Morgunblaðið - 22.09.1985, Qupperneq 9
MORGUNBLAMÐ, SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBBR1986
B 9
<£>
Loksins Loksins!!!!
Hin margrómaða músíkleikfimi hjá Helgu Guð-
mundsdóttur hefst 3. okt. í Austurbæjarskólanum.
Innritun daglega í símum 666736 og 29056.
íþróttafélag kvenna.
ÍSEY hf. Veröbréfamarkaður
annast kaup og sölu á almennum skulda-
bréfum og viðskiptavíxlum.
Útbúum skuldabréf.
Í5EY
VEROBRÉFAMARKAÐUR
Þingholtsstræti 24,
101 Reykjavík.
Sími: 23191.
Sýnikennsla á jap-
önskum pennasaum
veröur mánudaginn
23. sept. og þriðju-
. daginn 24. sept. Báða
dagana frá kl. 10—12
og 2—5. Frú Hayashi
mun kenna íklædd
japönskum þjóðbún-
ingi. Sýnikennslan er
ókeypis.
Allirvelkomnir
Hannyrðavörur í úrvali
umar
gleðin
15 ára
Miða- og borðapont-
anir i síma
77500
Eittaf
afmælis-
börnunumí
Broadwayum
næstu helgi.
BessiBjarnaog
16aðrir
skemmtikraft-
ar.
Róm hefur verið kölluð
vagga vestrænnar menning-
ar og ekki að ástæðulausu
því þar talar sagan til þín á
hverju götuhorni, í formi stór-
brotinna listaverka og mann-
virkja sem enn í dag vekja
furðu og aðdáun sökum feg-
urðar og hagleiks.
Það fylgja því einstök
hughrlf að ganga um Forum
Romanum, sem á sínum
tíma var miðdepill heims-
veldisins, um Coloseum, þar
sem tugþúsundir féllu í val-
inn í ógurlegum hildarleik-
um, um Sistinsku kapelluna
par sem meistaraverk Michel-
angelos skrýöa loft og veggi
og um Pétursklrkjuna, að
grafhýsi postulans. Hundruð
fleiri staða mætti nefna því
Róm er nánast samansafn af
sögulegum dýrgripum og
mestu listaverkum mann-
heima.
En Róm hefur líka á sér
léttan blæ og þótt ekki fylgi
allir ferðamenn því fordæmi
Anitu Ekberg að dansa í
Trevi brunnunum þá er höf-
ugt næturlíf Rómarborgar
lífsreynsla sem aldrei gleym-
ist.
ítalskur fatnaður hefur
löngum þótt fádæma glæsi-
legur og farþegar Arnarflugs
fá afhent sérstök verslunar-
kort sem veita afslátt í fjölda
verslana í Róm.
Borgin eilífa er nú innan
seilingar fyrir íslendinga eftir
samning sem Arnarflug hefur
gert við ítalska flugfélagiö
Alitalia. Flogiö er með Arn-
ARNARFLUG
Lágmúla 7, slmi 84477
arflugi til Amsterdam og það-
an áfram til Rómar með Al-
italia.
í Róm er gist á fyrsta flokks
hótelum sem flest eru 4 eða
5 stjörnu. Fyrir þá sem vilja
enn ódýrari ferð eru fjögur 3
stjörnu hótel, sem þó eru vel
búin. Ef menn vilja ferðast
um landið, í norðurátt, er
líka hægt aö fljúga til Amster-
dam frá Mílanó.
Þaö er nokkuð víst að ís-
lendingar komast ekki til
Rómar á hagkvæmari hátt en
með Arnarflugi og Alitalia.
Nánari upplýsingar hjá ferða-
skrifstofunum og á söluskrif-
stofu Arnarflugs.