Morgunblaðið - 22.10.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 22.10.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 22. OKTÓBER1985 SALUR1 Frumsýnir nýjustu mynd John Huston: HEIÐUR PRIZZIS ABC Motion Pictures Presents A JOHN FOREMAN PRODUCTION of a JOHN HUSTON FILM Jack Nicholson Kathleen Turner l’lil/Zl'S HONOR 4 Þegar tveir meistarar kvikmyndanna þeir John Huston og Jack Nicholson leiöa saman hesta sína getur útkoman ekki oröiö önnur en stórkostleg. „Prizzis Honor" er í senn frábser grín- og spennumynd meö úrvalsleikurum. SPLUNKUNÝ OG HEIMSFRÆG STÓRMYND SEM FENGIÐ HEFUR FRÁ- BÆRA DÓMA OG ADSÓKN ÞAR SEM HÚN HEFUR VERIÐ SÝND. ★ ★ * ★ — DV. ***I4 — Morgunblaöiö. * * * „Meinfyndin mafíumynd." — Helgarpósturinn. Aöalhlutv : Jack Nicholson, Kathleen Tumer, Robert Loggia, William Hickey. Framleiöandi: John Foreman. Leikstjóri: John Huston. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Myndin er í Dolby-stereo. Bönnuð börnun innan 14 éra. — Haskkaö verö. SALUR2 ÁPUTTANUM Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR3 AUGA KATTARINS * * * — S.V. Morgunblaðiö. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö börnum innan 12 éra. Haekkað verö. SALUR4 VÍG í SJÓNMÁLI IAMESBOND007*" Sýnd kl. 5 og 7.30. ÁRDREKANS Sýndkl. 10. Bönnuö börnum innan 16 éra. SALUR5 NÆTURKLÚBBURINN Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bingó — Bingó í Glæsibæ í kvöld kl. 19.30 Aöalvinningur 25.000. Næsthæsti vinningur 12.000. Heildarverömæti yfir 100.000. Stjórnin. Metsölublad á hverjum degi! Halli í diskótekinu — eldhress að vanda H0LUW00D Farymann Smádíselvélar 5.4 hö viö 3000 SN. 8.5 hö viö 3000 SN. Dísel-rafstöðvar 3.5 KVA SÖMFÖmilgMO3 cJJ<?))OTl®©(S)ini <St Vesturgötu 16, sími 14680. /Mielev uppþvottavélar — hefur þú heyrt hvaö þær eru hljóðlátar? 53 -- MBOGINN Frumsýnir:^— Broadws, * H Danny Rose Bráöskemmtileg gamanmynd, ein nýj- asta mynd meistara Woody Allen, um hinn misheppnaöa skemmtikraftaum- boðsmann Danny Rose, sem öllum vill hjálpa, en lendirí furöulegustu ævintýr- umog vandræðum. Leikstj.: Woody Allen. Aöalhlutverk: Woody Allen — Mia Farrow. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Algjört óráð (Heller Wahn) „Heller Wahn er áhrifamikil kvikmynd og full ástæöa til aö hvetja sem flesta til aó sjáhana." NT. 15/10. „Trotta er ekki feminiskur áróðursmeist- ari, hún er listamaöur." MBL. 15/10. „Samleikur Hönnu Schygullu og Angelu Winkler er meö slíkum ágætum aö unun eráaöhorfa." NT. 15/10. — Myndin sem kjörin var til aö opna kvikmyndahátíð kvanna. — Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. Örvæntingarfull leit að Susan Músikoggam- anmyndin vin- sælameó Madonna. Sýndkl.3.10, 5.10,7.10 og 11.15. Árstíð óttans Bönnuö innan 16 éra. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.15. Lsl JÓHANN ÓLAFSS0N &C0y 4] Sundjborg. 104 arrkia>l* 5ím. 82444 W Reytingur á loðnumiðunum LOÐNUVEIÐIN er nú að glæðast eitthvað eftir fremur rýra daga að undanfornu. Síðdegis á mánudag var aflinn þann dag orðinn 10.540 lestir af 14 skipum, en næstu þrjá daga þar á undan var sólarhringsaflinn á bilinu 2.440 lestir til 6.320 lesta. Á föstudag tilkynntu 8 skip um afla samtals 4.740 lestir. Auk þeirra, er áður hefur verið getið í Morgunblaðinu, tilkynnti Jöfur KE um 460 lesta afla og Súlan var með 350 lestir. Á laugardag til- kynntu eftirtalin skip um samtals 2.440 lesta afla: Huginn VE, 600, Magnús NK, 540, ísleifur VE, 730 og Guðmundur Ólafur ÓF 570 lest- ir. Á sunnudag tilkynntu eftirtalin skip um samtals 6.320 lesta afla: Jón Kjartansson SU, 1.100, Þórs- hamar GK, 600, Gígja RE, 750, Dagfari ÞH, 500, Guðrún Þorkels- dóttir SU, 700, Börkur NK, 1.170, Hilmir IISU, 560, Þórður Jónasson EA, 500 og Erling KE 440 ’estir. Síðdegis á mánudag höfðu xtirtal- in skip tilkynnt um v ua: GuO- mundur RE, 900, Rauð ey AK, 630, Sighvatur Bjarnas' a VE, 700, Húnaröst ÁR, 610, Gfsli Árni RE, 650, Beitir NK, 1.350, örn KE, 580, Svanur RE, 200, Skarðsvík SH, 630, Bergur VE, 520, Sigurður RE, 1.360, Víkingur AK, 1.100. Víkur* berg GK, 500 og Pétur Jónsson RE 810 lestir. Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Tálknafjarðar Lokið er þriggja kvölda ein- menningskeppni og varð röð efstu einstaklinga þessi: Björn Sveinsson 423 Ingigerður Einarsdóttir 421 Ævar Jónasson 420 Egill Sigurðsson 419 Steinberg Ríkarðsson 418 Annan mánudag hefst tví- menningskeppni. Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 10. okt. lauk þriggja kvölda hausttvímenningi félagsins og urðu úrslit eftirfar- andi: Grímur Thorarensen- Guðmundur Pálsson 375 Haukur Hannesson- Lárus Hermannsson 373 Bernódus Kristinsson- Þórður Björnsson 368 Sigurður Sigurjónsson- Þorfinnur Karlsson 367 (Frétt þessi er endurbirt vegna leiðréttingar.) 17. október hófst þriggja kvölda hraðsveitakeppni og eftir fyrsta kvöldið eru eftirtaldar sveitir efstar: Sveit Sigurðar Sigurjónss., 705 Sveit Gríms Thorarensen 698 Sveit Jóns Andréssonar 609 Sveit Ragnars Jónssonar 601 Helgarmót Helgina 16. og 17. nóv. nk. gengst Bridsfélag Kópavogs fyrir helg- armóti í tilefni 25 ára afmælis félagsins. Mótið er tileinkað minningu Kára Jónassonar, sem um árabil var í forystu félagsins en lést fyrir fáum árum. Spilaður verður barómeter, þrjú spil milli para. Gert er ráð fyrir 36 þátt- takendum. Góð verðlaun eru í boði og spilað verður um silfur- stig. Þátttökugjald verður kr. 2.000.- pr. par. Tafl- og bridsklúbburinn Eftir 2 umferðir í 4 kvölda hrað- sveitakeppni TBK er staðan þessi: Sveit: Guðna Sigurbjarnasonar 1137 Gests Jónssonar 1133 Gísla Tryggvasonar 1095 Þórðar Sigfússonar 1086 Jakobs Ragnarssonar 1058 Sveins Sigurgeirssonar 1047 Ingólfs Lilliendahls 1026 Hæstu skor á síðasta spilakvoldi f hlutu sveitir: Gísla Tryggvasonar 592 Guðna Sigurbjarnasonar 560 Gests Jónssonar 522 Næsta fimmtudag verður að venju spilað i Domus Medica kl. 7.30 stundvíslega. .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.