandi meö lögfræöi- eöa viöskipta- fræöiþekkingu. Skilyrði: Góö kunnátta í íslensku og vélritun, nokkur kunnátta á tölvu æskileg. Eiginhandarumsókn meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf ásamt Ijósriti af einkunnum, sendist augld. Mbl. fyrir kl. 5 þriöjudaginn 10. sept. nk. merkt: „Sölumaður — bestu kjör — 8577“. atvinna — atvinna Apótek Starfskraftur óskast sem fyrst. Vinnutími 1-6. Lyfjatæknir eða annar vanur starfskraftur kemurhelsttilgreina. Umsóknir meö upplýsingum sendist augld. Mbl. fyrir 12. sept. merkt: „Apótek — 8329“. Hreinritun Getum tekiö aö okkur verkefni svo sem grein- ar, bæklinga, ritgeröir, handrit o.fl. til hrein- ritunar og þýðingar á íslensku, ensku, þýsku, frönsku, sænsku og dönsku. Unnið er meö ritvinnslukerfi. Áhugasamir sendi upplýsingar áaugld. Mbl. merkt: „BS — 1818“. Prentari óskast Offset- og/eða hæðarprentari óskast nú þeg- ar. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „Prentari — 3353“ fyrir 13. sept. nk. Málarar — málarar Óska aö ráða málara vana sandspörslun nú þegar. Mikil vinna. Nánari upplýsingar í síma 616204. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Um er að ræða heilsdags- starf hjá útgáfu- og heildsölufyrirtæki, þar sem starfar ungt og hresst fólk. Umsækjendur þurfa aö vera góöir í vélritun, telexvinnslu, og ensku og.geta hafiö störf nú þegar. Góö laun í boöi fyrir hæfan starfskraft. Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir miö- vikudaginn 11. sept. merkt: „P — 2159“ fflTAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn- ingum. Hjúkrunarfræðinga viö eftirtalda skóla: Hólabrekkuskóla, Ölduselsskóla, Æfinga- skóla Kennaraháskóla íslands, Skóla ísaks Jónssonar, Melaskóla. Um er aö ræöa heilar stööur og hlutastörf. Aðstoðarmenn viö skólatannlækningar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400. Skrifstofumann viö vólritun og almenn skrif- stofustörf. 100%staöa. Starfskraft til kaffiumsjónar fyrir starfsfólk Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur 50% starf. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri Heilsu- gæslustööva í síma 22400. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyöublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 16. sept. 1985. Löglærður fulltrúi Löglæröur fulltrúi óskast til tímabundinna starfa viö embætti bæjarfógetans á Seyöisfiröi og sýslumanns Noröur-Múlasýslu. Æskilegt er aö viökomandi geti hafiö starf sem allra fyrst. Umsóknir sendist undirrituöum fyrir 20. sept. nk. Upplýsingar veittar um starfiö í síma 97-2407. Bæjarfógetinn Seyðisfirði Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Bjólfsgata 7, Seyðisfirði. Viljum ráða lagtækan, æglusaman mann til starfa viö frystihús okkar, meirabílstjórapróf áskiliö. Búrfellhf., Rifi, símar93-6761 og 93-6679. Utgerðartæknir óskar eftir atvinnu, hefur starfsreynslu í fram- leiöslu-, framkvæmda- og útgeröarstjórnun. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „T — 3894“ fyrir 15. september nk. Au-pair Óskaö er eftir au-pair til hjóna meö 2 litlar stúlkur. Ökuréttindi áskilin. Feröalög. Skrifiö til Lehmans, 232 Timber Trail, Medina, Ohio 44256 USA. Starfsfólk óskast við málmiðnaðarstörf. Upplýsingarástaönum ogísíma 38650. Málmsteypa Þorgríms Jónssonar. Hyrjarhöfða 9. Atvinnurekendur Háskólanema vantar kvöld- og helgarvinnu næsta vetur. Bókhaldsþekking, málakunnátta, meirapróf bifreiðastjóra og margvísleg starfs- reynsla. Upplýsingar í síma 54609 (Siguröur). Byggingar- verkamenn Starfsmenn óskast í byggingarvinnu. Fæöi og húsnæöi á staönum. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi í símum 92-1575 og 92-1907 mánudaginn 9. sept. frá kl. 08.00-12.00. íslenskir aðalverktakar sf. Keflavíkurflugvelli. Starfsmaður óskast til afgreiöslu- og skrifstofustarfa. Upplýsingarísíma 16760. Hafnarstr 5 Rvk. s. 16760 Bankastarf lönaöarbanki íslands óskar aö ráöa starfskraft íeftirtaldastööu: — Fulltrúa í erlend viðskipti — Umsóknum skal skilaö í síðasta lagi hinn 13. september nk. til starfsmannahalds lönaöar- bankans, Lækjargötu 12,5. hæð. Iðnaðarbanki íslands hf. Leikfangaverslunin Völuskrín óskar eftir stúlku til afgreiöslustarfa eftirhádegi. Upplýsingar frá kl. 9—12 í versluninni, Klapparstíg 26.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.