Morgunblaðið - 04.01.1986, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.01.1986, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 4. JANÚAR1986 27 v smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglysmgar — smaauglysingar ikifl KROSSINN ÁLKHÓLSVKC;! 32 - KÓPAVOGI FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dyrasímar — Raflagnir Gestur ratvirkjam., s. 19637. St.: St.: 5986166 I Rh. H&V kl. 18.00. REVKiAVIKUR Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur Aöalfundur lélagsíns veröur haldinn fimmtudaginn 16. janúar kl. 20.00 á skrifstofu Toyota í Kópavogi. Fundarefni: Venjuleg aöalfund- arstörf. Næstkomandi sunnudag 5. janú- ar verður samæfing (skíöa- ganga) ásamt kennslu milli kl. 11.00 og 12.00 viö gamla Borg- arskálann í Bláfjöllum. Kennari veröur Ágúst Björnsson. Skiöa- göngufólk mætiö vel og stund- víslega. Stjórn Skíöafélags Reykjavikur. Tilkynning frá félaginu Anglía. Enskutalæfingar félagsins byrja aftur sem hér segir: Aragötu 14, þriðjudaginn 14. janúar kl. 20.00-22.00 (fyrir full- oröna). Amtmansstig 2 (bakhúsiö), laug- ardaginn 11. janúar kl. 10.00 f.h. (fyrir börn). Kennt verður fram aö páskum. Innritun aö Amtmannsstig 2 föstudaginn 10. janúar milii kl. 17.00 og 19.00. Upptýsingar i sima 12371. Aðalfundur félagsina veröur haldinn fimmtudaginn 9. janúar að Amtamansstíg 2 (bakhúsið), kl. 20.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfund- arstörf. Stjórn Anglia. Sunnudagur 5. janúar kl. 11 — Innstidalur skíöaganga og gönguferöir. Feröin hentar lika byrjendum í skíöagöngu. Baö i heita læknum. Gengið veröur kringum Stóra—Skarös- mýrafjall. Verö 400 kr. frítt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Myndakvöld veröur í Fóst- bræöraheimilinu á fimmtudags- kvöldiö 9. janúar. Nánar auglýst eftir helgina. Nýárs- og kirkjkuferðin veröur sunnudaginn 12. janúar. Þorraferö i Eyjafjöll 24.-26. janú- ar. Sjáumst Utivist Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Samkomur á laugar- dögum kl. 20.30. Bibliulestur á þriöjudögum kl. 20.30. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn bænasamkoma i kvöld kl. 20.30. Dagsferð sunnudaginn 5. janúar. Brottför kl. 13.00 í gönguferö á Úlfarsfell (285 m), létt ganga. Fariö frá Umferðarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar vlð bíl. Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Farmiöar viö bíl. Verö kr. 300. Fararstjóri: Ólafur Sigurgeirs- son. Feröafélag islands. Áskriftarsíminn er 83033 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | Olíutankur Tilboö óskast í olíutank, tæpl. 100 þús. lítra, sem staösettur er viö Höfn í Hornafirði. Tankurinn er sívalur (liggjandi) 13,9 m langur og 3,20 m í þvermál. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 31333 e.h. næstu daga. Tilboö þurfa að hafa borist fyrir kl. 11 þriöju- daginn 14. janúar nk. Sala Varnarliöseigna Grensásvegi 9. Frá fjölbrautaskólanum Ármúla Nemendur komi í skólann þriöjudaginn 7. janúar milli kl. 11.00 og 13.00. Þá veröa afhentar stundaskrár og bókalistar gegn greiöslu nemendagjalds sem er kr. 1000. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miö- vikudaginn 8. janúar. Skólameistari. Frá Menntaskólanum viö Hamrahlíö Síðasti innritunardagur nýnema í öldunga- deild er þriöjudaginn 7. janúar kl. 17.00— 19.00. Rektor. Viðskiptavinir athugið Lokaö veröur vegna vörutalningar 24.12.85-06.01.86. Sendum okkar bestu jóla- og nýárskveðjur. A. KARLSSOM HF. - HEILDVERSLUn - SÍMI 27444. P.O. BOX IÖ7 BftAUTARMOLTl 2& RCYftJAVÍft Auglýsing frá ríkisskattstjóra Samkvæmt ákvæöum 3. málsl. 7. gr. laga nr. 49/1985 um húsnæöissparnaöarreikninga hefur ríkisskattstjóri reiknaö út þær fjárhæöir er um ræöir í 2. mgr. 2. gr. laganna og gilda vegna innborgana á árinu 1986. Lágmarksfjárhæö skv. 2. málsl. 2. mgr. 2. gr. laganna veröur kr. 16.356.- og hámarks- fjárhæö kr. 163.560.-. Lágmarksfjárhæö skv. 3. málsl. 2. mgr. 2. gr. laganna verður kr. 4.089.- og hámarksfjárhæö kr. 40.890.-. Reykjavík 27. desember 1985. Ríkisska ttstjóri. Tilkynning um eftirgjöf aöflutningsgjalda af bifreiðum til fatlaöra. Ráöuneytiö tilkynnir hér meö aö frestur til aö sækja um eftirgjöf aðflutningsgjalda af bifreiöum til fatlaöra skv. 27. tl. 3. gr. toll- skrárlaga er til 15. febrúar 1986. Sérstök athygli er vakin á því aö sækja skal um eftirgjöf á sérstökum umsóknareyöublöö- um og skulu umsóknir ásamt venjulegum fylgigögnum sendast skrifstofu Öryrkja- bandalags íslands, Hátúni 10, Reykjavík, á tímabilinu 15. janúar til 15. febrúar 1986. Fjármálaráðuneytið, 20. desember 1985. Styrkur til háskólanáms eða rannsóknastarfa í Finnlandi Finnsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa íslendingi til háskólanáms eöa rannsókna- starfa í Finnlandi námsáriö 1986-87. Styrkur- inn er veittur til níu mánaöa dvalar og styrkt- arfjárhæðin er 1.300-1.700 finnsk mörk á mánuöi. Umsóknum um styrkinn skal komiö til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. febrúar nk. — Um- sóknum fylgi staöfest afrit prófskírteina, meðmæli og vottorö um kunnáttu í finnsku, sænsku, ensku eöa þýsku. — Sérstök um- sóknareyðublöð fást í ráöuneytinu. Menn tamálaráðuneytið, 27. desember 1985. 4-5 herbergja íbúö óskast til leigu fyrir 4ra manna fjölskyldu. Góö fyrir- framgreiösla. Upplýsingar í síma 686060. landbúnaöur Bændur athugið! Ákveöiö er aö skipta framleiöslu á mjólk og kindakjöti sem bændum er tryggt fullt verö fyrir á milli framleiöenda í hinum einstöku héruöum landsins samkvæmt sérstökum reglum. Því veröur ekki í framtíöinni unnt aö gera ráö fyrir aö framleiðsluréttur á blönduöum búum færist á milli búgreina þó ónotaöur réttur sé fyrir hendi í annarri greininni, nema í undan- tekningarvikum. Nú er framleiöendum á blönduðum búum gefinn kostur á aö sækja til Framleiösluráös um aö breyta hlutföllum í búmarki sínu, enda veröi slíkar umsóknir vel rökstuddar. Umsóknarfrestur er til loka janúarmánaöar 1986. Allar umsóknir um breytingar veröa teknar til úrskurðar af búmarksnefnd Fram- leiösluráðs. Gera veröur ráö fyrir aö allar samþykktar breytingar veröi bindandi fyrir framleiöendur um nokkurt skeiö. Þær þurfa aö fá stað- festingu landbúnaöarráöuneytisins til aö fá gildi. Jafnframt er vakin athygli þeirra bænda sem ekki hafa skipt búmarki sínu aö tilkynna um skiptingu þess á milli búgreina nú þegar. Bændum er bent á aö hafa samráö viö hér- aðsráöunauta um þetta efni. Framleiðsluráð landbúnaðarins. Tækifæri Bifreiðaverkstæði á Seyðisfiröi. Góö velta, öll tæki til dekkjaviögeröa, varahlutalager fylgir. Upplýsingar í síma 97-2107 eöa 97-2155 Útgerðarmenn — skipstjórar Óskum eftir bátum í viöskipti á komandi vetrarvertíö. Upplýsingar í síma 99-3700, kvöld- og helgar- sími 91-81006. Meitillinn hf., Þorlákshöfn. w :»mQfP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.