Morgunblaðið - 09.10.1985, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÖBER1985
49
Hví er gengi Uerdingen slakt á útivelli?
„Margir líta á
það sem sjálfsagðan
hlut að tapa á útivelli“
— segir Lárus Guðmundsson um málið
Undanúrslitin að
hefjast í Svíþjóð
Fri Magnúsi tXKvalduyni, tréttamannl
Morgunbiaðslns. f 8*iþjóö.
OREGIÐ hefur veriö ( úralita-
keppni sænaku 1. deildarkeppn-
innar í knattapyrnu. í undanúralit-
um mætast annars vagar IFK
Gautaborg og Malmö FF og hins
vegar Örgryta og Kalmar.
Fjögur liö eru nú í úrslitakeppn-
inni í staö átta áöur.
Malmö FF hefur veriö besta liö
sumarsins og mikið má gerast ef
liöiö tryggir sér ekki meistaratitil-
inn. Fyrstu leikir undanúrslitanna
fara fram 20. og 21. þessa mánaö-
ar en báöir veröa þeir í Gautaborg.
Ár og dagar
f FRÉTTINNI „Þorsteinn aöstoöar
Björn" Bls. B1 í gnr segir: „Björn
þjálfaöi liöið sam kunnugt ar
sumarið 1983 og var síðan andur-
ráöinn fyrir nokkrum árum.“
Þarna uröu dagar aö érum ains
og allir hafa væntanlega éttaö sig
é. endurráðinn fyrir nokkr-
um dögum,“ étti þaö aö vera.
Þórsarar og aörir lesendur aru
beönir velviröingar é þessum
mistökum.
MÐ ER VITI /*w4
VASATÖLVUNUM
FRÁ SHARPl\W4’
V
HLJÐMBÆR
HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999
• Halldór Ragnar Halldórsson, lengst til vinstri, sigraöi ( Svala-mótinu ( keilu sem fram fór um síöustu
helgi. Eins og sjé mé fékk Halldór veglega verölaunagripi sem Sól hf. gaf til keppninnar. í mióið er
Höskuldur Höskuldsson sem varó I ööru sæti og þrióji varó Jónas Rafn Jónsson og er hann jafnframt
formaður Keilu- og veggboltafélags Reykjavíkur.
Halldór
í
HALLDÓR R. Halldórsson sígraöi
i Svala-mótinu í keilu sem fram
fór um síðustu helgi. Halldór sem
er í dag einn alfremsti keiluspilari
landsins sigraöi Höskuld Hös-
kuldsson í úrslitaleik meö 175
stigum gegn 169. Leikur þeirra
var lengst af mjög jafn og spenn-
andi en svo fór þó aö Halldór
vann öruggan sigur og veglegan
verólaunagrip sem Sól hf. gaf til
keppninnar.
Alls mættu 43 keppendur til
leiks í Svala-mótiö og þótti mótiö
takast vel og fylgdist fjöldi áhorf-
enda meö þvi. Framfarir keppenda
eru greinilegar og hafa margir
þeirra náö mjög góöu valdi á
íþróttinni.
Til aö komast í forkeppnina
þurftu keppendur aö leika þrjá
leiki og veröa í einu af tuttugu
efstu sætunum, þeir sem voru síö-
er þá til staðar og eins og ég sagöi
er þá leikin allt önnur leikaöferö.“
Trúa menn því þá ekki innst inni
aö þeir geti unniö á útivelli?
„Satt best aö segja er oft ekki
mikil bjartsýni fyrir útileiki og þaö
veröur eins og slæmur ávani aö
tapa á útivelli. Til marks um frammi-
stööu okkar á útivöllum má geta
þess aö á þessu keppnistímabili
höfum viö aöeins sigrað i Bochum
og síöasti sigur okkar á útivelli fyrir
þann leik vannst í Karlsruhe í októb-
er í fyrra. Þetta segir sína sögu.
Aftur á móti höfum viö af og til leikiö
vel á útivelli en jafnan tapað
naumt.“
Lárus, er ekki greiddur hærri
bónus fyrir sigur á útivöllum?
„Nei, hér í Uerdingen er greiddur
sami bónus fyrir sigur á heima- og
útivelli. Þess má geta aö Uerdingen
greiöir hæsta bónusinn fyrir sigur í
Bundesligunni ásamt Bayern
Múnchen. Ég veit ekki hvernig þetta
er hjá öörum liðum varöandi útileik-
ina en toppliöin borga örugglega
meira fyrir sigur á útivelli en heima
og ná á þann hátt æskilegum hvata
fyrir leikmenn til aö sigra. “
Hversu mikil áhrif hafa áhorfend-
ur og dómarar fyrir heimaliöið?
„Ahorfendur hafa ótrúlega mikiö
aö segja og hafa oft afgerandi áhrif
á dómarana sem dæma þá gjarnan
heimaliöinu í hag. Menn láta sig
gjarnan falla á heimavelli og er þá
dæmd aukaspyrna heimaliöinu í vil
en á útivelli er fótunum hreinlega
sparkaö undan manni og maöur
má teljast þakklátur ef eitthvaö er
dærnt."
Niöurstööur athugana hér í
Þýskalandi sýna aö fleiri auka-
spyrnur eru dæmdar heimaiiöinu í
hag í Bundesligunni og oftast eru
þaö leikmenn úr liöi gestanna sem
fá aö sjá rauöa spjaldiö.
Athyglisvert er aö skoöa tölur frá
upphafi Bundesligunnar áriö 1963
til enda keppnistímabilsins 1984.
Þar kemur fram aö alls hafa fariö
fram 6294 leikir. 3541 hafa endaö
með sigri heimaliösins, sem eru
rúmlega 56%. 1525 hafa endaö
meö jafntefli, sem er um 24 %, og
1238 hafa endaö meö sigri útiliös-
ins sem eru aöeins tæp 20%. Þess-
ar tölur sýna aö þaö er ekki aöeins
liö Uerdingen sem á erfitt meö aö
ná sigri á útivöllum. Til aö undir-
strika hvernig leikmenn í liöi Uer-
dingen eru farnir aö hugsa um
muninn á heima- og útileikjum er
rétt aö geta ummæla Rudi Bom-
mers í blaöinu Kicker á mánudag-
inn. Hann segir þar: „Ætli gamla
reglan sé ekki í gildi hjá okkur - eftir
tap á útivelli (í Dortmund) vinnum
viö á heimavelli, og þess vegna
vinnum viö Hamburger Sportsve-
reináföstudaginn.”
Fri Jóhanni Inga Qunnaraayni, frétta-
manni Morgunblaötins, i Englandi.
í Morgunblaðinu í gær, í umfjöllun
um vestur-þýsku knattspyrnuna,
kom fram aö liö Bayer Uerdingen,
liðiö sem Lérus Guðmundsson og
Atli Eóvaldsson leika meö, léki
eins og tvö liö. Annars vegar afar
sterkt heim aö sækja, en néi
sjaldan aó sýna sitt rétta andlit é
útivelli. Þeir sem vel til þekkja
vita aö érangur é útivelli skiptir
sköpum um hvort lið nær aö veröa
í efstu sætum ( Bundesligunni
eins og sjé mé af érangri topplið-
anna í ér, eins og Werder Bremen,
Gladbach, Stuttgart og Bayern
Munchen. Standi liö sig „aóeins“
vel é heimavelli mé búast viö aö
þaö lið sigli lygnan sjó um miðju
deildarinnar. Sé lið óstööugt é
heimavelli þýöir þaö ekkert annaö
en botnbaréttu liöains.
Mór lék forvitni aö vita hvaöa
skýringar Lárus Guömundsson
heföi á þessum óstööugleika Uer-
dingen-liösins á útivelli en hann
leikur nú sitt annað keppnistímabil
meö liöinu. Liö Uerdingen hefur
ekki náö aö blanda sér í toppbar-
áttu Bundesligunnar þaö sem af er
þessu keppnistímabili eins og
margir höfðu vonast eftir - sérstak-
lega þar sem liöið kom verulega á
óvart á siöasta keppnistímabili og
varö bikarmeistari. Auk þess haföi
liöiö bætt viö sig nokkrum sterkum
leikmönnum fyrir þetta tímabil, eins
og landsliðsmönnunum Bommer
og Atla Eövaldssyni frá Dússeldorf.
Ég spjallaði viö Lárus í gær og
spuröi hann fyrst hvaöa skýringar
hann heföi á slöku gengi Uerdingen
liösins á útivelli.
„I fyrsta lagi er rétt aö taka fram
aö viö leikum alltaf annaö leikkerfi
á útivöllum en heima. Til aö mynda
lék ég einn frammi í Dortmund um
helgina en á heimavelli leikum viö
kannski meö þrjá menn frammi. Viö
förum með allt ööru hugarfari í úti-
leikina og þaö er eins og allir geri
sig ánægöa meö aö halda 0:0 - ná
ööru stiginu. Þjálfarinn leggur
áherslu á aö viö höldum boltanum
lengi og lítíl áhætta er því tekin í
ieiknum. Nema ef vera skyldi aö
beita skyndisóknum þegar sá
möguleiki gefst. Einhvern veginn
kippa menn sér ekki upp viö þaö
þó ekki sé unniö á útivelli. Margir
leikmanna líta jafnvel á þaö sem
sjálfsagöan hlut og áberandi er hve
sú pressa og sá vilji til aö sigra, sem
alltaf er til staöar á heimavelli, er
allt of sjaldan fyrir hendi þegar leik-
iö er á útívelli. “
Hver er þá skýringin á góöu gengi
ykkaráheimavelli?
„Þegar leikið er á heimavelli vita
allir leikmenn aö þeir veröa aö
Davfó foratjóri 8ÓI hf. kaataöi fyratu kúlunni í Svala-keppninni í Keilu standa sig fyrir framan eigin áhorf-
og fórat þaö vel úr hendi. endur. Pressan og viljinn til aö sigra
Svala-mótið í keilu:
sigraði Höskuld
úrslitaleik
an í efstu fimm sætunum í undan-
úrslitunum kepptu til úrslita.
Úrslit leikja í úrslitunum uröu
þessi: Hjálmtýr Ingason vann
Skjöld Árnason 233 stigum gegn
134. Höskuldur Höskuldsson vann
Hjálmtý Ingason 198—169. Jónas
Jónsson tapaöi fyrir Höskuldi
131 — 166, og í úrslitum vann Hall-
dór eins og áöur sagöi Höskuld
meö 175—169. Hæsta skor í
karlaflokki náöi Hjálmtýr Ingason,
233 stigum, Höskuldur náöi 215
stigum, og Gunnar Hersir hlaut
214 stig. í kvennaflokki náöi Sól-
veig Guömundsdóttir 197 stigum,
Björg Hafsteinsdóttir hlaut 183
stig, og Dóra Siguröardóttir hlaut
176 stig. Allar léku þær mjög vel
og hafa sýnt hreint ótrúlega miklar
framfarir í íþróttinni.
Þá fór fram deildarkeppni í keilu
síöastliöinn sunnudagsmorgun.
Keppt var með forgjöf. I fyrstu um-
ferö vann Keiluvinafélagiö Þröst,
Sanitas vann Fellibyl, og Glenn-
urnar sigruöu Keilubana. Fellibylur
er í efsta sæti eftir fyrstu umferö
meö hæsta skot en Keilubanar
fylgja fast á eftir.
Aö sögn forráöamanna Keiiu-
og veggboltafólags Reykjavíkur
fjölgar iökendum í keiluíþróttinni
stööugt og nú stunda um þrjú þús-
und manns íþróttína vikulega i
Keiluhöllinni i Óskjuhlíö. Sem sýnir
i hversu mikilli sókn íþróttin er hér
á landi.