Morgunblaðið - 22.10.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 22.10.1985, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 22. OKTÓBER1985 í DAG er þriöjudagur 22. október, sem er 295. dagur ársins 1985. Árdegisflóö kl. 1.10 og síðdegisflóð kl. 13.57. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 8.39 og sólarlag kl. 17.44. Sólin er í hádegisstað kl. 13.12 og tunglið í suðri kl. 21.15 (Almanak Háskól- ans.) Honum er þaö að þakka að þér eruð í samfélagi við Krist Jesú. Hann er orðinn oss vísdómur fró Guöi, bssði réttlæti, helg- un og endurlausn. (1. Kor. 1,30.) KROSSGÁTA 6 7 8 9 IHTö T1 “■■12 T3~ 14 ■■ 17 “JZMl p5 Te HTí;::- LARE7T: — 1. náuúruhamf&rir, 5 nigga, 6 flennan, 9 duft, 10 samhljóð- ar, 11 ósamsUeðir, 12 hár, 13 fyrir ofan, 15 sarg, 17 sjáeftir. LOÐRETT: — 1 húsbruni, 2 bikkja, 3 fugl, 4 raula, 7 glufa, 8 slæm, 12 gefa frá sér reiðihljóð, 14 leðja, 16 samhljóðar. LAUSN SIÐUSTU KROSSGATU: LARETT: — 1 nagg, 5 raus, 6 kaup, 7 fa, 8 negla, 11 Ni, 12 ógn, 14 urra, 16garnir. LOÐRETT: — 1 nákunnug, 2 grugg, 3 gap, 4 Esja, 7 fag, 9 eira, 10 lóan, 13 ncr, 15 rr. f7 A ára afmæli. í dag, 22. I U október, er sjötug frú Björg Anna Sigvaldadóttir frá Hrafnabjörgum í Svínadal, A-Hún., Snæfellsási 5, Hellis- sandi. Hún er í dag stödd á heimili dóttur sinnar, Krummahólum 4 í Breiðholts- hverfi. Eiginmaður Bjargar Önnu var Oskar Bergþórsson bifreiðastjóri er lést í ágúst- mánuði 1984. /? A ára afmæli. í dag er Oiy sextugur Sigurður Sigur- jónsson, Teigagerði 12 hér í bæ. Hann ætlar að taka á móti gestum sínum í Ármúla 40 í dag eftir kl. 17.00. FRÉTTIR EKKI var annað að heyra í veðurfréttunum í gærmorgun en að veðurfræðingarnir búist við áframhaldandi suðlægum vind- um og fremur hlýju veðri. Að vísu hafði hiti farið niður að frostmarki norður á Raufarhöfn í fyrrinótt, en hér í bænum var 4ra stiga hiti og úrkoma. Mest hafði hún orðið um nóttina aust- ur á Kirkjubæjarklaustri mæld- ist 18 millim eftir nóttina. Kominn er vetur vestur í Frobis- her Bay og f höfuðstað Græn- lands og var frostið 5-8 stig snemma í gærmorgun. Þá var í Þrándheimi 9 stiga hiti, hiti eitt stig f Sundsvall og tvö stig í Vaasa. REKSTUR apóteka. 1 tilk. frá heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu í Lögbirtingablað- inu segir að iokið sé veitingu reksturs Laugarnesapóteks hér í Reykjavík og Akraness apóteks. Hafi Vilhelm H. Lúð- víkssyni lyfsala veriö veitt rekstrarleyfi fyrir Laugarnes- apótek og Jóni Björnssyni lyfsala verið veitt Akraness apótek. Munu þeir hvor um sig taka við rekstrinum hinn 1. janúar 1986. Forseti íslands veitir þessi leyfi. HAPPDRÆTTISVINNINGAR. Dregið hefur verið í byggingar- happdrætti ísl. ungtemplara og komu upp eftirtalin númer: Bifreið Toyota Corolla: 41.630. IBM-PC einkatölvur: 36.535 og 11.361. Apple IIC einkatölvur: 42.554 og 34.864. Myndbandstæki frá NESCO: 23.788 og 24.691. Sóley verðlaunastólar komu á þessi númer: 22.8%, 40.261, 24.311, 36.044, 27.657, 5.753, 44.244, 23.927, 11.587, 44.819, 10.134, 43,898 og 48.939. (Birt án ábyrgðar.) KVENFÉL. Kópavogs efnir til félagsvistar í kvöld í félags- heimili bæjarins og verður byrjað að spila kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAG kom Jökulfell til Reykjavíkurhafnar af strönd- inni og átti skipið að halda til útlanda seint f gærkvöldi. Stuðlafoss fór á ströndina á sunnudag og þá kom Lagarfoss að utan og Esja kom úr strand- ferð. I gær komu inn af veiðum togararnir Hjörieifur og Ögri og lönduðu báðir aflanum hér. Mánafoss var væntanlegur af ströndinni í gær. I dag, þriðju- dag er Eyrarfoss væntanlegur að utan, svo og Rangá og Selá. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Safnaðar- félags Áskirkju í Reykjavík eru til sölu hjá eftirtöldum: Þuríði Ágústsdóttur Austurbrún 37, sími 81742, Rögnu Jónsdóttur Kambsvegi 17, sími 82775, Guðrúnu Jónsdóttur Kleifar- vegi 5, sími 81984, Þjónustu- íbúðum aldraðra Dalbraut 27, Helenu Halldórsdóttur Norð- urbrún 1, í Holts apóteki, Langholtsvegi, Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 27. Þá annast kirkjuvörður Áskirkju send- ingu minningarkorta í síma 84035 milli kl. 17-19 á daginn. Framsóknarrádherramir: Steingrímur viU engar breytingar Uss, eg læt nú bara nægja að setja í mig tíkarspena fyrir þennan seinni hálfleik, góði!! KvöM-, luotur- og hulgidagaþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 18. til 24. okt. aö báöum dögum með- töidum er i Garót Apótaki. Auk þess er Lyfjabúóin lóunn opln til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Læknaatofur aru lokaóar á laugardögum og halgidög- um, an haagt ar aö né tambandi viö laakni á Qöngu- deild Landtpítalant alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16símí 29000. Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 81200). En alyaa- og tjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuóum og skyndlveikum allan sólarhrlnglnn (siml 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aó morgnl og fráklukkan 17 áföstudögumtilklukkan8árd. amánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýslngar um lyfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmiaaögeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratöó Raykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30— 17.30 Fólk hafl meó sér ónæmisskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. falanda í Heilsuverndarstöö- inni við Barónsstig er opln laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnea: Heilaugæaluatöóin opin rúmhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Síml 27011. Garöabær: Heilsugæslustöð Garóaflöt. simi 45066. Læknavakt 51100. Apóteklö oplð rúmhelga daga 9—19. Laugardaga11—14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 —15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes síml 51100. Keftavik: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eflir kl. 17. Selfoet: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Oplð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300eftirkl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. — Apó- tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvarf: Oplö allan sólarhrlnglnn, siml 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa veriö ofbetdl í heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrlfstofan Hailveigarstööum: Opln virka daga kl. 14—16, siml 23720. MS-félagló, Skógarhlió 8. Opió þrlöjud. kl. 15-17. Siml 621414. Læknlsráögjðf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaréögjöfin Kvennahúeinu Opin þriöjud. kl. 20—22, síml21500. sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamállö, Siöu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í vlólðgum 81515 (simsvari) Kynnlngarfundlr í Siðumúla 3—5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. sími 19282. AA-eamtðkin. Eigir þú vlö áfengisvandamál aö stríöa. þáer siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sélfræöiatööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 Bretlands og meglnlands Evrópu, 13.15— 13.45 tii austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. A 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 tll Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 til Bretlands og meginlands Evrópu. Á 12112,5 kHz, 24.77 m: Kl. 23.00—23.40 tll austurhluta Kanada og Bandaríkjanna ísl. tími. sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Lendspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennedeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenne- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Hetmsóknarlími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftall Hringeine: Kl. 13— 19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalane Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- koteepitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kt. 15—18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsókn- artimi frjáls alla daga GreneésdeHd: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heileuverndaretöóln: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppespitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogehæliö: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsetaöaspitali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jóeefsapftall Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahús Keftavfkurtæknishóraóe og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Síml 4000. Keftavik — ejúkrahúeiö: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — ejúkrahúsió: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusfmi frá kl. 22.00 — 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml simi á helgidögum. Raf- magnsveitan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókaeafn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — töstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnun- artíma útibúa i aöalsafni, simi 25088. Þjóðminjasafniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Listasafn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga. flmmtu- dagaoglaugardagakl. 13.30—16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraósskjalasafn Akur- syrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. NéttúrugHpasafn Akureyrar Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasatn Reykjavfkur Aðalaafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 opló mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.00—11.00. Aóalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, síml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept. — apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Aóalsafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a siml 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Optö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudðgum kl. 10—11. Bókin heim — Sóiheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Simatími mánudagaog flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallaaafn Hofsvallagötu 16, siml 27640. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudðgum kl. 10— 11. , Bústaóasafn — Bókabdar, simi 36270. Viókomustaöir viösvegar um borglna. Norræna húaió. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrlfstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrfmssafn Bergstaöastrætl 74: Opió kl. 13.30—16, sunnudaga, þrlöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Hðggmyndagaröurinn oplnn alladagakl. 10—17. Hús Jóns Sigurössonar i Kaupmannahöfn er opið mlö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundir fyrir börn ámióvikud.kl. 10—11.Síminner41577. Néttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhðllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar i Laugardai og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00— 15.30. Varmértaug f Moefellsaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — flmmutdaga. 7— 9,12—21. Fðstudagakl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatimar þtlöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opln mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og mlöviku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8— 11. Síml 23260. Sundlaug Seltjamamesa: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.