Morgunblaðið - 22.09.1985, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 22.09.1985, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER1985 B 25 'Samstarfinu jmsveitin he SMÁSKÍFUR VIKUNNAR Sú besta Aled Jones — Memory 14 ára piltur syngur Memory meö ótrúlegri sópranröddu. Lagiö er eftir Andrew Lloyd Webber, en textinn eftir Trevor lf|in og er aö finna í söngleiKnum Catk Jones litli er þriöji einstakllrtgurirtn sem syng- ur lagið og kemur þvi inn a topp 50 í Bretlandi/ Aö áliti Popparans er Memory falle^asta lalfsem nokkru sinni hefur veriö samiö og flutning- ur Aled litla er sérdeilis einstakur. Þefiöuppil! Aörar ágætar Madness — Yesterdays Men Dulítiö langt síöan þetta kom út en hvaö um þaö: „Vel af sér vikiö strákar!“ Þaö er greinilegt að þeir félagar hafa notað tímann síöustu tvö árin vel. Hér er á feröinni agað fulloröinspopp aö hætti Madness. Men at Work — Maria Hay syngur aö hætti félaganna í Black Uhuru meö viöeigandi hebre- skum áhrifum. Lagiö er mjög einfalt og ætli bassaleikarinn hafi notað fleira en 3 nótur í laginu. Popparinn efast bara um þaó. Samt fellur allt Gítarnögl Sigga í Rikshaw Hvað aðhefst hljómsveitin Rikshaw þessa dagana? Er söngvarinn kominn með nýja hárgreiðslu? Fann Sigurður gítarleikari gítarnöglina sína aftur? Popparinn mun reyna að svara einhverjum af þessum spurningum. sem flís viö rass. En, en .. . Dulítiö vantar upþ á aö Down Under ævin- týriö veröi endurtekiö. Afgangurinn Stevie Wonder — Part- Time Lover Vel sungiö aö vanda en lagið því miöur klisjukennt aö öllu leyti. Wonder er einn höfuösnillingur þopþsins og á aö baki mörg stór- brotin lög. Part Time Lover fer sjálf- sagt seint í þann flokk. Denise Lasalle — Come to bed Þetta hljómar eins og gamalt Barry White lag. Nú er áriö 1985, en ekki 1970 og ?. Ætli titill lagsins sé ekki nóg til þess aö hindra mann í aö fjárfesta í þessu. Ekki lagaöist þaö þegar hún var sett á fóninn, blessuð platan. Þaö má þó benda á gott snerilhögg aftarlega í laginu semgóöan punkt. Hugh Cornwell: Nýrakaöur og sætur. Fimmtudaginn 12. september hélt sveitin ágæta tónleika í Holly- wood. Aösókn var verulega góö. Um 500 manns hylltu hljómsveitina sem þarna flutti meöal annars efni af væntanlegri hljómplötu Rik- shaw. Verið er aö leggja síöustu hönd á upptökur í London þessa dagana. Utgefandi er Koolie Pro- duction (þiö þekkið þaö núll). Aö sögn þeirra Rikshaw-pilta er ýmislegt á döfinni hjá hljómsveit- inni en ekki tímabært aö segja frá öllu strax. Rikshaw heldur hljóm- leika í Hollywood 26. september og þá er ætlunin aö hljómsveitin leiki á úrslitakvöldi Ungfrú Holly- wood-keþþninnar í Broadway sunnudaginn 6. október. Viö segj- um þetta gott í bili. Rikshaw Af íslensku /aA Fyrir viku síöan birti Popparinn frétt þess efnis " 0 aö íslenska landsliöiö í handknattleik hyggð- ist syngja tvö lög inn ð hljómplötu i nssstunni I fjáröflunarskyni vegna þátttöku í úrslitakeppni HM t Sviss í febrúar á næsta ári. Pl- kemur út í byrjun desember i það leyti sem fyrstu landsleik irnir í lokaundirbúningi fara fram í Laugardalshöllinni. Platan verður seld í hljóm- plötuverslunum um land allt svo og á landsleikjum. í bígerö er að Ijósmynd af liöinu fylgi plötunum og ef til vill eitthvað fleira. Það hefur verið afráöið aö hljómplatan verði tekin upp í Hljóð- rita. Forráöamenn þess ágæta hljóövers kom virkilega til móts við ís- lensku landsliðsstrák- ana svo og allur kostnað- ur við gerð plötunnar verði sem minnstur. Ekki veitir af ef einhver hagnaöur á aö verða af plötusölunni. í vik- unni hefur veriö leitað til helstu fyrirtækjanna sem koma nálægt hljómplötuútgáfu, varö- andi gerö umslags og pressunar og það er sama sagan alls staðar. Landsliöspiltunum hefur undantekningar- laust veriö vel tekið og greinilegt að allir eru af vilja gerðir til að styrkja gotl málefni. Nú þegar er búiö aö gera textana sem verða á plötunni og eru þeir samdir af útvarpsmanninum góðkunna, Helga Má Baröasyni, sem kallar ekki allt ömmu sína þegar textasmíö er annars vegar. Lögin verða aftur á móti samin af Jóni Ólafssyni í Possibillies. Ekki er búiö aö ákveöa hver mun taka þetta upp né hvaða hljóöfæraleikarar muni leika undir en undirtektir þeirra sem rætt hefur verið við hafa verið mjög góðar. Hljóðfæraleikarar til dæmis munu ekki taka krónu fyrir ómakiö. Áfram íslandl Gamli harðjaxlinn farinn að línast? — Hugh Cornwell verður fyrir svörum „Ekki myndi ég vilja mæta Hugh Cornwell í myrkri," sagöi ung stúlka eitt sinn við Poppar- ann. Hugh þessi Cornwell er gítarleikari og söngvari hljómsveitarinnar Stranglers sem í mörg ár hefur átt í höggi viö hina ýmsu aöila. Blaöamenn hafa fundiö hljómsveitinni allt tíl foráttu í gegnum tíöina þó heldur hafi þaö lagast síöustu misserin. Nú ættu aö vera hafn- ar upptökur á væntanlegri Stranglers-plötu og bíöur Popparinn afar spenntur eftir Síöasta platan, Aural var hreint stórbrotin. hefur þó leyft sér að eitt hliðarspor frá þau 10 hefur veriö tveimur árum sendi dæmis frá sér sólóplöt- una Nosferatu. Hann hefur samið kvikmyndatónlist, leikiö í kvikmyndum og á sviöi og ... og nýlega kom út litil plata meö Cornwell. Lagið sem þar um ræðir heitir One in a Million. Mörgum gagnrýnendum finnst nú töffarinn svartklæddi heldur að linast. En hvað segir Corn- well sjálfur: „Þetta er aöeins lítið dægur- lag, falleg melódía. Enginn boðskapur eins og er a.m.k.," segir þessi hrokkinhæröi rokka- ri. Cornwell finnst allt meira eöa minna ómögulegt í poppinu í dag og seoist-aidÉlÉÉttto á neitt af þessu „Sú best í frá Bath Strákarnir gamla staö blásara leika þeir allt á gít- ara Stórbrotin sveit og sérdeil- is frísk," segir Cornwell. Roy Orbison, Gene Pitney og Ennio Morricone eru í miklu uppáhaldi hjá Cornwell, allt gmlir hjartaknúsarar og fær mann til aö hugsa enn og aftur hvort gamli baráttujaxlinn sé eitthvaö að linast? „Þú getur ekki veriö ungur, reiöur maður ef þú ert ekki ung- ur,“ segir Cornwell. Svar þetta segir í raun og veru þaö sem þarf aö segja. Ferfalt húrra fyrir Cornwell. Húrra ... húrra ... húrra ... húrra. Bilun í Hljóðrita Upptokur á plötu Gunnars Þórðarsonar hafa dregist um nokkra daga vegna bilunar í tækjabúnaði Hljóörita. Vonandi setur þetta ekki mikið strik í reikninginn og reyndar ólíklegt þar sem um 4-5 daga töf er aö ræöa. Jónas R. Jónsson mun hafa veríð sendur út í varahlutaleit og málinu ku vera bjargað þegar þetta er skrifaö. Gunnar Þórðarson hefur verið viö upptökur í Hljóð- rita. Þær hafa nú dregist vegna tækjabilunar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.