Morgunblaðið - 22.10.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 22. OKTÓBER1985
SALUR1
Frumsýnir nýjustu mynd John Huston:
HEIÐUR PRIZZIS
ABC Motion Pictures Presents
A JOHN FOREMAN PRODUCTION
of a JOHN HUSTON FILM
Jack Nicholson Kathleen Turner
l’lil/Zl'S
HONOR
4
Þegar tveir meistarar kvikmyndanna þeir John Huston og Jack Nicholson
leiöa saman hesta sína getur útkoman ekki oröiö önnur en stórkostleg.
„Prizzis Honor" er í senn frábser grín- og spennumynd meö úrvalsleikurum.
SPLUNKUNÝ OG HEIMSFRÆG STÓRMYND SEM FENGIÐ HEFUR FRÁ-
BÆRA DÓMA OG ADSÓKN ÞAR SEM HÚN HEFUR VERIÐ SÝND.
★ ★ * ★ — DV.
***I4 — Morgunblaöiö.
* * * „Meinfyndin mafíumynd." — Helgarpósturinn.
Aöalhlutv : Jack Nicholson, Kathleen Tumer, Robert Loggia, William Hickey.
Framleiöandi: John Foreman. Leikstjóri: John Huston.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Myndin er í Dolby-stereo.
Bönnuð börnun innan 14 éra. — Haskkaö verö.
SALUR2
ÁPUTTANUM
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SALUR3
AUGA KATTARINS
* * * — S.V. Morgunblaðiö.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö börnum innan 12 éra.
Haekkað verö.
SALUR4
VÍG í SJÓNMÁLI
IAMESBOND007*"
Sýnd kl. 5 og 7.30.
ÁRDREKANS
Sýndkl. 10.
Bönnuö börnum innan 16 éra.
SALUR5
NÆTURKLÚBBURINN
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Bingó — Bingó
í Glæsibæ
í kvöld kl. 19.30
Aöalvinningur 25.000. Næsthæsti vinningur
12.000. Heildarverömæti yfir 100.000. Stjórnin.
Metsölublad á hverjum degi!
Halli
í diskótekinu —
eldhress að
vanda
H0LUW00D
Farymann
Smádíselvélar
5.4 hö viö 3000 SN.
8.5 hö viö 3000 SN.
Dísel-rafstöðvar
3.5 KVA
SÖMFÖmilgMO3
cJJ<?))OTl®©(S)ini <St
Vesturgötu 16,
sími 14680.
/Mielev
uppþvottavélar
— hefur þú heyrt
hvaö þær eru hljóðlátar?
53
--
MBOGINN
Frumsýnir:^— Broadws,
* H Danny Rose
Bráöskemmtileg
gamanmynd, ein nýj-
asta mynd meistara
Woody Allen, um
hinn misheppnaöa
skemmtikraftaum-
boðsmann Danny
Rose, sem öllum vill
hjálpa, en lendirí
furöulegustu ævintýr-
umog vandræðum.
Leikstj.: Woody Allen.
Aöalhlutverk: Woody
Allen — Mia Farrow.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og
11.15.
Algjört óráð
(Heller Wahn)
„Heller Wahn er áhrifamikil kvikmynd og
full ástæöa til aö hvetja sem flesta til aó
sjáhana." NT. 15/10.
„Trotta er ekki feminiskur áróðursmeist-
ari, hún er listamaöur." MBL. 15/10.
„Samleikur Hönnu Schygullu og Angelu
Winkler er meö slíkum ágætum aö unun
eráaöhorfa." NT. 15/10.
— Myndin sem kjörin var til aö
opna kvikmyndahátíð kvanna. —
Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15.
Örvæntingarfull leit
að Susan
Músikoggam-
anmyndin vin-
sælameó
Madonna.
Sýndkl.3.10,
5.10,7.10 og 11.15.
Árstíð
óttans
Bönnuö innan
16 éra.
Sýnd kl. 3.05,
5.05, 7.05, 9.05
og 11.15.
Lsl
JÓHANN ÓLAFSS0N &C0y
4] Sundjborg. 104 arrkia>l* 5ím. 82444 W
Reytingur á
loðnumiðunum
LOÐNUVEIÐIN er nú að glæðast
eitthvað eftir fremur rýra daga að
undanfornu. Síðdegis á mánudag var
aflinn þann dag orðinn 10.540 lestir
af 14 skipum, en næstu þrjá daga
þar á undan var sólarhringsaflinn á
bilinu 2.440 lestir til 6.320 lesta.
Á föstudag tilkynntu 8 skip um
afla samtals 4.740 lestir. Auk
þeirra, er áður hefur verið getið í
Morgunblaðinu, tilkynnti Jöfur
KE um 460 lesta afla og Súlan var
með 350 lestir. Á laugardag til-
kynntu eftirtalin skip um samtals
2.440 lesta afla: Huginn VE, 600,
Magnús NK, 540, ísleifur VE, 730
og Guðmundur Ólafur ÓF 570 lest-
ir. Á sunnudag tilkynntu eftirtalin
skip um samtals 6.320 lesta afla:
Jón Kjartansson SU, 1.100, Þórs-
hamar GK, 600, Gígja RE, 750,
Dagfari ÞH, 500, Guðrún Þorkels-
dóttir SU, 700, Börkur NK, 1.170,
Hilmir IISU, 560, Þórður Jónasson
EA, 500 og Erling KE 440 ’estir.
Síðdegis á mánudag höfðu xtirtal-
in skip tilkynnt um v ua: GuO-
mundur RE, 900, Rauð ey AK, 630,
Sighvatur Bjarnas' a VE, 700,
Húnaröst ÁR, 610, Gfsli Árni RE,
650, Beitir NK, 1.350, örn KE, 580,
Svanur RE, 200, Skarðsvík SH,
630, Bergur VE, 520, Sigurður RE,
1.360, Víkingur AK, 1.100. Víkur*
berg GK, 500 og Pétur Jónsson RE
810 lestir.
Brids
Arnór Ragnarsson
Bridsfélag Tálknafjarðar
Lokið er þriggja kvölda ein-
menningskeppni og varð röð
efstu einstaklinga þessi:
Björn Sveinsson 423
Ingigerður Einarsdóttir 421
Ævar Jónasson 420
Egill Sigurðsson 419
Steinberg Ríkarðsson 418
Annan mánudag hefst tví-
menningskeppni.
Bridsfélag Kópavogs
Fimmtudaginn 10. okt. lauk
þriggja kvölda hausttvímenningi
félagsins og urðu úrslit eftirfar-
andi:
Grímur Thorarensen-
Guðmundur Pálsson 375
Haukur Hannesson-
Lárus Hermannsson 373
Bernódus Kristinsson-
Þórður Björnsson 368
Sigurður Sigurjónsson-
Þorfinnur Karlsson 367
(Frétt þessi er endurbirt vegna
leiðréttingar.)
17. október hófst þriggja
kvölda hraðsveitakeppni og eftir
fyrsta kvöldið eru eftirtaldar
sveitir efstar:
Sveit Sigurðar Sigurjónss., 705
Sveit Gríms Thorarensen 698
Sveit Jóns Andréssonar 609
Sveit Ragnars Jónssonar 601
Helgarmót
Helgina 16. og 17. nóv. nk. gengst
Bridsfélag Kópavogs fyrir helg-
armóti í tilefni 25 ára afmælis
félagsins. Mótið er tileinkað
minningu Kára Jónassonar, sem
um árabil var í forystu félagsins
en lést fyrir fáum árum. Spilaður
verður barómeter, þrjú spil milli
para. Gert er ráð fyrir 36 þátt-
takendum. Góð verðlaun eru í
boði og spilað verður um silfur-
stig. Þátttökugjald verður kr.
2.000.- pr. par.
Tafl- og bridsklúbburinn
Eftir 2 umferðir í 4 kvölda hrað-
sveitakeppni TBK er staðan þessi:
Sveit:
Guðna Sigurbjarnasonar 1137
Gests Jónssonar 1133
Gísla Tryggvasonar 1095
Þórðar Sigfússonar 1086
Jakobs Ragnarssonar 1058
Sveins Sigurgeirssonar 1047
Ingólfs Lilliendahls 1026
Hæstu skor á síðasta spilakvoldi f
hlutu sveitir:
Gísla Tryggvasonar 592
Guðna Sigurbjarnasonar 560
Gests Jónssonar 522
Næsta fimmtudag verður að
venju spilað i Domus Medica kl.
7.30 stundvíslega.
.