Morgunblaðið - 08.09.1985, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1985
69
ISLENSKIR ATVINNUMENN I KNATTSPYRNU
„Get ekki annað
en Iftið uppá við“
— segir Arnór sem er að ná sér eftir meiðslin
„HEILSAN hjé mér er tæmilega
góö, ég get hlaupiö é fullri ferö
og leikiö knattepyrnu én erfiö-
leika, en þegar kemur aö því aö
skjóta é markiö og aörar vissar
hreyfingar þé fæ ég enn verki í
hnén og gömlu meiöslin, en ég
er aö vona aö þetta fari aö hverfa.
Ég er enn í meöferö hjé læknum
og fæ sprautumeöferö og spraut-
urnar hjélpa. Þetta er ekki nógu
gott en fer batnandi. Ég held
éfram í meðferð hjé læknum og
er í strangri lyftingameöferð meö
béöar fætur til aö styrkja þé.
Þetta er á réttri leið. Ég finn aö óg
er aö ná mér í æfingu og get ekki
annaö en litiö uppá viö eftir öll þau
ósköp sem hafa hráö mig á síöustu
keppnistímabilum, sagöi Arnór
Guöjohnssen en hann hefur veriö
meö ólíkindum óheppinn síöustu
keppnistímabil. Lítiö sem ekkert
getaö leikiö vegna þrálátra meiösla
en aö eigin sögn er hann nú aö
komast yfir þau. Arnór er samn-
ingsbundinn hjá hinu fræga félagi
Anderlecht sem er eitt sterkasta og
frægasta félagiö í Evrópu.
Liö Anderlecht er mjög sterkt
núna og topp menn í hverri stööu
eins og undanfarin ár. Þaö verur því
mjög erfitt aö vinna sér fast sæti í
liöinu en vonandi fæ ég tækifæri
áöur en langt um líöur. Liöiö er
skipaö ungum og efnilegum leik-
mönnum og mjög leikreyndum
mönnum eins og til dæmis danan-
um Morten Olsen sem er orðinn 35
ára gamall og er lang elsti maöur
liöslns en samt mjög traustur leik-
maöur meö mikla yfirsýn og mikill
uppbyggjari. Þá er Frank Arnesen
hjá liöinu og Per Frimann, allt
• Amór or aö né tór oftir lang-
þekktir danskir knattspyrnumenn.
Þaö kom öllum mjög á óvart og
ekki síst okkur sjálfum aö tapa á
heimavelli í heil tvö og hálft ár. Þaö
sýnir vel hversu sterkt Anderlecht
liðiö hefur veriö í gegn um árin.
Síðan geröum við jafntefli á úti-
velli á móti Beveren svo aö byrjunin
er ekki eins góö og oft áöur en þetta
kemur. Þaö er geysilega mikill
metnaöur í liöinu og ekkert nema
sigur í leik kemur til greina. Þaö er
mikil spenna i leikmönnum og allir
berjast af fullum krafti og gefa allt
sem þeir eiga (leikina. Enda mikiö
í húfi. Leikmenn ætla sér aö ná langt
í Evrópukeppninni aö þessu sinni.
Persónulega er ég bjartsýnn á aö
vel gangi hjá Anderlecht á nýbyrj-
uöu keppnistímabili. Vona bara aö
ég fái tækifæri á aö taka þátt í vel-
gengni liösins. Þetta leggst allt
mjög vel í mig sagöi Arnór.
Ég er smátt og smátt aö vinna
upp sjálfstraustiö aftur. Því skal
ekki neitaö aö ég er svolítiö tregur
ennþá viö að fara í mótherja af full-
um krafti, en þetta kemur. Ég geri
mér grein fyrir því að ég þarf meiri
leikæfingu og meiri hraöa. Já þetta
er oft erfitt, ekki bara líkamlega
heldur og andlega. Ég er tilbúinn til
aö koma til Spánar og leika þar
landsleikinn veröi þess óskaö,
sagöi Arnór.
ÞR.
• Fyrirtiöi Wwwki landtliösins f knaffapymu, Teitur Þóröarson, ar
kominn aftur til öatar og kann val viö sig. Hér é Taitur eitthvað
vantalaö við dómarann, virðist vara.
„Held enn í við
ungu mennina“
— segir Teitur Þórðarson
• Bjami Sigurösson hafur laikiö mjög val maö Brann í NoregL Hér <
é Laugardalsvelli.
Kann betur við mig
— segir Bjarni Sigurðsson um
hann varja mark fslands i landsleik
»ÉG KANN val viö mig hér an liö
östar ar alls akki ains gott og liðið
var ériö 1983. östar er núna i 6.
sæti og ég é akki von é því aö
okkur takist aö komast i 4 liöa
úrslitin og lokakappnina, sagöi
Tsitur Þóröarson sam leikur nú
aftur maö sínu gamla félagi östar.
Ég er nokkuö ánægöur meö eigin
frammistöðu. Ég hef skoraö fjögur
á hinum endanum
fallbaráttu liðs síns
„ÉG ER þokkalegur énægöur
með frammiatööu mína hérna hjé
Brann an því miöur hefur þetta
variö hélfgart strögl hjé okkur og
viö arum nú í næst naösta sæt-
inu, einu stigi é eftir næsta liöi,
og þaö er Ijóst aó síöustu fimm
umferöirnar varöa erfióar,,, sagói
Bjarni Sigurösson, markvöröur
fré Akranesí, þagar vió slógum é
þréöinn til hans ( vikunni, an
Bjarni laikur með Brann (Noregi.
„Aö ööru leyti kann ég mjög vel
viö mig hér í Noregi. Ég er í mjög
góðrl vinnu — vinn viö aö pró-
grammera tölvur og er nú aö hefja
nám í kvöldskóla í rekstrarhag-
fræöi. Ég hef ekkert menntaö mlg
í sambandi viö tölvur en fyrirtækiö
ætlar aö sjá mér fyrir nauösynlegri
menntun á því sviöl. Þaö eina sem
hægt er aö kvarta yfir hér í Noregi
er veöurfariö, þaö hefur bókstaf-
lega rígnt í mest allt sumar.
Ég reikna fastlega meö aö ég
veröi hérna næsta keppnistímabil
líka, eöa þar til ég hef fengið þá
menntun sem ég ætla mér. Maöur
veröur bara aö vona aö okkur tak-
ist aö halda okkur í deildinni og aö
gengl okkar veröi betra næsta
sumar en i ár. Okkur gekk ágæt-
lega framan af mótinu, höföum 11
stig eftir fyrri umferöina, en eftir
sumarfrí fór alit aö ganga á aftur-
fótunum. menn voru misjafntega
duglegir viö aö halda sér í æfingu
og mannskapurinn dreiföist mikiö,
sumir fóru til Spánar aörir til Dan-
merkur og sumir meira aö segja til
islands."
Hverning tilfinning er aö vera f
botnbaréttunni?
„Þaö er alveg sérstök lífsreynsla
og ég held aö þaö reyni mikiö á
hvern einstakling — hvernig per-
sónuleiki hans er. Ég verö nú aö
segja þaö eins og er aö ég kann
mun betur viö mig á hinum endan-
um, enda er maöur ef til vill vanari
aö vera þeim megin.*
Er búiö aö hafa samband viö þig
vagna landsleiks?
„Nei, ég hef ekkert heyrt frá
þeim en satt best aö segja þá hef-
ur maður nú veriö aö bíöa eftir því
aö haft veröi samband viö mann
þvi ég gef hiklaust kost á mér í
liöiö ef ég verö valinn. Ég fórna
öllu fyrir landsleiki"
Veröur Tony Knapp næsti þjélfarí
hjé ykkur?
„Þaö held ég aö enginn viti enn-
þá. Knapp kom hingaö í vikunni og
ræddi þá viö forráöamenn liösins
en þaö hefur ekkert veriö sagt frá
hvaö þeim fór á milli. Maöur hefur
heyrt aö Brann hafi gert honum
ákveöiö tilboö en hvernig þaö til-
boö var eöa hvort Knapp tekur þvi
veit ég ekkert um ennþá," sagöl
Bjami aö lokum.
mörk í siðustu sjö leikjum og sumir
þeirra nokkuö óreyndir. Þaö eru
allir sammála um þaö aö liöiö hafi
staðiö sig vonum framar. Ég hef
haft gaman aö þessu og er í góðri
æfingu. Ég held atveg i viö ungu
mennina þó svo aö þaö sé 14 ára
aldursmunur á sumum okkar og get
því alveg haldiö áfram þess vegna.
Viö leikum gegn Malmö í næsta
leik og veröum aö sigra en ég per-
sónulega geri mér ekki miklar vonir
um sigur. Liö Malmö er mjög sterkt,
eitt þaö besta í Svíþjóö um þessar
mundir.
Jafnframt því aö æfa og keppa 1
meö öster þá er ég farinn aö kenna
knattspyrnu viö Lýöháskóla hér i
Svíþjóö viö íþróttabraut. Ég var
ánægöur meö aö fá þá stööu, tek-
inn fram yfir nokkra sænska knatt-
spyrnumenn. Þetta er skemmtilegt
starf og gott aö hafa þaö meö knatt-
spyrnunni.
Ég geröi tveggja ára samning viö
öster og verö því hér næsta keppn-
istímabil. Það erekki alveg ákveöiö
hvaö tekur viö núna þegar keppnis-
tímabilinu lýkur. Hugsanlegt er aö
farið veröi í keppnisferö til S-Amer-
íku. En þaö er óákveöiö.
Teitur sagöist vera tilbúinn aö
koma í landsleikinn á Spáni og
sagöi aö þar væri fyrir mestu aö ná
góöum leik. islenskalandsliðiö ætti
aö geta leikiö án nokkurrar pressu
þar sem allir möguleikar væru úr
sögunni.