Morgunblaðið - 22.09.1985, Side 28

Morgunblaðið - 22.09.1985, Side 28
28 B MORG'UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER1985 Alþýðuleikhúsið 10 ára 1975—1985 sýnir Þvítíkt ástand Eftir Graham Swannell á Hótel Borg Leikstjóri: Kristbjörg Kjeld Með aðalhlutverk fara: Arnar Jónsson, Helga Jónsdóttir, Margrét Akadóttir, Bjarni Steingrímsson og Sigurður Skúlason. Leikmynd og búningar: Guðný Björk Richard. Lýsing: Árni Baldvinsson. Val tónlistar: Egill Ólafsson. Frumsýning þriöjudagskvöld 24. sept. kl. 20.30 2. sýning fimmtudagskvöld 26. sept. kl. 20.30 3. sýning sunnudag 29. sept. kl. 15.30 4. sýning mánudag 30. sept. kl. 20.30 Miöasala Hótel Borg mánudag 23. sept. og er opin daglega frá kl. 17—19. Upplýsingar og miðapantanir á sama tíma í síma 11440 og allan sólarhringinn í síma 15185. Miðaverð kr. 650. Innifalinn er smáréttur fyrir sýningu. RÁÐSTEFNA UM FRAMLEIÐNI í FYRIRTÆKJUM íi IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS efnír til ráðstefnu um FRAMLEIÐNI föstudaginn 27. september í Átthagasal Hótel Sögu. Ráöstefnan hefst kl. 9.00 árdegis. DAGSKRÁ Kl. 8.45. • SSRSr m' m GREIÐSLA ÞÁTTTÖKUGJALDS. | ki. 9.00. SETNING. Hr. Sverrir Hermannsson, iönaöarráöherra. REYNSLA BANDARÍKJAMANNA VIÐ AÐ NÁ MEIRI FRAMLEIÐNI í OPINBERUM REKSTRI. Hr. Jerome Mark, US Department of Labor, Washington, Bandaríkjunum. FRAMLEIÐNI í OPINBERUM REKSTRI SÉÐ FRÁ FRÖNSKUM SJÓNARHÓLI. Hr. Pierre-Louis Remy, National Quality of Working Life Centre, Frakklandi. FRAMLEIÐNI OPINBERRA AÐILA SÉÐ FRÁ ALÞJÓÐLEGUM SJÓNARHÓLI Hr. Imre Bernolak, Kanada. HVAÐ GETA JAPANIR ENN LÆRT AF VESTURLÖNDUM? Hr. Joji Arai, Japan Productivity Center, Japan. NORSKT KYNNINGARRIT UM FRAM- LEIÐNI, INNIHALD OG NOTKUN. Hr. Wilhelm Meyn, Norsk Produktivitets Institut, Noregi. Kl. 12.00. HÁDEGISVERÐUR. |KI. 13m NÝLEG DÆMI UM SAMSTARF STARFS- MANNA OG STJÓRNENDA í SVÍÞJÓÐ TIL AÐ AUKA HAGKVÆMNI í REKSTRI OG ÞÁTTTAKA STARFSMANNA í ÁKVARÐ- ANATÖKU. Hr. Björn Gustavsen, Arbetslivscentrum, Svíþjóð. FRAMLEIÐNIÁTAK í HÁÞRÓUÐU ÞJÓÐ- FÉLAGI MEÐ ÞÁTTTÖKU ATVINNUREK- ENDA OG LAUNÞEGA. Hr. Arthur Smith, Canadian Labour Market and Productivity Centre Kanada. FRAMLEIÐNIÞRÓUN HJÁ ÍSLENSKA JÁRN- BLENDIFÉLAGINU. Hr. Sigtryggur Bragason, framleiðslustjóri. SAMANTEKT Á NIÐURSTÖÐUM FRUM- MÆLENDA. Hr. Tony Hubert, European Association of National Productivity Centre. PALLBORÐSUMRÆÐUR. Stjórnandi Ingjaldur Hannibalsson. Ráðstefnustjóri verður Ingjaldur Hannibalsson, forstjóri ITÍ. Aðeins takmarkaður fjöldi þátttakenda kemst að. Þátttökugjald er kr. 1.500. Þátttaka tilkynnist fyrir 26. september til Iðntæknistofnunar íslands í síma 68 70 00. Höfóar tíl .fólks í öllum starfsgreinum! Skála fell eropið öllkvöici Guðmundur Haukur leikur föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. #HOTE Ltt a| tearnui nl FLUOLEIDA HÓTEL Það er BALL á Borginni í kvöld Böllin á Borginni á sunnudagskvöldum eru böll þar sem fólkið skemmtir sér bezt í glæsilegu umhverfi og dansar mikið, enda sér hin eld- hressa hljómsveit Jóns Sigurössonar og Kristbjörg Löve um að leika lög sem öllum líkar. Gestur kvöldsins verður hinn sívinsæli Sigurður Olafsson sem syngur nokkur vin- sæl lög Þaö borgar sig aö mæta á ball á Borginni Borðapantanir í síma 11440 u □ —

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.