Morgunblaðið - 22.09.1985, Síða 17

Morgunblaðið - 22.09.1985, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUB 22. SEPTEMBER1985 B 17 Brids Amór Ragnarsson Bridsdeild Breiðfírðinga 3ja kvölda hausttvímenningur félagsins hófst síðastliðiö fimmtudagskvöld. Spilað er í tveimur 12 para riðlum og einum 14 para. Röð efstu para eftir aðskorið í 14 para riðlinum hefur verið aðlag- að skorinu í 12 para riðlunum. A-riðilI Jón Stefánsson — Magnús Oddsson 214 Jóhann Jóhannsson — Kristján Sigurgeirsson 214 Birgir Sigurðsson — Oskar Karlsson 188 Magnús Björnsson — Benedikt Björnsson 187 B-riðill Gísli Víglundsson — Þórarinn Árnason 199 Sveinn Jónsson — Sveinn Þorvaldsson 186 Sigríður Ingibergsdóttir — Jóhann Guðlaugsson 183 Steinunn Snorradóttir — Vigdís 181 C-riðill Þorsteinn Erlendsson — Þorsteinn Bergmann 193 Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sveinsson 192 Elís Helgason — Þorsteinn Kristinsson 187 Halldór Jóhannesson — Ingvi Guðjónsson 182 Meðalskor 165. Stjórnandi er ísak Örn Sig- urðsson og er spilað í húsi Hreyf- ils við Grensásveg. Minningarmót um Einar Þorfínnsson Opna minningarmótið um Einar Þorfinnsson á Selfossi verður laugardaginn 5. október nk. Skráning er þegar hafin hjá stjórn félagsins og Ólafi Lárus- syni á skrifstofu Bridssam- bandsins (s: 91—18350). Spilaöur verður 36 para Baro- meter, með 2 spilum milli para, alls 70 spil. Spilamennska hefst kl. 10 árdegis og verður spilað í Gagnfræðaskólanum á Selfossi. Umsjón og útreikning annast þeir bræður Hermann og Ólafur Lárussynir. Veitt verða 5 verðlaun þeim pörum er flest stig hljóta sam- tals. Þau verða: 1. verðlaun kr. 20.000, 2. verðlaun kr. 16.000, 3. verðlaun kr. 12.000, 4. verðlaun kr. 8.000, og 5. verðlaun kr. 4.000. Keppnisgjald verður kr. 1.500 pr. par. Að auki er spilað um silfurstig. Búast má við að mjög fljótt fyllist í þetta mót, þannig að þeir sem hafa áhuga á að vera með eru beðnir um að hafa sam- band við stjórn félagsins eða Ólaf Lárusson hið fyrsta. Frá Bridsfélagi Akureyrar Bautamótið í tvímennings- keppni hefst næsta þriðjudag í Félagsborg. Spilaðar verða fjór- ar umferðir. Bautinn og Smiðjan gefa verðlaun í mótið. Þeir sem hafa hug á þátttöku þurfa að staðfesta það við stjórn félagsins fyrir kl. 20 á sunnu- dagskvöld nk. Einnig má geta þess, að þeir félagar Ánton Har- aldsson og Stefán Ragnarsson munu annast umsjón með spila- mennsku í Dynheimum á mið- vikudagskvöldum fyrir þá sem hafa áhuga á því í vetur. Bikarkeppni Brids- sambands ís- lands lokiö Sveit ísaks Arnar Sigurðsson- ar Reykjavík varð bikarmeistari Bridssambands íslands. Sveitin sigraði sveit Arnar Einarssonar Akureyri í úrslitaleik, með 237 stigum gegn 64. Urslit einstakra lota fóru þannig: 1. lota 28—9 Sigurður—Júlíus, ísak — Sturla 2. lota: 65-14 Hermann—Ólafur, ísak—Sturla 3. lota: 76-18 Hermann—Ólafur, Sigurður- —Júlíus 4. lota: 68-23 Sigurður—Júlíus, Isak—Sturla I sveit ísaks eru, ásamt hon- um, Sturla Geirsson, Hermann Lárusson, Ólafur Lárusson, Sig- urður Sigurjónsson og Júlíus Snorrason. Þetta er fyrsti titill sem þeir félagarnir ávinna sér fram að þessu. Úrslitaleikurinn var aldr- ei verulega skemmtilegur á að líta, svo miklir voru yfirburðir sveitar ísaks. Þó er hægt að hrósa frammistöðu sveitar Ak- ureyringanna, sem er besti árangur sveitar utan Reykjavík- ur í mótum Bridssambandsins í mörg herrans ár. Þá aveit skip- uðu: Örn Einarsson fyrirliði, Dísa Pétursdóttir, Soffía Guð- mundsdóttir, Hörður Stein- bergsson, Ólfur Águstsson og Pétur Guðjónsson. 40 sveitir hófu keppni í upp- hafi Bikarkeppni. Eftir undan- keppni (1. umferð) stóðu eftir 32 sveitir og var síðan spilað eftir útsláttarfyrirkomulagi þar til ein sveit stóð uppi sem sigurveg- ari í mótinu. Sveit ísaks spilaði við eftirtaldar sveitir í mótinu: í 2. umferð við sveit Zarioh frá Akureyri, í 3. umferð við sveit Jóns Haukssonar Vestmanna- eyjum, í 4. umferð við sveit Þórð- ar Sigfússonar Reykjavík, í 5. umferð við sveit Jóns Hjaltason- ar Reykjavík og eins og áður sagði i úrslitum við sveit Arnars Einarssonar Akureyri. Bridssamband íslands þakkar keppendum fyrir þátttökuna í sumar í Bikarkeppninni. Um leið er minnt á, að enn eiga nokkrar sveitir ógreitt keppnisgjald fyrir þátttöku. Þær sveitir sem hafa ferðast í keppni og skulda enn þátttökugjaldið þurfa ekki að hafa áhyggjur, því sú upphæð verður dregin frá. En hinar (og þær eru nokkrar) sem engan ferðakostnað hafa eru vinsam- lega beðnar um að gera skil hið fyrsta, svo hægt sé að gera mótið upp. Nýbakaöir bikarmeistarar í brids 1985. Efri röð frá vinstri: Ólafur Lárusson, Júlíus Snorrason og Hermann Lárusson. Fremri röð: Sturla Geirsson, fsak Örn Sigurðsson og Sigurður Sigurjónsson. Ttl hamingju eigendui Kjarabréía! -Þiö völduö rétta kostinn. Þeir sem keyptu kjarabréí Verðbréíasjóðsins h/í þann 17. maí sl. haía íengið betri vexti en aðrir. 78% ársvexti Til samanburðar voru aðrir vextir þannig á sama tímabili: Bankabok 45% Aðrir verðbróíasjóðir 58% Ríkisskuldabréí 50% Kjarabrél Verðbréíasjóðsins h/f 78% For»*ndur: • M/v gengl veröbrélasfóöa 6 sept 85 • M/v spariskírteinl meö 7% raunOvöxtun • M/v bestu 6 mOn verötryggöa bankarelknlnga (3,5% raunávöxtun) • Ekkl er teklö tilllt til lnnlausnargjalds eöa sölulauna Það er augljóst, að Kjarabréfin okkar hafa gefið betri ávöxtun en aðrir valkostir, írá því að sala þeirra hóíst 17. maí 1985. Kjarabréí Verðbréíasjóðsins h/f íást í ílestum pósthúsum og hjá Verðbréfamarkaði Fjáríestingaríélagsins, Haínarstrœti 7, Reykjavík. Símar 28466 8c 28566. VERDBREFA SJÖDURINN HF Hafnarstræti 7 101 Reykjavik

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.