Morgunblaðið - 22.10.1985, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.10.1985, Blaðsíða 25
25 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 22. OKTÓBER1985 Trúðurinn Rubení Norræna húsinu TRÚÐURINN Ruben kemur hingað til lands í vikunni og heldur sýningu í Norræna húsinu sunnudag klukk- an 15. Sýningin er í hefðbundnum stíl, ætluð börnum og fullorðnum, og stendur í 50 mínútur. Ruben kom hinað til lands í fyrsta skipti á Lista- hátíð árið 1982. Hann hefur ferðast víða um heim og tekið þátt í listahátíðum víðs vegar um Skandinavíu. Árið 1981 var Ruben heiðursgestur við rússneska sirkusskólann og hlaut þar sérstaka viðurkenningu segir í fréttatilkynningu. Ferðabækl- ingur fyrir árið 1986 FERÐASKRIFSTOFA ríkisins hefur nýlega sent frá sér ferðabæklingi á ensku fyrir árið 1986. f ritinu er að finna upplýs- ingar um hópferðir á vegum ferða- skrifstofunnar svo og opnunar- tíma verslana og banka, veðurfar og samgöngur, svo dæmi séu nefnd. Er ritið að þessu sinni gefið út í breyttum búningi, í tilefni af 50 ára afmæli fyrirtækisins og er 26 blaðsíður. Verður því dreift meðal ferðaskrifstofa erlendis og útibúa hinna íslensku flugfélaga þar. Ritstjóri bæklingsins er Kjartan Lárusson. þar var oft margt um manninn. Þau hjónin kváðu mega gera meira af því að kynna þá mögu- leika sem fyrir hendi væru í Hveragerði og nágrenni, sérkenni- lega staði og athyglisverðar gönguleiðir. Ráðinn hefur verið r.ýr kokkur að Ljósbrá og þau hjónin sögðustu bjartsýn á framtiðina ekki síst fyrir það að gestir hefðu lýst sig ánægða með þjónustuna. Ljósbrá er öðrum þræði samkomustaður Hvergerðinga og hefur að auki tekið að sér að sjá um matföng til veisluhalda úti í bæ. Sig. Jóns. Helstu hemniör: Bækkngunm Kah og bemþynnng eftir dr. Jón Öttar Ragnarsson og esiö reglulega ölmm fjöldanum! Stórriddarakross fyrir vinsamlejg samskipti NÝLEGA veitti forseti íslands þýska þingmannium Reinhard Freiherr von Schorlemer stór- riddarakross íslensku fálkaorð- unnar fyrir störf í þágu vinsam- við Island legra samskipta Islands og Sam- bandslýðveldisins Þýskalands. Reinhard Freiherr von Schorlem- er er í sjávarútvegsnefnd þýska þingsins og formaður þeirrar nefndar Kristilega demókrata- flokksins, sem fjallar um mat- væla-, landbúnaðar- og sjávarút- vegsmál. Hann er einnig í nefnd þeirri sem skipulagt hefur heim- sóknir íslenskra þingmanna til þýska þingsins og hefur margoft dvalið á íslandi. Frétutilkjnning. Afhending stórriddarakrossins fór fram í sendiráði íslands í Bonn og sýnir myndin þegar von Schorlemer (tv.) tekur á móti orðunni og orðuskjalinu úr hendi dr. Hannesar Jónssonar, sendiherra. Á myndinni fyrir miðju er frú Karin W. Hiálmarsdóttir, sendiherrafrú. með daglegri mjólkumeyslu Á tvítugsaldri hafa beinin náð fullum vexti og þroska, Engu að sfður þurfa þau kalk til eðlilegs viðhalds beinanna. Eftir miðjan aldur geta beinin byrjað að tapa kalki sínu og þá eru þeir tvímœlalaust betur settir sem neyttu mjólkurmatar á unglingsárum. Ncegilegt kalk í daglegu fœði œvilangt vinnur gegn beinþynningu og fylgikvillum hennar: Stökkum og brothœttum beinum sem geta hœglega brotnað við minnstu áföll, og gróa síðan seint og illa saman. Tvö glös af mjólkurdrykkjum á dag innihalda lágmarksskammt fyrir þennan aldurshöp. Hér er mœlt með léttmjólk. og undanrennu fremur en fullfeitri mjólk. Munum að 70% af öllu kalki í fœðu íslendinga kemur úr mjólkurmat. r _ w * Mjólk: Nýmjólk. léttmjólk, eða undanrenna Mjolk i nvert mal Aldurshópur Rádlagður dagskammtur af kalkiímg Samsvarandi kalk- skammtur í mjólkur- glösum(2,5dlglðs)* Böm 1 — 10 óra 800 3 Unglingar 11 -18 óra 1200 4 Ungtfólkogfúilorðíð 800*” 3 ófrfskar konur og brjóstmœður 1200**“ 4 Lágmarks- skammtur í mjólkurglösum (2,5 dl glðs)** ' Hér er geit róð fyttr að allur dagskammturtnn af kalki koml úr mjölk “ Að sjólfsðgðu er mðgulegt að fð allt kalk sem llkamlnn þarf úr öðrum matvœlum en m)ólkurmat en sllkt krefst nðkvœmrar þekklngar ó naertngarfroBðl. Hér er mlðoð vlð neysluvenjur elns og |x»r ttðkast t dag hér ó londl. “ Marglr sérfrœðlngar telja nú oð katkþðrf kvenna efllr ttðahvörf sé mun melrl eða 1200-1500 mg ó dag. NVjustu stoðlar fyrtr RDS t Bandartkjunum gera róð fyrlr 1200 tll 1600 mg ó dog fytlr þennan hóp. Mjólk inniheldur meira kalk en nœr allar aðrar fœðutegundir og auk þess B-vítamfn, A-vftamín, kalfum, magnfum, zink og fleiri efnl. Um 99% af kalkinu notar líkaminn fll vaxtar og viðhalds beina og tanna. Tœplega 1 % er uppleyst í Ifkamsvðkvum, holdveflum og frumuhimnum, og er það nauðsynlegt m.a. fyrir blóðstorknun, vóðvasamdrótt, hjartastarfsemi og taugaboð. Auk þess # er kalkið hlufl af ýmsum efnaskiptahvötum. Til þess oð Ifkaminn gefl nýtt kalkið þarf hann D-vítamfn, sem hann fœr m.a. með sólböðum og úr ýmsum fœðutegundum, t.d. lýsi. Neysla annarra fœðutegunda en mjólkurmatar gefur sjaldnast meira en 300-400 mg ó dag, en joað er langt undir róðlögðum dagskammfl. Úr mjólkurmat fœst miklu meira kalk, t.d. 800 mg úr u.þ.b. þremur glósum af mjólk. MJÓLKURDAGSNEFND and Winston, 1984
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.