Morgunblaðið - 22.09.1985, Síða 18
18 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER1985
/. EFMSSKRA - OKTOBER
ÍTÖLSK TÓNLIST
FRÁ ÖNDVERÐRI
TUTTUGUSTU ÖLD:
Stjórn: Marc Tardue
Einsöngur: Sigrídur Ella Magnúsdóttir, alt
Ottorino Respighi: Trittico Botticelliano
Frederick Fox: Now andThen (frumflutningur)
Luciano Berio: Þjóðlög
V--
i
rS'i.S
II. EFMSSKRA — NOVEMBER
KONUR í ÍSLENSKU
TÓNLIS TARLÍFI:
Stjórn: Jean-Pierre Jacquillat
Einsöngur: Anders Josephsson, bariton
Einleikur: Anna Guðný Guðmundsdóttir, pianó
Karólina Eiríksdóttir: Fimm lög
Jórunn Viðar: Þrjú sönglög
Mist Þorkelsdóttir: Davíð 116
Wolfgang Amadeus Mozart: Píanókonsert í C-dúr
Tónleikarþessir, í lok kvennaáratugarins, eru
haldnir til heiðurs íslenskum tónlistarkonum.
íslenska Hljómsvéitin hefur þrisvar áður, á
jafnmörgum starfsárum, haldið tónleika helgaða
konum, og er verkefnaval þessara tónleika sótt t
þœr efnisskrár. Tvö verkanna, þ.e. verk Karólínu
Eiríksdóttur og Mistar Þorkelsdóttur, voru samin
að tilhlutan íslensku Hljómsveitarinnar og
frumflutt af henni á sínum tíma.
HMQHSvEmw
Akranes
Keflavík
Selfoss
Reykjavík
Hafnarfjörður
ÍSLENSKA HLJÓMSVEITIN
FRÍKIRKJUVEGI 11
101 REYKJAVÍK
S 91-22034,22035
VI. EFMSSKRÁ - FEBRÚAR
Á ÖLDUM UÓSVAKANS;
GAMLA ÚTVARPSHUÓM-
SVEITIN ENDUR VAKIN:
Stjórnandi: Guðmundur Emilsson
Einsöngttr og annuð:
Þórhallttr Sigurðssott iLatldi). bassi til tenórs
Signin Hjálintýsdóttir (Diddú). alt til sóprans
Skenvntidagskrá
í samantekt Ólafs Gauks,
Þórlialls Sigiirðssonar. Sigrúnttr Hjáliniýsdótttir.
Guðinuiidar Einilssonar og fleiri.
VII. EFMSSKRÁ - MARS
ÍSLENSK NÚTÍMA TÓNLIST:
Stjórn: PállP. Pálsson
Einleikur:
Laufey Sigurðardóttir, fiðla
Ásgeir H. Steingrímsson, trompet
Hilmar Þórðarson: Fiðlukonsert (frumflutningur)
Páll P. Pálsson: Trompetkonsert (frumflutningur)
Karl Sighvatsson: Hljómsveitarverk
(frumflutningur)
UM STAÐ OG STUND
Tónleikar fslensku Hljóm-
sveitarinnar i Reykjavík verða
haldnir í Langholtskirkju á
fimmtudagskvöldum kl. 20:30
(í lok hvers mánaðar), nema
annað sé tekið fram í
auglýsingum.
f ár er stefnt að því, að halda
reglulega tónleika í nágranna-
byggðum höfuðborgarinnar.
Þeir tónleikar verða á
þriðjudags- og miðvikudags-
kvöldum kl. 20:30, og verða
nánar auglýstir á hverjum staö.
UM ÁSKRIFT
Tekið er á móti óskum um
áskrift símleiðis, í símum
22034 og 22035. Áskriftar-
gjaldið er kr. 3.900 fyrir tíu
tónleika og má greiða það eftir
samkomulagi, en þó eigi síðar
en 1. febrúar 1986. Áskriftar-
skírteinin verða afhent á fyrstu
tónleikunum við innganginn.
Vinsamlega mætið tímanlega.
Þeir sem kjósa að styðja
fslensku Hljómsveitina
sérstaktega geta gerst
styrktarfélagar og greiða þá kr.
5.000 fyrir hverja áskrift.
Þú getur tryggt þér áskrift með
einu símtali og greitt gjaldið
samkvæmt samkomulagi.
íslenska Hljomsveilm áskilur sér rétt til að
breyta efnisskrám verði ekki hjá þvi komist.