Morgunblaðið - 22.10.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER1985
Mokveiði á sfldinni:
2.000 lestir veidd-
ust á mánudag
1.000 á sunnudag
Sjómenn segja „Reyðarfjörð fullan
upp í miðjar hlíðar af sfld“
Morgunblaðið/Bjarni
Bjarnarey VE var ekki ein af þeim heppnu í sfldarhappdrsttinu í ísafjarðardjúpi á sunnudag og mánudag. Strákarnir
voru eigi að síður hinir hressustu þegar Ijósmyndarinn smellti þessari mynd af þeim, þegar báturinn var í höfninni á
ísafirði.
Athugasemdir
frá Agnési Varda
MOKVEIÐI var á sfldarmiðunum á
sunnudag og mánudag. Á sunnudag
varð heildaraflinn rúmlega 1.000
lestir og um kvöldmatarleytið á
mánudag var aflinn orðinn um 2.000
lestir. Veiðaeftirlit sjávarútvegsins
hafði það eftir sjómönnum fyrir
austan að „Reyðarfjörður væri full-
ur af sfld upp í miðjar hlíðar".
Á sunnudag var mesta veiðin í
Berufirði og ísafjarðardjúpi,
rúmar 500 lestir á hvorum stað
en á mánudag var nánast öll veið-
Eskifjörður:
Saltað af
krafti í
fímm
stöðvum
Eskifirði, 21. október.
ÞAÐ lifnaði heldur betur yfir sfld-
veiðunum hér fyrír austan í nótt og
hafa skipin verið að fá ágætan afla,
aðallega á Reyðarfirði og Fáskrúðs-
firði. Sum skipanna fengu fullfermi.
Hingað til Eskifjarðar komu sex
bátar í morgun með um 330 tonn
og von er á meiru. Saltað er því
af krafti á fimm stöðvum í dag.
Mestan afla af þessum bátum
hafði Björg Jónsdóttir frá Húsa-
vík, um 100 lestir. Mikið blíðviðri
er hér og gaman að horfa á bátana
að veiðum á spegilsléttum firðin-
um.
- Ævar
in á Reyðarfirði. Flestir bátanna
voru með fullfermi og einhverjir
fengu stærri köst en þeir gátu
innbyrt sjálfir og miðluðu því afla
til annarra. Aætluð söltun á
mánudag var um 14.000 tunnur
og verður þá búið að salta í um
67.000 tunnur alls á þessari vertíð.
Á sunnudag varð síldaraflinn í
ísafjarðardjúpi um 543 lestir og
á Austfjörðum 508 lestir. Eftir-
taldir bátar fengu afla í Djúpinu.
Aflinn er talinn í lestum: Geirfugl
GK, 34, Hrafn Sveinbjarnarson
GK, 150, Hrafn Sveinbjarnarson
II GK, 100, Hrafn Sveinbjarnar-
son III GK, 55, Þórkatla GK, 44,
Hópsnes GK, 40, Stafnnes KE, 60
og Elliði GK 60 lestir. Á Aust-
fjörðum fengu eftirtaldir bátar
afla: Steinunn SF, 90, Hringur
GK, 70, Dalarafn VE, 50, Barði
GK, 17, Boði GK, 70, Fjölnir GK,
90, Vonin KE, 106, Bylgja VE, 15,
og Stjörnutindur SU15 lestir.
Á mánudag voru 10 til 15 skip
í Djúpinu og vitað var um afla
eins þeirra, Hafnarvíkur ÁR, 40
lestir. Á Austfjörðum voru eftir-
STTEINGRÍMUR Hermannsson for-
sætisráðherra og kona hans, frú
Edda Guðmundsdóttir, fóru síðast-
liðinn laugardag til New York þar
sem þau taka þátt í hátíðahöldum í
tilefni af 40 ára afmæli Sameinuðu
þjóðanna.
Forsætisráðherra hélt ræðu á
Allsherjarþingi SÞ í gær, mánu-
daginn 21. október.
taldir bátar með afla: Ófeigur VE,
35, Heiðrún EA, 40, Arnþór ÞH,
60, Steinunn SF, 90 lestir, en hún
lét Haukafellið SF einnig fá eitt-
hvað af afla sínum; Axel Eyjólfs-
son KE, 40, Björg Jónsdóttir ÞH,
70, Geiri Péturs ÞH, 55, Arney
KE, 45, Albert ólafsson KE, 35,
Freyja GK, 40, Valdimar Sveins-
son VE, 40, Óskar Halldórsson
RE, 20, Þuríður Halldórsdóttir
GK, 100, Sólborg SU, 120, Sigur-
fari VE, 70, Votaberg SU, 50,
Friðrik Sigurðsson ÁR, 50, Sæ-
borg RE, 110, Arnar ÁR, 70,
Dalarafn VE, 130, Þorri SU, 35,
Snæfari RE, 60, Gjafar VE, 95,
Stjörnutindur SU120, Hamar SH,
106, Vonin KE, 30, Ágúst Guð-
mundsson GK, 70 og Tjaldur SH
110 lestir.
F'rú Edda situr ráðstefnu um
eiturlyfjavandamál, sem Nancy
Reagan forsetafrú Bandaríkjanna
hefur boðað til í tengslum við af-
mælið.
í fylgd með forsætisráðherra-
hjónunum eru Guðmundur Bene-
diktsson ráðuneytisstjóri og kona
hans, frú Kristín Claessen.
(KrúCUlilkynning)
Herra ritstjóri.
Varðandi viðtalið við mig sem
birtist í blaði yðar, laugardaginn
19. október, langar mig að gera
nokkrar athugasemdir.
Blaðamaðurinn, sem tók viðtal-
ið við mig, mundi bara eftir því
sem neikvætt var og kvikmynda-
hátíð kvenna í óhag.
Það er satt að ég sagði að þaö að
fá aðeins 40 gesti á frumsýningar-
kvöldið hafi verið mikið áfall fyrir
mig. En ég reyndi hins vegar að
útskýra það með tilliti til óvin-
sælda franskra kvikmynda á ís-
landi, vegna heimsvaldastefnu
bandaríska iðnaðarins.
Ég sagði aldrei að þetta væri
„versta klúður sem ég hef(ði) upp-
lifað". Mér finnst mjög dónalagt
að hafa sem fyrirsögn setningu,
sem ég hef aldrei látið frá mér
fara.
Hin mikla velgengni nýjustu
myndar minnar á kvikmynda-
hátíðinni í Feneyjum varð ekki til
þess að ég liti stórt á mig. Ég kom
ekki til Reykjvík til þess að slá í
gegn heldur til þess að styðja hóp
kvenna sem vinna við erfiðar að-
stæður og til að kynna þeim vinnu
annarra kvenna.
Ég er nýkomin til landsins og
þar af leiðandi hef ég aldrei talaö
um kvikmyndahátíðina almennt.
Mér þótti miður að myndin væri
ekki textuð (en kvartaði þó aldrei),
það var ekki mín vegna heldur ís-
lendinganna sem komu til að sjá
myndina. Þessi orð eru (örugg-
lega) ekki sögð til að gagnrýna
þennan vingjarnlega hóp kvenna
er fengu mig til að koma til lands-
ins.
Ég bið yður um að gera þessum
athugasemdum góð skil í blaði yð-
ar.
Virðingarfyllst.
Agnés Varda
Aths. ritstj.
Það er ekki rétt, sem segir í at-
hugasemdinni, að Morgunblaðið
hafi átt viðtal við Agnés Varda.
Allt, sem hún sagði um kvik-
myndahátíð kvenna, og skýrt er
frá í blaöinu 19. október, var sagt
á blaðamannafundi að viðstö<|dum
fulltrúum margra fjölmiðla og því
ekki um neitt einkasamtal við
blaðamann Morgunblaðsins að
ræða.
í frásögninni er ekkert undan
dregið af því sem Varda sagði um
kvikmyndahátíð kvenna og því út í
hött að aöeins sé skýrt frá því sem
neikvætt var og hátíðinni í óhag,
eins og komizt er að orði.
40 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna:
Forsætisrádherra og frú
taka þátt í hátíðahöldunum
Útsýn kynnir nýjasta glæsistaö Evrópu Benal Beach sumariö ’86
DRAUMASTRONDINA
Benal Beach
ER AÐ SELJAST UPP í SUMAR BROTTFARIR 1986.
SérstaJ^
1051 íbúö og stúdíóíbúöir rétt
viö ströndina á Benalmadena
(skammt frá Timor Sol á
Torremolinos meö glæsileg-
um nýtízkubúnaöi og fullkom-
inni þjónustuaöstööu, 5 sund-
laugum (úti og inni), sauna,
íþróttasal, setustofum, bör-
um, veitingasölum, verzlunum
í unaösfögrum garöi, þar sem
sumar er allt áriö. Útsýn hefur
tryggt sér einkaumboð á ís-
landi bæði fyrir sölu íbúöa og
leigu fyrir farþega sína næstu
tvö ár. Þetta verður staöurinn
sem allir keppast um aö kom-
ast til í leyfum sínum í framtíö-
inni — draumastaöur sem
selstuppfyrrenvarir.
Tæknivæddasta ferða-
skrifstofa landsins.
Allir farseðlar á
hagstæðustu kjörum.
Austurstræti 17,
sími 26611