Morgunblaðið - 22.10.1985, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER1985
Minning:
Sævar
Þórðarson
Fæddur 15. mars 1947
Dáinn 14. október 1985
Svo að lifa, ég sofni hægt
svo að deyja, að kvöl sé bægt,
svo að greftrast sem Guðs barn hér,
gefðu, sætast Jesú mér.
Hallgrímur Pétursson
Það er erfitt að kveðja elskulegan
bróður okkar sem var í blóma lífs-
ins. Sævar bróðir okkar lést í
Borgarspítalanum þann 14. októ-
ber sl. úr sjúkdómi sem herjaði á
hann skyndilega en hafði verið að
búa um sig um tíma, án þess þó
að Sævar hafi nokkurn tímann
kvartað né látið á því bera að hann
kenndi sér meins. Hann stundaði
sína vinnu auk þess sem hann var
stoð og stytta foreldra okkar, og á
hann gátu þau ævinlega treyst.
Hann var fjölskyldu sinni og vin-
um ætíð traustur og alltaf var
hægt að leita til hans með allt,
hann brást engum. Sævar var ætíð
reiðubúinn að hjálpa öllum. Þetta
lýsir Sævari best hvernig hann var
í lifenda lífi. Þess vegna kom þetta
sem reiðarslag fyrir alla, ekki síst
eiginkonu hans, Særúnu, sem hann
átti sín hamingjusömustu ár með.
Sævar var mjög barngóður
maður, sem kom best fram þegar
hann var með Guðrúnu dóttur sína
sem barn og er hann gekk börnum
Særúnar í föðurstað og síðast en
ekki síst þegar alnafni hans fædd-
ist sem var hans augasteinn. Börn-
in fundu þá hlýju og þoiinmæði
sem hann hafði að bera. Alltaf gaf
hann sér tíma fyrir þau.
Ósjálfrátt hugsar maður, hvers
'vegna hann? Þessi trausti og góði
bróðir. Þetta er sár missir fyrir
okkur sem eftir erum og syrgjum,
en við megum þó vera þakklát
fyrir, að hann þurfti ekki að líða
meira.
Við þökkum honum allar þær
hamingjustundir sem við áttum
saman.
Blessuð sé minning elsku bróður,
og megi hann hvíla í friði.
Elsku Særún, mamma og pabbi,
Guðrún, Katrín, Kristín, Eiríkur
og Sævar litli, Guð gefi ykkur
styrk.
Systkinin.
;...
Blómastofa
Frídfinns
Suðuriartdsbraut 10
108 Reykjavík. Sími 31099
Opið öll kvöld
til kl. 22,- einnig um helgar.
Skreytlngar við öll tllefni.
Gjafavörur.
%- Ö. w £
+
Eiginmaður minn, faöir okkar, tengdafaöir og af i,
GUDNI BRIDDE,
rafvirkjameistari,
Víðihlíö 2,
andaöist í Borgarspítalanum 18. október.
Hafdís J. Bridde,
Andrés Þór G. Bridde, Anna María Hannesdóttir,
Hermann G. Bridde, Fjóla Rut Rúnarsdóttir,
Alexander G. Brídde, Ingíbjörg Sigurðardóttir,
Þórdís Klara G. Bridde,
Guöni G. Bridde,
og barnabörn.
Í
Eiginkona mín og systir okkar,
RANDÍ KRISTMANNSDÓTTIR SELLEVOLD,
lést é heimili sínu é Dal í Noregi,
aöfaranótt 17. október.
Fyrir hönd aöstandenda,
Warren Sellevold,
Vildís Kristmannsdóttir,
Hrefna Kristmannsdóttir,
Ninja Kristmannsdóttir Fine.
Faöirokkar, +
EINAR KR. ÞORBERGSSON,
fré ísafirði,
lést í Borgarspítalanum þann 19. október sl.
Valdimar Einarsson, Camilla Einarsdóttir,
Salvar Einarsson, Bragi Einarsson,
Bryndís 1. Einarsdóttir, Kristín R. Einarsdóttir,
Birna G. Einarsdóttir, Einar S. Einarsson
og fjölskyldur.
+
Hjartkær sonur okkar, bróöir og faðir,
HAFLIÐI GÍSLI GUNNARSSON,
Kjalarlandi 25,
lést af slysförum 20 þessa mánaðar.
Gunnar Sigurgíslason, Ásta Hafliðadóttir,
Nína Gunnarsdóttir,
Linda Gunnarsdóttir,
Ásdís Hafliðadóttir.
Besti vinurinn minn. + AAGE NIELSEN-EDWIN
myndhöggvari.
erdáinn. Anna Pjeturss.
+
Móðir mín, tengdamóöir og amma,
FANNÝ SIGRÍÐUR ÞORBERGSDÓTTIR,
Austurbrún 2,
andaöist i Borgarspítalanum laugardaginn 19. þessa mánaöar.
Jónína Hallgrímsdóttir, Ástréöur Magnússon
og barnabörn.
+
Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir, stjúpfaöir og afi,
BRYNJÓLFUR MAGNÚSSON,
j Gautlandi 15,
Reykjavík,
sem andaöist 8. október sl. veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 24. október kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans
er vinsamlegast bent á líknarstofnanir.
Sigríöur Guömundsdóttir,
Helga Brynjólfsdóttir, Bírgir Lúðvíksson,
Garöar H. Svavarsson, Hulda G. Guöjónsdóttir,
Hilmar H. Svavarsson,
barnabörn og langafabörn.
+
Móðir okkar, tengdamóöir, amma og langamma,
GRETABJÖRNSSON,
listmélari,
veröur jarösungin frá Fossvogskirkju miövikudaginn 23. október
kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hinnar látnu láti styrktarfélag
vangef inna eöa aörar liknarstof nanir njóta þess.
Betty Jónsdóttir,
Karín Jónsdóttir,
Sigurbjörg Jónsdóttir,
Guttormur Jónsson,
Margrét K. Jónsdóttir,
Bragi Einarsson,
Jón Þorvaröarson,
Jóhannes Ingibjartsson,
Emelía Petrea Arnadóttir,
börn og barnabörn.
+
Móöir okkar og tengdamóöir,
MARÍA BJÖRNSDÓTTIR,
Kérastíg 13,
lést í Landakotsspítala 18. október.
Guörún Guölaugsdóttir, Ingimundur Bjarnason,
Lilja Guðlaugsdóttir, Haukur Jóhannesson,
Álfheiöur Guölaugsdóttir, Sigurður Hreiöar Hreiöarsson.
+
Faöirminn,
AAGE NIELSEN-EDWIN
myndhöggvari,
lést í Landspítalanum þann 19. október.
Útförin fer fram frá Nýju kapellunni í Fossvogi föstudaginn þann
25. októberkl. 10.30.
Baldur Edwin.
+
Elskulegur faöir, tengdafaöir og afi,
ÁSGEIR M. ÁSGEIRSSON,
kaupmaður, Sjóbúöinni, Grandagarði,
Melabraut 7,
Seltjarnarnesí,
sem lóst mánudaginn 14. október sl., verður jarösunginn frá Nes-
kirkju miövikudaginn 23. október ki. 13.30.
Þeim sem vilja minnast hins látna er bent á Slysavarnafélag
íslands.
Guömundur Ásgeirsson,
Baldur Áspeirsson,
Ásgeir S. Asgeirsson,
Kristín Ásgeirsdóttir,
Ásgeir B. Asgeirsson,
barnabörn og
Jakobína Valmundardóttir,
Þórunn Ólafsdóttir,
Sigurveíg Lúövíksdóttir,
Óskar G.H. Gunnarsson,
Emil Ásgeirsson,
barnabarnabörn.
+
Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóöir og amma,
HANNA K. GÍSLADÓTTIR,
Engihlíö 7,
verður jarösungin frá Þjóökirkjunni í Hafnarfiröi í dag kl. 13.30.
Ólafur Óskarsson,
Gísli Mér Ólafsson, Aðalbjörg Áskelsdóttir,
Gunnar Örn Ólafsson, Anna Wolfran,
Óskar Hrafn Ólafsson, Hallbera S. Leifsdóttir,
Kjartan Þröstur Ólafsson, Margrét Ingimundardóttir,
Guðrún Ólafsdóttir, Siguröur Pétursson
og barnabörn
Legsteinar
Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum.
Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjöf
um gerð og val legsteina.
S.HELGASOH HF
STEINSmlÐJA
SIÆMMUVEGI 48 SiMI 76677
Legsteinar
Ymsar gerðir
Marmorex
Steinefnaverksmiöjan
Helluhrauni 14 sími 54034
222 Hafnarfjöröur.