Morgunblaðið - 08.09.1985, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 08.09.1985, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1985 raöauglýsingar raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Utgeröarmenn - skipstjórar Óskum eftir rækjuskipum í viöskipti. Árverhf. Árskógsströnd. Sími96-63189 og 96-63171. Rannsóknarstyrkur Menntastofnun íslands og Bandaríkjanna (Fulbright-stofnunin) vill bjóöa íslenzkum fræöimanni styrk til að stunda rannsóknir í Bandaríkjunum í 2-3 mánuöi á námsárinu 1986-87. Umsóknir ásamt staðfestingu á rannsóknar- stööu viö mennta- og rannsóknaraöstöðu í Bandaríkjunum skulu berast stofnuninni fyrir 22. nóvember nk. Umsóknareyðublöö eru afhent á skrifstofu stofnunarinnar, Garöa- stræti 16, sem er opin kl. 13.00-17.00. Sími 10860. Skíöadeild Þrekæfingar fyrir alla aldurshópa hefjast þriöjudaginn 10. september og veröur hagað þannig: Þriöjudaga kl. 19.40, ÍR-völlurinn í Mjóddinni. Fimmtudagakl. 19.40, ÍR-húsiöviöTúngötu. Laugardag kl. 10.30, viö Laugardalslaugina. Mætiö öll vel og byggið upp þrek fyrir veturinn. Stjórnin. Félagsmiðstöðin Ársel ALFA-klúbburinn, tómstundaklúbbur þroska- heftra unglinga á aldrinum 12—20 ára aug- lýsir þrjú pláss laus til umsóknar í vetur. Starfiö hefst í október nk. Þeir unglingar sem áhuga hafa á þátttöku skili umsóknum fyrir 20. september til forstöðu- manns Arsels merkt: „Alfa“. Frekari upplýsingar veröa veittar í síma 78944 dagana 11. og 12. sept. milli kl. 4 og 5 síö- degis. I Alftanesdeild Tónlistar- skóla Garðabæjar Innritun nemenda fer fram á hreppsskrifstof- unni mánudaginn 9. og þriöjudaginn 10. sept- ember kl. 17.00-20.00. Nauösynlegt er að þeir sem hyggja á nám viö skólann í vetur láti skrá sig og greiði eöa semji um greiöslu skóla- gjalda á ofangreindum tíma. Deildarstjóri. Hef opnað læknastofu í Domus Medica, Egilsgötu 3. Sérgrein: al- mennar lyflækningar og smitsjúkdómar. Viö- talsbeiönir virka daga í síma 11512. Sigurður Guðmundsson. Orðsending frá Hitaveítu Reykjavíkur Húsbyggjendur eru minntir á, aö hitaveitu- heimæöar í hús eru ekki lagðar ef frost er í jöröu, nema gegn greiöslu þess aukakostnaö- arsemafþvíleiöir. Til þess aö sleppa viö jjennan aukakostnaö þurfa húseigendur aö uppfylla eftirfarandi skilyröi fyrir 10. október nk.: 1. Leggja inn beiöni um tengingu hjá Hitaveit- unni. 2. Hafa hús sín tilbúin til tengingar. Hús telst tilbúiö til tengingar þegar því hefur veriö lokað, hitakerfi lagt og lóö jöfnuö u.þ.b. í rótta hæö. 30 tonna próf Námskeið fyrir 30 tonna skipstjórnarpróf hefst fimmtudaginn 12. sept. Innritun og upplýsingar í síma 31092. SIGLINGASKÓUMN Benedikt M. Alfonsson kennsla Nám skv. lögum nr. 112/ 1984 fyrir skipstjórnarmenn Nám fyrir skipstjórnarmenn sem hafa starfaö á undanþágu, skv. lögum nr. 112/1984, hefst í næstu viku. Námiö tekur 14 vikur meö próf- um. Þeir sem standast próf fá réttindi til skip- stjórnar á fiskiskipum allt aö 80 rúmlestum aö stærö. Einnig veitir þaö heimild til þátttöku í 10 vikna framhaldsnámi, sem aö loknu prófi veitir réttindi til skipstjórnar á fiskiskipum allt aö 200 rúmlestum í innanlandssiglingum. Námiö fer fram á eftirtöldum stööum: Stýrimannaskólanum í Reykjavík hefst 9. sept. Pjölbrautaskóla Suöurnesja hefst 9. sept. Grunnskólanum Grundarfiröi hefst 10. sept. Grunnskólanum Ólafsvík hefst 9.-10. sept. Grunnskólanum Stykkishólmi hefst 10. sept. Grunnskólanum Dalvík hefst 9.-12. sept. Gagnfræöaskólanum Húsavík hefst í nóv- ember og lýkur í febrúar. Stýrimannaskólanum í Reykjavík hefur veriö falið aö hafa yfirumsjón meö námi utan Reykjavíkur. Umsækjendur sem uppfylla inn- tökuskilyröi eru beönir um aö hafa samband viö skólastjóra viökomandi skóla nú þegar. Auk 80 tonna námskeiöa veröa skipstjórnar- deildir 1. stigs viö Grunnskólann á Dalvík og Heppuskóla, Höfn í Hornafiröi, í samvinnu viö Stýrimannaskólann í Reykjavík. Menntamálaráðuneytið. Stýrimannaskólinn i Reykjavík. Námskeið í Ijóða- og óperusöng Dagana 9.—22. sept. halda próf. Svanhvít Egilsdóttir búsett í Vín og breski píanóleikar- inn Charles Spencer námskeiö fyrir söngvara og undirieikara í sal Tónlistarskólans í Reykja- vík aö Laugavegi 178. Námskeiöiö er líka fyrir hlustendur. Rússneskunámskeið MÍR Námskeiö MÍR, Menningartengsla íslands og Ráöstjórnarríkjanna, í rússneskri tungu fyrir byrjendur og framhaldsnemendur hefjast um míöjan september. Stjórnandi námskeiöanna og aöalkennari veröur Boris Migúnov frá Moskvu. Nánari upplýsingar og innritun í húsakynnum MÍR aö Vatnsstíg 10, sími 17928, mánudag, þriöjudag og miövikudag 9.-11. sept kl. 16-19. Kynningarfundur fyrir nemendur og aöra sem áhuga hafa aö Vatnsstíg 19, fimmtu- dagskvöldið 12. september, kl. 20.30. i Stjórn Mífí. Tónlistarskóli Mosfellshrepps Innritun nemenda fer fram í skólahúsinu Brú- arlandi dagana 9-11. sept, kl. 14-17. Sími 666319. Kennslahefstmánudaginn 16. sept. I Skólastjóri. I Háskólanám í Bandaríkjunum 1986-1987 Eins og undanfarin ár mun íslensk-ameríska félagiö veita aðstoö viö aö afla nýstúdentum og öörum þeim, sem hafa áhuga á aö hefja háskólanám í Bandaríkjunum haustiö 1986, skólavistar og námsstyrkja. Er þetta gert í samvinnu viö stofnunina Institute of Internat- ional Education í New York. Styrkþegar skulu að jafnaöi ekki vera eldri en 25 ára og ókvæntir. Upphæö styrkja er mjög mismunandi, en nægir oftast fyrir skólagjöld- um og stundum dvalarkostnaði. Umsóknareyðublöð um slíka aðstoö félagsins fást í Ameríska bókasafninu, Neshaga 16. Safnið er opiö virka daga frá kl. 11.30-17.30 og fimmtudaga til kl. 20.00. Umsóknum þarf aö skila til Ameríska bóka- safnsins ekki seinna en 27. september nk. Skólastyrkjanefnd félagsins velur þær um- sóknir, sem sendar veröa áfram til Bandaríkj- anna. iMIULT/y . / cMmeriðuci" Tunguhálal 11, R. Sfml 82700 0 TÓNLISTARSKÓLINN SELTJARNARNESI V/ MELABRAUT - SlMI 17056 Innritun í skólann verður mánudaginn 9. sept. frá kl. 10.00-16.00. Getum bætt viö nemendum í: Strengjadeild, forskólaog blásaradeild. Kennsla hefst 12. sept. Skólagjöld greiöist á bæjarskrifstofu Seltjarn- arness. Skólastjóri. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Píanónemendur í æfingadeild Getum bætt viö nokkrum nemendum (á 1.-5. stigi) í æfingadeild píanókennaradeildar. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans. Skólastjóri. húsnæöi óskast Einbýlishús óskast Bandaríska sendiráöiö óskar eftir aö taka á leigu, í vesturbænum, nýlegt einbýlishús án húsgagna, 5 svefnherbergi æskileg. Upplýsingar í síma 29100. Læknishjón vantar 5-6 herbergja íbúö til leígu næstu 2 árin. Tilboö sendist augld. Mbl. merkí „Leiguíbúö — 2725“ fyrir fimmtudagskvöld. Verslunarhúsnæði óskast! Óskum eftir aö taka á leigu húsnæöi fyrir hús- gagnaversíun ca. 700-1000 m2 ásamt ca. 300 m2 geymsluhúsnæöi á sama staö á Reykjavík- ursvæðinu. Tilboö er greini stærö húsnæöis og staðsetningu ásamt leigukjörum sendist til augld. Mbl. fyrir 16. sept. 1985 merkt: „ Verslunarhúsnæði — 3895“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.