Morgunblaðið - 22.10.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.10.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 22. OKTÓBER1985 í DAG er þriöjudagur 22. október, sem er 295. dagur ársins 1985. Árdegisflóö kl. 1.10 og síðdegisflóð kl. 13.57. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 8.39 og sólarlag kl. 17.44. Sólin er í hádegisstað kl. 13.12 og tunglið í suðri kl. 21.15 (Almanak Háskól- ans.) Honum er þaö að þakka að þér eruð í samfélagi við Krist Jesú. Hann er orðinn oss vísdómur fró Guöi, bssði réttlæti, helg- un og endurlausn. (1. Kor. 1,30.) KROSSGÁTA 6 7 8 9 IHTö T1 “■■12 T3~ 14 ■■ 17 “JZMl p5 Te HTí;::- LARE7T: — 1. náuúruhamf&rir, 5 nigga, 6 flennan, 9 duft, 10 samhljóð- ar, 11 ósamsUeðir, 12 hár, 13 fyrir ofan, 15 sarg, 17 sjáeftir. LOÐRETT: — 1 húsbruni, 2 bikkja, 3 fugl, 4 raula, 7 glufa, 8 slæm, 12 gefa frá sér reiðihljóð, 14 leðja, 16 samhljóðar. LAUSN SIÐUSTU KROSSGATU: LARETT: — 1 nagg, 5 raus, 6 kaup, 7 fa, 8 negla, 11 Ni, 12 ógn, 14 urra, 16garnir. LOÐRETT: — 1 nákunnug, 2 grugg, 3 gap, 4 Esja, 7 fag, 9 eira, 10 lóan, 13 ncr, 15 rr. f7 A ára afmæli. í dag, 22. I U október, er sjötug frú Björg Anna Sigvaldadóttir frá Hrafnabjörgum í Svínadal, A-Hún., Snæfellsási 5, Hellis- sandi. Hún er í dag stödd á heimili dóttur sinnar, Krummahólum 4 í Breiðholts- hverfi. Eiginmaður Bjargar Önnu var Oskar Bergþórsson bifreiðastjóri er lést í ágúst- mánuði 1984. /? A ára afmæli. í dag er Oiy sextugur Sigurður Sigur- jónsson, Teigagerði 12 hér í bæ. Hann ætlar að taka á móti gestum sínum í Ármúla 40 í dag eftir kl. 17.00. FRÉTTIR EKKI var annað að heyra í veðurfréttunum í gærmorgun en að veðurfræðingarnir búist við áframhaldandi suðlægum vind- um og fremur hlýju veðri. Að vísu hafði hiti farið niður að frostmarki norður á Raufarhöfn í fyrrinótt, en hér í bænum var 4ra stiga hiti og úrkoma. Mest hafði hún orðið um nóttina aust- ur á Kirkjubæjarklaustri mæld- ist 18 millim eftir nóttina. Kominn er vetur vestur í Frobis- her Bay og f höfuðstað Græn- lands og var frostið 5-8 stig snemma í gærmorgun. Þá var í Þrándheimi 9 stiga hiti, hiti eitt stig f Sundsvall og tvö stig í Vaasa. REKSTUR apóteka. 1 tilk. frá heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu í Lögbirtingablað- inu segir að iokið sé veitingu reksturs Laugarnesapóteks hér í Reykjavík og Akraness apóteks. Hafi Vilhelm H. Lúð- víkssyni lyfsala veriö veitt rekstrarleyfi fyrir Laugarnes- apótek og Jóni Björnssyni lyfsala verið veitt Akraness apótek. Munu þeir hvor um sig taka við rekstrinum hinn 1. janúar 1986. Forseti íslands veitir þessi leyfi. HAPPDRÆTTISVINNINGAR. Dregið hefur verið í byggingar- happdrætti ísl. ungtemplara og komu upp eftirtalin númer: Bifreið Toyota Corolla: 41.630. IBM-PC einkatölvur: 36.535 og 11.361. Apple IIC einkatölvur: 42.554 og 34.864. Myndbandstæki frá NESCO: 23.788 og 24.691. Sóley verðlaunastólar komu á þessi númer: 22.8%, 40.261, 24.311, 36.044, 27.657, 5.753, 44.244, 23.927, 11.587, 44.819, 10.134, 43,898 og 48.939. (Birt án ábyrgðar.) KVENFÉL. Kópavogs efnir til félagsvistar í kvöld í félags- heimili bæjarins og verður byrjað að spila kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAG kom Jökulfell til Reykjavíkurhafnar af strönd- inni og átti skipið að halda til útlanda seint f gærkvöldi. Stuðlafoss fór á ströndina á sunnudag og þá kom Lagarfoss að utan og Esja kom úr strand- ferð. I gær komu inn af veiðum togararnir Hjörieifur og Ögri og lönduðu báðir aflanum hér. Mánafoss var væntanlegur af ströndinni í gær. I dag, þriðju- dag er Eyrarfoss væntanlegur að utan, svo og Rangá og Selá. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Safnaðar- félags Áskirkju í Reykjavík eru til sölu hjá eftirtöldum: Þuríði Ágústsdóttur Austurbrún 37, sími 81742, Rögnu Jónsdóttur Kambsvegi 17, sími 82775, Guðrúnu Jónsdóttur Kleifar- vegi 5, sími 81984, Þjónustu- íbúðum aldraðra Dalbraut 27, Helenu Halldórsdóttur Norð- urbrún 1, í Holts apóteki, Langholtsvegi, Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 27. Þá annast kirkjuvörður Áskirkju send- ingu minningarkorta í síma 84035 milli kl. 17-19 á daginn. Framsóknarrádherramir: Steingrímur viU engar breytingar Uss, eg læt nú bara nægja að setja í mig tíkarspena fyrir þennan seinni hálfleik, góði!! KvöM-, luotur- og hulgidagaþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 18. til 24. okt. aö báöum dögum með- töidum er i Garót Apótaki. Auk þess er Lyfjabúóin lóunn opln til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Læknaatofur aru lokaóar á laugardögum og halgidög- um, an haagt ar aö né tambandi viö laakni á Qöngu- deild Landtpítalant alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16símí 29000. Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 81200). En alyaa- og tjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuóum og skyndlveikum allan sólarhrlnglnn (siml 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aó morgnl og fráklukkan 17 áföstudögumtilklukkan8árd. amánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýslngar um lyfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmiaaögeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratöó Raykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30— 17.30 Fólk hafl meó sér ónæmisskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. falanda í Heilsuverndarstöö- inni við Barónsstig er opln laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnea: Heilaugæaluatöóin opin rúmhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Síml 27011. Garöabær: Heilsugæslustöð Garóaflöt. simi 45066. Læknavakt 51100. Apóteklö oplð rúmhelga daga 9—19. Laugardaga11—14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 —15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes síml 51100. Keftavik: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eflir kl. 17. Selfoet: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Oplð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300eftirkl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. — Apó- tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvarf: Oplö allan sólarhrlnglnn, siml 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa veriö ofbetdl í heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrlfstofan Hailveigarstööum: Opln virka daga kl. 14—16, siml 23720. MS-félagló, Skógarhlió 8. Opió þrlöjud. kl. 15-17. Siml 621414. Læknlsráögjðf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaréögjöfin Kvennahúeinu Opin þriöjud. kl. 20—22, síml21500. sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamállö, Siöu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í vlólðgum 81515 (simsvari) Kynnlngarfundlr í Siðumúla 3—5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. sími 19282. AA-eamtðkin. Eigir þú vlö áfengisvandamál aö stríöa. þáer siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sélfræöiatööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 Bretlands og meglnlands Evrópu, 13.15— 13.45 tii austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. A 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 tll Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 til Bretlands og meginlands Evrópu. Á 12112,5 kHz, 24.77 m: Kl. 23.00—23.40 tll austurhluta Kanada og Bandaríkjanna ísl. tími. sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Lendspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennedeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenne- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Hetmsóknarlími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftall Hringeine: Kl. 13— 19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalane Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- koteepitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kt. 15—18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsókn- artimi frjáls alla daga GreneésdeHd: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heileuverndaretöóln: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppespitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogehæliö: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsetaöaspitali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jóeefsapftall Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahús Keftavfkurtæknishóraóe og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Síml 4000. Keftavik — ejúkrahúeiö: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — ejúkrahúsió: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusfmi frá kl. 22.00 — 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml simi á helgidögum. Raf- magnsveitan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókaeafn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — töstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnun- artíma útibúa i aöalsafni, simi 25088. Þjóðminjasafniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Listasafn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga. flmmtu- dagaoglaugardagakl. 13.30—16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraósskjalasafn Akur- syrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. NéttúrugHpasafn Akureyrar Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasatn Reykjavfkur Aðalaafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 opló mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.00—11.00. Aóalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, síml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept. — apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Aóalsafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a siml 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Optö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudðgum kl. 10—11. Bókin heim — Sóiheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Simatími mánudagaog flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallaaafn Hofsvallagötu 16, siml 27640. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudðgum kl. 10— 11. , Bústaóasafn — Bókabdar, simi 36270. Viókomustaöir viösvegar um borglna. Norræna húaió. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrlfstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrfmssafn Bergstaöastrætl 74: Opió kl. 13.30—16, sunnudaga, þrlöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Hðggmyndagaröurinn oplnn alladagakl. 10—17. Hús Jóns Sigurössonar i Kaupmannahöfn er opið mlö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundir fyrir börn ámióvikud.kl. 10—11.Síminner41577. Néttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhðllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar i Laugardai og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00— 15.30. Varmértaug f Moefellsaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — flmmutdaga. 7— 9,12—21. Fðstudagakl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatimar þtlöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opln mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og mlöviku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8— 11. Síml 23260. Sundlaug Seltjamamesa: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.