Morgunblaðið - 08.09.1985, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 08.09.1985, Qupperneq 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Óskum aö ráða ritara í fullt starf viö Sjúkrastööina Vog. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu viö almenn skrifstofustörf, læknaritun eöa hjúkr- unarstörf. Upplýsingar veitir rekstrarstjóri í síma 685915. £•441 Málmsmíði Óskum eftir aö ráöa járniönaöarmenn til uppbyggingar og starfa á nýsmíðadeild í málmiðnaðarfyrirtæki í Reykjavík. Reynsla í smíöi úr ryðfríu stáli og útsjónarsemi í vinnuskipulagningu er mikilvæg. Tilboð meö launakröfum sendist augld. Mbl. merkt: „Málmsmíöi — 8158“fyrir 14.sept.nk. Sjúkrahús Blönduóss Vantar hjúkrunarfræðing frá 1. okt. Húsnæöi og barnagæsla. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 95-4207 og 95-4528. Endurskoðun og reikningsskil Endurskoðunarskrifstofa í miöborginni óskar að ráöa nema í endurskoðun og starfsmann í tölvuvinnslu. Sveigjanlegur vinnutími. Upp- lýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt.„ E — 3899“ fyrir 15. sept- ember. Upplýsingar í síma 27788 milli kl. 9 og 12 virka daga. CNDURSKOÐUN OG RCIKNINGSSKIL SF LBUGflVCGUfnð 101 BCVHJflVÍK SÍMI91 g7ððð NNfl2133 8362 BESSASTAÐAHREPPUR SKRIFSTOFA, BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950 221 BESSASTAÐAHREPPUR Ræstingarstarf viö Álftanesskóla er laust til umsóknar. Upplýsingar á skrifstofu Bessastaðahrepps. Tækniteiknari Óskum eftir aö ráöa tækniteiknara, helst van- an. Þarf aö geta hafiö störf fyrir septemberlok. Umsóknir berist fyrir fimmtudaginn 12. sept- embernk. Arkitektar Guömundur Kr. Guömundsson og Ólafur Sigurösson. Þingholtsstræti 27. 101 Reykjavík. Óskum eftir starfsfólki í plastpokagerð okkar til verksmiöjustarfa og aöstoöar viö prentun. Upplýsingarfrákl. 17-19(ekkiísíma). Hverfiprent, Smiðjuvegi 8, Kópavogi. Verksmiðjuvinna Óskum eftir aö ráöa stúlkur til starfa í vélasal. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00. Mötuneyti á staönum. Allar nánari upplýsingar gefur starfsmanna- stjóriísíma 18700. Verksmiöjan Vífilfellhf. Hver er barngóð og vill gæta barna og aöstoða á heimili viö Laufásveg u.þ.b. frá 9.00-12.00 og 16.00-- 18.00? Sími 16908 og 14060. 9 Fóstrur — Kópavogur Fálegsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir- taldar fóstrustööur lausar til umsóknar. Um er aö ræöa ýmist 50 eöa 100% starf: 1. Skóladagheimilið Dalbrekku. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 41750. 2. Dagheimilið Furugrund. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 41124. 3. Dagvistarheimilið Kópastein. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 41565. 4. Dagvistarheimilið Grænatúni. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 46580. Einnig óskast starfsfólk til afleysingastarfa. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyöu- blööum sem liggja frammi á Félagsmálastofn- un Kópavogs, Digranesvegi 12, og veitir dag- vistarfulltrúi nánari upplýsingar um störfin í síma41570. Félagsmálastofnun Kópavogs. Kerfisritari/ forrit- ari Softver sf. er vaxandi fyrirtæki á sviöi hug- búnaöar, og hefur fengist viö hönnun ýmiss hugbúnaöar fyrir fyrirtæki og stofnanir um nokkurra ára skeið. Viö leitum að manni eöa konu til starfa sem fyrst. Verkefni fyrst í staö munu vera á tölvu af gerðinni Hewlett Packard 3000/37. Umsækjendur vinsamlegast sendi okkur skriflegar umsóknir fyrir 20. þ.m. þar sem til- greint er aldur, menntun og fyrri störf og launakröfur. Farið veröur meö umsóknir sem trúnaöarmál og mun þeim öllum veröa svarað. Fyrirspurnum veröur ekki svaraö í síma. Askríftarsímim er 83033 raöauglýsingar — raöauglýsingar raöauglýsingar nauöungaruppboö .. Nauöungaruppboö annaö og stöasta á eftirgreindum fasteignum veröa sett i skrifstofu sýslunnar í Bökhlööunni á Blönduósi miövikudaginn 11. september kl. 10.00. Uppboöunum veröur fram haldiö á eignunum sjálfum skv. ákvöröun uppboösréttar. Huseignin Brekkugata 9, Hvammstanga, þinglesin eign Sævars Jóna- tanssonar, eftir kröfu Landsbanka isl. o.fl. Húseignin Hunabraut 24, Blönduósi, eignahluti Guömundar Arasonar, eftir kröfu Jóns ö. Ingólfssonar hdl. Húseignin Höföabraut 17. Hvammstanga, þinglesin eign Steindórs Sigurössonar, eftir kröfu Jóns ö. Ingólfssonar hdl. Húseignin Aöalgata 11, Blönduósi, þinglesin eign Haraldar Haralds- sonar, eftir kröfu Steingrims Þormóössonar hdl. o.fl. SýslumaOur Húnavatnssýslu Nauöungaruppboö sem auglýst var í 35.37. og 41. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1985 á fasteigninni Lundur 2, Lundarreykjadalshreppi, Borgarfjaröarsýslu, talin eign Einars Gislasonar, fer fram aö kröfu Sigríöar Thorlacius hdl., Siguröar Sveinssonar hdl., veödeildar Landsbanka islands og Guöjóns Ármanns Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 13. sept.nk.,kl. 11.00. Sýslumaöur Mýra- og Borgarfjaröarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 35., 37. og 41. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1985 á fasteigninni Geldingaá, Leirár- og Melahreppi, Borgarfjaröarsýslu, þinglystum eignarhluta Kristjóns Ómars Pálssonar, fer fram aö kröfu Landsbanka Islands og Stofnanadeildar Landbúnaöarins á eigninni sjálfri föstudaginn 13. sept. nk., kl. 15.30. SýslumaöurMýra-ogBorgartjaröarsýslu. Nauðungaruppboð 3ja og síöasta sem auglýst var í 39., 41. og 44. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1984 á fasteigninni Hríshóll. Innri-Akraneshreppi, Borgar- fjaröarsýslu, þinglesinni eign Sveins Vilbergs Garöarssonar, fer fram aö krðfu lönaöarbanka islands og Guöjóns Armanns Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 13. sept. nk., kl. 14.30. Sýslumaöur Mýra- og Borgarfjaröarsýslu. fundir — mannfagnaöir Frá Norræna félaginu í Kópavogi Aöalfundur Norræna félagsins í Kópavogi veröur haldinn í Þinghól þriöjudagskvöldiö 10. september og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Konur — Konur Áríöandi fundur meö hluthöfum í Vesturgötu 3 hf. veröur haldinn þriöjudaginn 10. sept- ember kl. 20.30 í húsunum okkar. Mætiö allar. þjónusta HJÚKRUNARMIÐSTÖÐIN sf. ESJUGRUND 43, 270 VABMÁ Heimahjúkrun Tökum aö okkur hjúkrun og aöhlynningu í heimahúsum. Þjónusta okkar felur m.a. í sér viöveru hjá sjúklingum um lengri eöa skemmri tíma, t.d. hluta úr sólarhring, helgar eöa skv. samkomu- lagi. Hjúkrunarmiðstöðin sf. Sími: 666079. JónSnorrason Óskar Harry Jónsson ÚlfhildurGrimsdóttir hjúkrunarfræðingur B S geöh|úkrunarfræómgur hjúkrunarfræömgur M S
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.