Morgunblaðið - 08.09.1985, Síða 61
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1985
61
raöauglýsingi
]
raöauglýsingar
Síldarnót
Til sölu lítiö notuö síldarnót 70 faöma djúp
og 205 faömar á flottein. Upplýsingar gefur
Friörikísíma98 1597.
Til sölu
meirihluti hlutafjár (85%) í fyrirtæki á sviöi
tölvuþjónustu. Um er aö ræöa rótgróiö fyrir-
tæki meö traust viöskiptasambönd og mikla
framtíðarmöguleika. Velta þessa árs ca. 7
millj.og háarösemi.
Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni.
Veröbréfadeild Kaupþings hf.
Húsi verslunarinnar. 3. hæö.
Condor trommusett
tilsölu
Vel meö farið svo til nýtt sett, fæst meö góöum
kjörum.
Uppl. í síma44808 í dag og á morgun kl. 12-18.
Vélar til iönaöar
Til sölu vélar fyrir léttan iönaö sem veita störf
fyrir 8-10 manns. Kjörin starfsemi jafnt úti á
landi sem annars staöar. Hér er tækifæri sem
gefur mikla möguleika. Nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Hrafnkell Ásgeirsson hrl.
Strandgötu 28. Hafnarfiröi.
Sími50318.
| tilboö — útboó
Q! ÚTBOÐ
Tilboö óskast í fullnaöarfrágang á 4. hæö
B-álmu Borgarspítalans þ.e. smíði og upp-
setningu veggja, huröa, lofta og handriöa,
svo og raflagnir, hreinlætis-, gas- og loft-
ræstilagnir. Útboösgögn eru afhent á skrif-
stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn
kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboöin veröa
opnuö á sama staö miövikudaginn 2. októ-
ber nk. kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RE YKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Tilboö óskast í lagningu vegar frá Hafravatni
aö Stórhól í Mosfellssveit ásamt gegnum-
hlaupum og bílastæöi fyrir borgarverkfræö-
inginníReykjavík.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000 skila-
trygglngu.
Tilboöin veröa opnuð á sama staö þriöjudag-
inn24. septembernk.kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
Borgartúni 7, simi 26844.
]Q! ÚTBOÐ
t
Tilboö óskast í aö rífa og fjarlægja vatns-
geyma á Öskjuhlíö ásamt tilheyrandi mann-
I virkjum fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Bjóöendur
f eru hvattir til aö kynna sér mannvirkin og aörar
aöstæöur á vinnustaö. Fulltrúi verkkaupa
veröur ástaönum mánudaginn 16. september
kl. 13.00-15.00 og sýnir mannvirkin.
i Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000 skila-
tryggingu. Tilboö veröa opnuö á sama staö
fimmtudaginn 19. september nk. kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 -— Simi 25800
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur (VR) óskar
eftir tilboöum í lokafrágang innanhúss (3.
áfanga) í íbúöum aldraöra félagsmanna VR
aö Hvassaleiti 56 og 58.
Útboös- og verklýsingar veröa afhentar frá og
meö mánudeginum 9. september 1985 hjá
Hönnun hf., Síöumúla 1, Reykjavík, I. hæö,
gegn kr. 10.000 skilatryggingu.
Tilboöin veröa opnuö á skrifstofu VR mánu-
daginn 30. september 1985 kl. 16.00.
Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur.
Utboö
Utboö
Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboöum í verkiö
Arnarfjöröur 1985. (Lengd 6,9 km, styrking
10.000 m3). Verki skal lokið 1. desember
1985.
Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerö ríkis-
ins á ísafiröi og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá
og meö 9. september nk.
Skila skal tilboöum á sömu stööum fyrir kl.
14.00 þann 23. september 1985.
Vegamálastjóri.
Útboö — jarövinna
Stjórn verkamannabústaöa í Reykjavík óskar
eftir tilboöum í gröft og fyllingu 15 húsgrunna
og bílastæða í Grafarvogi í Reykjavík.
Útboösgögn veröa afhent gegn 10.000 kr.
skilatryggingu á skrifstofu V. B. Suöurlands-
braut 30, frá og meö föstudeginum 6. sept-
ember 1985.
Tilboöin veröa opnuö mánudaginn 23. sept-
ember kl. 15.00 aö viðstöddum þeim bjóöend-
umsemþessóska. ^
Útboö
Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöir sem
skemmst hafa í umferöaróhöppum:
Subaru station árg. 1985
Saab900GLE árg. 1981
Austin Allegro árg.1978
Peugot árg. 1978
Opel Ascona árg.1982
Daihatsu Charmant árg.1983
ToyotaMarkll árg. 1977
Yamahavélhjól árg.1983
Suzukist 90 árg.1983
Chevrolet Malibu árg. 1978
Bifreiöirnar veröa sýndar aö Höfðabakka 9,
mánudaginn 9. september 1985 kl.
12.00-16.00.
Á sama tíma:
Á Hvolsvelli:
Daihatsu Charade árg.1981
Á Akranesi:
Mazda818 árg.1978
Renault 12TL árg. 1974
Suzuki Alto árg.1982
Bifreiöirnar eru sýndar á bílastæöi Samvinnu-
bankans.
ÁStöövarfiröi:
Subaru1800GL árg. 1982
ÁEskifiröi:
DatsunCherry árg.1981
Tilboðum sé skilaö til Samvinnutrygginga,
Ármúla 3, Reykjavík, eöa umboösmanna fyrir
kl. 12.00, þriöjudaginn 10. september 1985.
SAMVINNU
TRYGGINGAR
Auglýst
eftir framboðum til kjdrnefndar Fulltrúaráös sjálfstæðisfélaganna i
Reykjavik.
Samkvæmt ákvöröun stjörnar Fulltrúaráös sjálfstæöisfélaganna í
Reykjavik, er hér meö auglyst eftir framboöum til kjörnefndar Fulltrúa-
ráös sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík.
Framboösfresturrennur út mánudaginn 16 septemberkl. 17.00.
Samkvæmt 11. gr reglugerðar fyrir Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna
í Reykjavik eiga 1S manns sæti í k jömefnd og skulu 6 kjömefndarmenn
kosnlr skrifíegri kosningu at tulltrúarádlnu:
Samkvæmt 5. málsgr. 11. gr. reglugeröarinnar, telst framboö gilt, ef
þaö berst kosningastjórn fyrlr lok framboösfrests, enda sé gerö um
þaö skrifleg tillaga af 5 fulltrúum hiö fæsta og ekki fleiri en 10 fulltrúum.
Frambjóöandi hafi skrlflega gefiö kost á sér til starfans. Tilkynning um
framboö berist stjóm Fulltrúaráös sjálfstæölsféiaganna í Reykjavik,
Valhöil viö Háaleitisbraut.
Stjóm FulltrúaréOs sjálfstœöistélaganna
í Reykjavik.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Vorboðinn Hafnarfirði
Haustferö féiagsins veröur farln laugardaginn 14. seþt. nk. Lagt verður
af staö frá Sjálfstæöishúsinu viö Strandgðtu kl. 13.00 stundvislega.
Ekiö veröur um Reykjanesskagann og skoöaöir ýmsir merkisstaðir.
góöar veitingar Þátttaka tilkynnist tll Elinar Siguröardóttur, siml
53566, Stefaniu Viglundsdóttur, simi 54524, og Emu S. Krlstinsdótt-
ur, sími 53331.
Stjórnin.
Kosningaharáttan hafin í Punjab-héraði:
Miklar öryggis-
ráðstafanir
— tveir lögreglumenn gæta hvers frambjódanda
Amritsar, 6. iiepL AP.
RÚMLEGA 900 frambjóftendur, Að minnsta kosti 576 sikar,
marjjir í fylgd lífvarða og vopnaðir grunaðir um að vera öfgamenn,
byssum, hófu í dag kosningabaráttu og þekktir róstuseggir frá öllu hér-
í Punjab-héraði undir vernd stærstu aðinu hafa verið í haldi síðan &
öryggissveita sem um getur á Ind- fimmtudagsmorgun til að koma í
landi frá því landið fékk sjálfstæði. veg fyrir vandræði, og sagði lög-
reglan í Punjab að enn væri verið
að handtaka menn.
Leiðtogar herskárra síka og rót-
tækir stúdentar héldu fram að
rúmlega 1.200 manns hefðu verið
hnepptir í gæsluvarðhald.
Upphaf kosningabaráttunnar
einkenndist af varkárni. í hinni
helgu borg Amritsar fór lítið fyrir
frambjóðendum, enda er helsta
vígi herskárra síka, sem vilja koma
í veg fyrir kosningarnar, þar í
borg.
Annars staðar í héraðinu fór
fram barátta frambjóðenda fyrir
kosningarnar 25. september þar
sem kosið verður í 117 sæti héraðs-
þingsins í Punjab og 13 sæti á þjóð-
þinginu.
Ríkisyfirvöld láta tvo lögreglu-
menn gæta hvers hinna 922 fram-
bjóðenda og hafa síkar ekki gert
tilraunir til að ráða frambjóðend-
ur af dögum eða ógna kjósendum.
Hver frambjóðandi fær byssuleyfi
meðan á kosningaslagnum stend-1
ur.
Rajiv Gandhi, forsætisráðherra '
Indlands, ákvað að fresta ekki
kosningunum, þrátt fyrir morðin
á tveimur helstu leiðtogum hóf-
samra síka, sem framin voru ný-
lega.
VJterkurog
O hagkvæmur
auglýsingamióill!