Morgunblaðið - 09.10.1985, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.10.1985, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER1985 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi óskast Reglusöm ung stúlka óskar eftir lítilli íbúð á höfuö- borgarsvæöinu. Meömæli ef óskaö er. Uppl. i síma 38774. Dyrasímar — Raflagnir Gesturrafvirkjam.,s. 19637. Veröbréf og víxlar í umboössölu. Fyrirgreiösluskrif- stofan. fasteignasala og verö- bréfasala, Hafnarstræti 20, nýja húsiö viö Lækjargötu 9. S. 16223. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegi 2 Næstu námskeið: Vefnaöurf. börn 12. okt. Spjaldvefnaöur 17.okt. Þjóðbúningasaumur 18.okt. Baldýring 21.okt. Tuskubrúöugerö 29. okt. Utskuröur 30.okt. Uppsetning vefja 30. okt. Myndvefnaöur 11. nóv. Vefnaöur f. byrjendur 13.nóv. Innritun fer fram aö Laufásvegi 2. Upplýsingarveittarisíma 17800 I.O.O.F.7=1671098’/i = XX □ Glitnir 59851097 — 1. I.O.O.F.9=1671098Ví = □HELGAFELL 59851097 VI — 2 Hörgshlíö 12 Samkoma i kvöld, miövikudag kl.8. Aöalfundur Háteigssafnaöar veröur haldmn i Háteigskirkju fimmtudaginn 10. okt. kl. 20.30 nk. Venjuleg aöalfundarstörf Sóknarnefnd. I.O.G.T. St. Veröandi nr. 9 og Frón nr. 227. Fundur í kvöld miövikud. kl. 20.30. Æ.T. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Frá Feröafélagi íslands Fyrsta myndakvöld vetrarins veröur þriöjudaginn 8. okt. og hefst kl. 20.30 á Hverfisgötu 105 (risinu). Efni: „Úr leik og starfi Feröafélags Islands." Ólafur Sig- urgeirsson sýnir myndir og segir frá. Eftir hlé sýnir Tryggvi Halldórs- son myndir úr feröum sl. sumar. Notiö tækifæriö og kynniö ykkur ferðir og starf Feröafélagsins. Allir velkomnir.félagar og aðrir. Aögangseyrir kr. 50.00. Ferðafélag islands. Explo 85 Bænastund og fundur undirbún- ingsnefndar í Hallgrimskirkju I dag miövikudag kl. 12.00— 13.00. Allir hjartanlega velkomnir. Undirbúningsnefnd. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Tískuvöruverslun í miðbæ Reykjavíkur til sölu. Góð sambönd. Miklirmöguleikar. Upplýsingarísímum 19566og 18378. þjónusta óskast keypt Kjötafgreiðsluborð Óska eftir að kaupa kælikjötafgreiðsluborð. Til sölu hjá okkur steikingarofn með blásara, Rafha(hótel)eldavél 3jahellnaog frystikista. Árbæjarkjör, Rofabæ 9, sími 81270, kvöldsími 41303. húsnæöi óskast Heildverslun óskar að taka á leigu frá næstu áramótum húsnæði í austurborginni: Skrifstofa: ca. 100 fm. Lagerhúsnæði með góðri aðkeyrslu ca. 100-150fm. Upplýsingar sendist augld. Mbl. merkt: „Heildverslun — 1668“ fyrir 12. október nk. Húseigendur ath.! Get bætt við mig málningarvinnu úti og inni. Ennfremur sprunguviðgerðum. Ásgeir Guömundsson, málarameistari, sími672140. nauöungaruppboö Nauöungaruppboð 3. og siðasta sem auglýst var í 39., 41. og 44. tbl. Lögbirtingablaösirts 1984 á fasteigninnl Hríshóli, Innri-Akraneshreppi, Borgarfjaröarsýslu, þinglesinni eign Sveins Vilþergs Garöarssonar, fer fram aö kröfu lön- aöarbanka islands og Guöjóns Ármanns Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 14. október nk. kl. 14.30. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýstu. Fólksflutningabifreið 40farþega, árgerö 1970,ertilsölu. Upplýsingar gefur Jón Stígsson eftirlitsmað- urísíma92-1590. tilkynningar húsnæöi i boöi Skrifstofuhúsnæði Til leigu veröur í austurborginni á góðum stað mjög vandað skrifstofuhúsnæði, sem hægt er að leigja í stórum og litlum einingum. Hús- næðiö veröur leigt í eftirfarandi ástandi og skilmálum: 1. Húsið er nýtt og hannað sem skrifstofuhús. 2. Sameigninniverðurmjögvönduð. 3. Lóðin er hönnuð af landslagsarkitekt og verður fullfrágengin meö nægum bíla- stæðum og gróöri. 4. Húsnæðið verður afhent innréttaö aö hluta utan um þarfið hvers leigutaka, þ.e. fullfrá- gengið stigahús, fullfrágengin sameign inni á hverri hæð, fullfrágengin salernisað- staða og hólfað af fyrir þarfir hvers. 5. Leigutaki fær húsnæðiö afhent 15. febrúar 1986. 6. Leigutaki byrjar að greiða leigu 1. maí 1986. 7. Enginfyrirframgreiöslaáleigu. Her er um sérstakt tækifæri að ræöa vegna tvenns. I fyrsta lagi er frágangur allur sérstak- lega vandaður. í öðru lagi er húsið hannað sem skrifstofuhús en ekki sem iönaöarhús, sem síðar hefur verið tekið í notkun sem skrif- stofuhús með þeim göllum sem því fylgir. Upplýsingar verða veittar um ofangreint skrif- stofuhúsnæði í síma 31965 kl. 9-12 næstu daga, einnig í síma 75259 milli kl. 19 og 21 á kvöldin. Auglýsing frá ríkisskattstjóra Verðbreytingarstuðull fyrir árið 1985 Samkvæmt ákvæðum 26. gr. laga nr. 75, 14. september 1981 um tekjuskatt og eignarskatt hefur ríkisskattstjóri reiknað veröbreytingar- stuðul fyrir árið 1985 og nemur hann 1,2868 miðaðvið 1,0000 áárinu 1984. Reykjavik 1. október 1985. Ríkisskattstjóri. tilboö — útboö Tilboð óskast í: BroytX-30gröfuárgerð 1974. International 65C hjólaskóflu, ógangfær, ár- gerö 1974. Til sýnis á Skútahrauni 2, Hafnarfiröi. Upplýsingar gefur Birgir Pálsson í síma 53999. Tilboð skilist fyrir þriðjudaginn 15. október. HAGVIRKI HF VERKTAKAR VERKHÖNNUN Iðnaðarhúsnæði óskast til kaups Óskað er eftir iðnaðarhúsnæði, 200-300 fm. Staðsetning kemur aðeins til greina á Reykjavík- ursvasðinu. Lýsing á húsnæði, staðsetning, stærð og verðhugmynd óskast send til augl.- deildar Mbl. merkt: „lönaöarhúsnæði — 3043“. Þjóðmálafundurá Stokkseyri Alþingismennirnir Eggert Haukdal og Pétur Sigurósson ræða stöóu þjóó- mála á almennum fundi í samkomu- húsinu, miðvikudag- inn9.okt.kl. 20.30. Heimamenn og ná- grannar eru hvattir til að mæta. SJálfstæðisfélagiö. Fylkir FUS ísafiröi Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 12. október nk. kl. 15.00 á annari hæð Sjáltstæöishússins á isafiröi. Oagskrá: 1. Venjulegaöalfundarstörf 2. Önnurmál. Stjómin. Heimdallur I vetur mun félagsmönnum í Heimdalli gefast kostur á þvi aö fá upplýsingar um starf fé- lagsins i auglýstum viöverutímum stjómar- manna Heimdallar. Áætlað er að viöverutím- ar þessir veröi tveir í mánuöi og sá fyrsti veröur fimmtudaglnn þann 9. okt. Þá mun Benedikt Bogason vera á skrifstofu Heim- dallar, Haaleitisbraut 1, í síma 82900 frá kl. 15.00-17.00. Einnig er félagsmönnum bent á að á þessum viöverutimum stjórnarmanna er hægt aö til- kynna aösetursskipti eöa koma öörum upp- lýsingum til skila er varóa felagsskrá Heim- dallar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.