Morgunblaðið - 27.10.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER1985
B 39 <- j
Akira Kurosawa undirbýr atriöi
í nýju myndinni sinni Ran.
Lucas gerir mynd
um Hávarð önd
George Lucas er iðulega
viöriöinn gerö margra mynda
í einu og sú allra nýjasta, sem
hann hefur verið meö puttana
í, heitir Howard the Duck („Há-
varður önd“ í bókstaflegri
merkingu) og fjallar hún um
ansi undarlega hluti.
Meö aöalhlutverkiö í myndinni
fer leikkona að nafni Lea
Thompson, sem leikur í Aftur til
framtíðarinnar (Back to the
Future, væntanleg jólamynd
Laugarásbíós), en á móti henni
leikur maður aö nafni Jeffrey
Jones, sem leikur Jósep II Aust-
urríkiskeisara svo vel í Ama-
deus.
Myndin um öndina Hávarö er
byggö á teiknimyndafígúru og
er um önd drá annarri plánetu,
sem lendir á jörðinni fyrir ein-
hverja tilviljun. Þaö skal tekið
fram aö öndina leikur maöur í
andargerfi.
Tökur á myndinni eru aö hefj-
ast um þessar mundir og heitir
leikstjóri hennar Williard Nuyek.
Lucas er framkvæmdastjóri
verksins og vill helst ekkert
segja um söguþráöinn. Þaö litla
sem gefið hefur verið upp er aö
myndin kemur til meö aö verða
„andarútgáfa af IndianaJones".
Og nú bíður maöur bara
spenntur eftir því aö fá aö vita
hvað þeim dettur næst í hug
vestur í Hollywood. Kannski þeir
geri kvikmynd um brauörist,
sem fellur til jaröar og breytist í
hjólhest. Hún gæti heitið „Raggi
reiöhjól".
— ai.
George Lucas. Hvaö dettur hon-
um í hug næst?
Astríöuglæpir
Kathleen Turner hefur mikið
sést í reykvískum kvikmynda-
húsum að undanförnu. Bíóhöll-
in sýnir nýjustu mynd hennar,
Heiður Prizzis; Austurbæjarbíó
endursýndi Blóöhita fyrir
nokkru og Nýja bíó sýnir um-
deildustu mynd hennar,
Ástríðuglæpi en þá mynd gerði
Ustinov leikur Poirot
í þriðja sinn
Ef nefna ætti eitthvert eitt hlut-
verk, sem Peter Ustinov er fræg-
astur fyrir, kemur Hercule Poirot
fyrst upp í hugann. Tvisvar hefur
okkur gefist tækifæri til aö sjá
hann í hlutverki þessarar frægu
sögupersónu Christies í myndun-
um, Dauðinn á Níl (Death on the
Nile) og lllt undir sóHnni (Evil
under the Sun). Og núna leikur
hann leynilögreglumeistarann
belgíska í þriöja sinnið í sjón-
varpsmynd sem sýnd var hjá
CBS-stöðinni í Bandaríkjunum 19.
október sl.
Myndin heitir á frummálinu
Agatha Christie’s ’13 for Dinner
og er byggö á sögunni „Lord Edg-
ware Dies“, sem Agatha Christie
reit á fjóröa áratugnum. Sagan er
færö i nútímahorf og segir frá því
þegar Poirot hittir glæsilegan kven-
mann í viötalsþætti sem David
Frost stjórnar í Bretlandi. Kven-
maöurinn þykist vera ameríska
leikkonan Jane Wilkinson, sem gift
er Edgware lávaröi. Þaö kemur þó
í Ijós þegar líöur á viötalsþáttinn aö
kvenmaöurinn heitir í rauninni Carl-
otta Adams og hefur atvinnu af aö
líkjaeftiröörum.
Hin raunverulega Jane Wilkinson
er svo hrifin af eftirhermunni aö hún
býður Carlottu og Poirot í kvöld-
ferö. Meöan á kvöldverðinum
stendur tilkynnir hún aö hún vildi
Ken Russell, sem frægur er fyrir
að fara ótroðnar slóðir.
Ástríðuglæpir er djörf mynd
fyrir fulloröiö fólk, segir Kathl-
een, myndin fjallar um kynferðis-
legar þarfir konu og mun því
koma viö kaunin á sumu fólki, en
hún fær þaö einnig til aö hugsa.
Kathleen segir þaö hafa veriö
freistandi að leika í þessari
mynd, enda þótt hún skildi ekki
söguna í fyrstu, en handritshöf-
undurinn Barry Sandler, þurfti að
útskýra söguna fyrir henni.
Kathleen byrjaöi tiltölulega
seint aö leika í myndum (hún er
rúmlega þrítug) og því tók hún
þá stefnu að festast ekki í
ákveðnum hlutverkum og hefur
henni tekist þaö. Fólk eldist
hraðar en það yfirleitt gerir sér
grein fyrir, segir leikkonan, og því
verö ég aö taka áhættur. Hún
segist bera mikla virðingu fyrir
Ken Russel, leikstjóra myndar-
innar, telur hann mikinn lista-
mann.
Þaö er vægast sagt skondiö
að lesa þaö sem Kathleen Turner
segir um mynd sína og þaö sem
gagnrýnendur hér á landi hafa
um hana aö segja. Bandaríkja-
mönnum þótti myndin svo gróf
aö henni var dreift í fá kvik-
myndahús og bannaö var aö
auglýsa hana í sjónvarpi. Hér-
lendis hrista menn hausinn. Árni
Þórarinsson segir til aö mynda í
Morgunblaðinu síöastliöinn miö-
vikudag aö myndir Russells séu
oftast þannig aö engu líkara sé
en höfundurinn hafi ekki vitaö
hvaö hann er aö gera, þær séu
hamslausar orgíur af litum,
hreyfingum og tónum, að hug-
mynd Russells um vitundarvíkk-
un í Ástríöuglæpum virðist vera
sú aö ráöast á skynfæri áhorfan-
dans meö því að rífa hann upp á
kynfærunum. Aðrir blaöadómar
hafa verið í svipuðum dúr.
helst losna viö eiginmann sinn fyrir
fullt og fast, en hann hefur neitaö
staöfastlega aö veita henni skilnaö.
Seinna þegar Edgware lávaröur
finnst látinn, lendir Jane efst á lista
yfirhinagrunuöu.
Þaö er Fay Dunaway, sem leikur
bæöi Carlottu og Jane. Hún hefur
sjálfsagt gripiö hlutverkin fegins
hendi því upp á síökastiö hefur hún
varla leikiö annaö en sögufrægar
persónur eins og Wallis Simpson
(Portrait: The Woman I Love), Evu
Peron (Evíta Perón) og Isabellu
Spánardrottningu (Christopher
Columbus).
— ai.
Stjörnugjöfin
Stjörnubíó:
Ein af strákunum ★★
Tónabíó:
Eyðimerkurhermaðurinn ★
Háskólabíó:
Amadeus ★★★’A
Austurbæjarbíó:
Gremlins ★★★
Vafasöm viöskipti ★★%
Laugarásbíó:
Milljónaerfinginn ★%
Gríma
Bíóhöllin:
Heiöur Prizzís ★★★’A
Á puttanum ★★
Víg í sjónmáli ★★Vt
Ár drekans ★★W
Auga kattarins ★★★
Regnboginn:
Vitnið ★ ★★1/l
Rambo ★★%
sv.
Haing
Ngor
Man einhver eftir Haing Ngor?
Nafniö hljómar ef til vill ekki kunn-
uglega, en flestir ættu aó þekkja
hann á mynd. Haing Ngor lék í hinni
eftirminnilegu frumraun Rolands
Joffé á kvikmyndasviöinu, The Kill-
ing Fields, og fékk meira aö segja
Óskar. En hvaö gerir Ngor þegar
frægöaröldurnar lægir og áhugi
fólks á Kambódíu dvínar? Þaö er
spurningin sem Ngor veltir fyrir sér
þessa dagana. hann er nefnilega
atvinnulaus, hefur átt erfitt upp-
dráttar þrátt fyrir skjóta frægö. Þaö
skyldi þó aldrei fara fyrir Haing
Ngor, eins og svo mörgum áöur, aö
hann leiki í kvikmynd um sjálfan sig
eóa skrifi sjálfsævisögu sína á fer-
tugsaldrinum — rétt til aö geraeitt-
hvaö?
Haing Ngor lék f The Killing
Fields, en honum hafa engin kvik-
myndatilboð borist og er þvf at-
vinnulaus.
Brigitte Nielsen sem Kolbrún
rauösokka.
Birgitte
Nielsen
Brígitte Nielsen heitir ung
sænsk kona sem kvaddi fólkið
sitt og hélt vestur um haf. Það
er svosem ekkert einsdæmi, en
þaö (ó)merkilega er að Brigitte
þessi hefur nú krækt í einn umtal-
aöasta og ríkasta en jafnframt
hæfileikaminnsta karlleikara é
hinni vestrænu strönd, hvern
annan en Sylvester Stallone.
En ekki nóg meö þaö. Hún hefur
fengið hlutverk í tveimur kvikmynd-
um. Fyrri myndin sem hún lék í
heitir Red Sonja og var hún sýnd
snemma sumars og markaöi engin
spor í sögu kvikmyndanna, enda
þótt vöövakippan Schwarzenegger
léki stórt hlutverk. Red Sonja (Kol-
brún?) f jallar öörum þræöi um vaxt-
arræktarstúlkur nokkru fyrir Krists-
burö!
Hin myndin er auövitað Rocky IV,
sem Stallone er aö Ijúka viö þessa
dagana, en myndin veröur tilbúin
snemma í desember. Nielsen hin
sænska leikur kærustu rússneska
hnefaleikakappans sem keppir viö
Rocky.