Morgunblaðið - 22.09.1985, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 22.09.1985, Qupperneq 30
30 B MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER1985 AÐKOMUMAÐURINN Hann kom fri ókunnu stjörnukerfi og var 100.000 árum á undan okkur í þróunarbrautinni. Hann sá og skildi, þaó sem okkur er huliö. Þó átti hann eftiraö kynnast ókunnum krafti. „Starman“ er ein vinsælasta kvik- myndin í Bandaríkjunum á þessu ári. Hún hefur fariö sigurför um heim allan. John Carpenter er leikstjóri (The Fog, TheThing, Halloween, Christine). Aöalhlutverk eru í höndum Jeff Bridget (Against All Odds) og Karen Allen (Raiders of the Lost Ark). SýndíA-sal kl. 3,5,7,9.05 og 11.10. Hakkti verö. rXlloOLTSTBtBOl MICKI0G MAUDE Hann var kvæntur Micki, elskaöi hana og dáöi og vildi enga aöra konu, þar til hann kynntist Maude. Hann brást viö eins og heiövfröum manni sæmir og kvæntist þeim báöum. Aöalhlutverk: Dudley Moore, Ann Reinking, Army Irving og Richard Mutligan. Leikstjóri: Blake Edwards. hhcki og Mauóa er min tf tíu rinnmluitu kvikmyndum veefan haft i þ**tu iri. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.10. Hækkaö vorö. PRÚÐULEIKARARNIR SLÁÍGEGN SýndíB-sal kl.3. Miðaverö 120 kr. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Evrópufrumsýning: MINNISLEYSI BLACK0UT „Lik frú Vincent og barnanna fundust í dag i fjölskytduherberginu í kjallara hússins — enn er ekki vitaö hvar eiginmaöurinn er niöurkominn... .* Frábær, spennandi og snilldarvel gerö ný, amerísk sakamálamynd í sérflokki. Aöalhlutverk: Richard Widmark, Keith Carradine, Kathleen Quinlan. Leikstjóri: Douglas Hickox. Sýndkl. 5,7,9 og 11. íslenskur texti. Bönnuö ínnan 16 ára. HASKOLABIö S/MI22140 MYND ARSINS « HAN.DHAFI ' W Q0SKARS- IVERÐIAUNA BESTA WND Framlei&mdi Saul Zd< BESTl LBKAMKtl BESTI LEKSTJÓKM1 BESTA HAkDWTlÐ F Murray Abraham Mtíos Forman '■"* * "—> HST0 l/VIXXD nTAMSSWTTK H3TA MMtGMONVt MtAWMW^ ANNAR FÆDOIST MEÐ SMLUGARJNA HINN VILDIKOSTA ÖLLU TH AÐ EIGNAST HANA AmadeuS SA SEM GUÐIRNIR ELSKA . .. Hún er komin myndin sem allir hafa beöiö eftir. Amadeus hlaut 8 óskars- verölaun nú í vor, þar meö taliö besta kvikmyndin. Myndin er í fXll tXXBYSTOTD] Leikstjóri: Milos Forman. Aöalhlutverk: F. Murray Abraham, Tom Hulce. Frumsýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. TARSAN 0G TÝNDI DRENGURINN Spennandi ævintýramynd. Sýnd kl.3. laugarðsblð -----SALUR a- GRÍMA Ný bandarísk mynd í sérflokki, byggö á sannsögulegu efni. Þau sögöu Rocky Dennis, 16 ára, aö hann gæti aldrei oröiö eins og allir aörir. Hann ákvaö þvi aö veröa betri en aörir. Heimur veruleikans tekur yfirleitt ekki eftir fólki eins og Rocky og móöur hans, þau eru aöeins ijótt barn og kona í klípu í augum samfélagsins. „Cher og Eric Stoltz leika afburöa vel. Persóna móöurinnar er kvenlýsing sem lengi verður í minnum höfð.“ * * * Mbl. Aöalhlutverk: Cher, Eric Stoltz og Sam Elliot. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Sýndkl. 5,7.30 og 10. ------SALUR B----- HITCHCOCK-HÁTÍÐ MAÐURINN SEM VISSI0F MIKIÐ andi mynd meistara Hitchcock. Þessi mynd er sú siöasta í 5 mynda Hitchcock-hátíö Laugarásbíós „Ef þiö viljið sjá kvikmyndaklassík al bestu gerð, þá farið í Laugarásbíó." <r o ó H.P. — * * ó Þjóöv. — <r A * Mbl. Aöalhlutverk: James Stewart og Doris Day. Sýnd kl: 5,7.30 og 10. ------------------SALUR C----------------------- MORGUNVERÐARKLÚBBURINN Ný bandarísk gaman- og alvörumynd um nokkra unglinga sem þurfa aö sitja eftir í skólanum heilan laugardag. Um leikarana segja gagnrýnendur: „Sjaldan hefur sést til jafn sjarmerandi leiktilþrifa ekki eidra fólks.“ A * <r H.P. „... maður getur ekki annaó en dáöst aö þeim öllum.“ Mbl. Og um myndina: „Breakfast Club kemur þægilega á óvart.“ (H.P.) „Óvænt ánægja" (Þjóöv.) „Ein athyglisveróasta unglingamynd í langan tíma.“ (Mbl.) Aöalhlutverk: Molly Ringwald, Anthony M. Hall, Jud Nelson, Ally Sheedy og Emilio Estevez. Leikstjóri: John Hughes. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Salur 1 ABBÓ.HVAÐ? Frumsýning: 0FURHUGAR RIGHTSTUFF DV fr * * * Mbl. * * * 'A □QpomYSTTPEDj Sýnd kl. 7 og 9.30. Salur 2 BREAKDANS2 Sýnd kl. 3,5,7,9og 11. Salur 3 TJrifflUhfu{t|j3)ow§ Sprenghlægileg grínmynd frá 20th Cenlury-Fox. Ungir menn minna á skyndibitastaó. Allt gengur fljótt fyrir sig, en þaö er ekki nógu gott. Hins- vegar — þegar hún er i bólinu hjá Claude, þá er þaó eins og aó snæóa á besta veitingahúsi heims — en þjónustan mætti vera aöeins fljótari. Stórgrínarinn Dudley Moore fer á kostum svo um munar. Leikstjóri: Howard Zieff. Aóalleikendur: Dudley Moore, Nastassja Kinski. Islenskur tsxti. Sýndkl. 3,5,7,9og 11. iíTITB^ ÞJODLEIKHUSIÐ GRÍMUDANSLEIKUR í kvöld kl. 20.00. Uppselt. Grá aðgangskort gilda. 3. sýning miövikudag kl. 20.00. Miöasala kl. 13.15-20.00. Simi 11200. Hin afar vinsæla gamanmynd: V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR SÍM116620 KORTASALA Sala aögangskorta stendur yfir daglega frá kl. 14.00-19.00. Simi 16620. Verökr. 1350. Ath.: Nú er hægt aö kaupa aögangskort meö VISA í gegn- um sima og fá þau send heim í pósti. Velkomin í leikhúsiö. MYRKRAVERK (Into The Night) Afar spennandi ný amerisk mynd. Aóalhlutverk: Jeft Goldblum, Mic- helle Pfeiffer og David Bowie. Sýnd kl. 5 og 9. HANS0GGRÉTA Sýnd kl. 3. Opnar aftur Sýningar hefjast á nýjan leik i byrjun október. Bókiö miöa í tíma. Miðasalan i Gamla bíó er opin frá kl. 15 til kl.19alladaga.Sími 11475. Takmarkaöur sýningarfjöldi. Munið hóp- og skólaafslátt. KJallara- leíkhúsið Vesturgötu 3 Reykjavikursögur Ástu i leik- gerö Helgu Bachmann. Sýning í kvöld, þriöjudags- og miövikudagskvöld. Aögöngumiðasala frá kl. 4, Vesturgötu 3. Sími: 19560.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.