Morgunblaðið - 04.01.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 04.01.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 4. JANÚAR1986 Jólamynd 1985: SILVERADO Þegar engin lög voru i gildi og lifiö lítils viröi, riðu fjórir féiaaar á vit hins ókunna. Hörkuspennandi nýr stórvestri sem nú er jólamynnd um alla Evrópu. Aðalhlutverk: Kevin Kline, Scott Glenn, Rosanna Arquette, Linda Hunt, John Cleece, Kevin Coatner, Danny Glover, Jeff Goldblum og Brian Dennehy. Framleiðandi og leikstjóri: Lawrence Kaadan. □□ fPOLBY STERÉO~| f A-sal. Sýnd í A-sal kl. 4,6.30,9 og 11.20. Sýnd í B-sal kl. 2.50,5,7.30 og 10. Heekkað verð. Bönnuó innan 12 ira. Sími50249 NÁÐUR (Gotcha) Hörkuspennandi gamanmynd um vinsælan leik menntaskólanema f Bandaríkjunum. Anthony Edwards og Linda Fiorentino. Sýndkl.5. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 ISAMA RUMI 4. sýn. sunnudag Kl. 20.30. UPPSELT. Blá kort gilda. 5. aýn. þriöjudag 7. jan. ki. 20.30. Gul kort gilda. 6. sýn. föstudag 10. jan. kl. 20.30. Grœn kort gilda. 7. sýn. laugardag 11. jan. kl. 20.30. Hvít kort gilda. MÍNSfKhJR I kvöld kl. 20.30. UPPSELT. 60. sýn. miðv.d. kl. 20.30. UPPSELT. Fimmtudag kl. 20.30. UPPSELT. Sunnudag 12. jan. kl. 20.30. Þriðjudag 14. jan. kl. 20.30. Miðvikudag 15. jan. kl. 20.30. Forsala Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á aliar sýningar til 2. febr. í síma 1-31-91 virka daga kl. 10.00— 12.00 og 13.00—16.00. Símsala Mlnnum á símsöluna með VISA, þá nægir eitt símtal og pantaöir miöar eru geymdir á ábyrgö korthafa fram að sýn- ingu. MIDASALA f IÐNÓ KL. 14.00-20.30. SfMI 1 66 20. ____________ VJterkurog k/ hagkvæmur auglýsingamiöill! TÓNABlÓ Slmi 31182 Frumsýnir jólamynd 1985: V ATN (Water) Þau eru öll í því — upp í háls. Á Cascara hafa menn einmitt fundiö vatn, sem FJÖRGAR svo að um munar. Og allt frá Whitehall í London til Hvíta hússins í Washington klæjar menn í puttana eftir aö ná eignar- haldi á þessari dýrmætu lind. Frábær ný ensk gamanmynd í litum. Vinsæl- asta myndin í Englandi í vor. Aöalhlutverk: Michael Csine og Valerie Perrine. Leikstjóri: Dick Clement. Gagnrýnendur sögðu: „Water er frábær — stórfyndinu — Gaman- mynd í besta gæöatlokki." Tónlist ettir Eric Clapton — Georg Harrison (Bítil), Mike Morgan og fl. Myndin er í Dolby og sýnd i 4ra rása Starscope. fsl. texti. — Hækkaö verö. Sýndkl. 5,7,9 og 11. ÞJ0DLE1KHUSIÐ KARDIMOMMUBÆRINN 60 sýning í dag kl. 14.00. Sunnudag kl. 14.00. VILLIHUNANG 6. sýn. i kvöld kl. 20.00. Appelsínugul kort gilda. 7. sýn. miðvikudag kl. 20.00. 8. sýn. föstudag kl. 20.00. MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM Sunnudag kl. 20.00. Fimmtudag kl. 20.00. Miöasala kl. 13.15-20.00. Sími 1-1200, Tökum greiðslu með Visa í síma. Frumsýnir jólamynd 1985: ALLT EÐA EKKERT Nhfi rtiAtH vifilr Inr iH.'tÍuiltl lr.‘„ Hún kraföist mikils — annaöhvort allt eöa ekkert. — Spennandi og stórbrotin ný mynd, saga konu sem stefnir hátt, en þaö getur reynst ertitt. Mynd sem verður útnefnd til Oscarsverölauna næsta ár. Aöalhlutverk leikur ein vinsælasta leikkonan í dag, Meryl Streep, ásamt Charles Dance (úr JEWEL IN THE CROWN) Sam Neill (Railly) Tracey Ullman og poppstjarnan Sting. Leikstjóri: Fred Schepisi. Myndin er í □OLBY STEREO [ Sýnd kl. 7.30 og 10. Jóiamyndin 1985: JÓLASVEINNINN Ein dýrasta mynd sem geröur hefur veriö og hún er hverrar krónu viröi. Ævintýramynd fyrir alla fjöiskyiduna. Aöalhlutverk: Dudley Moore, John Lithgow og David Huddleston. Leikstjóri: Jeannot Szwarc. Myndin er í Sýnd kl. 3 og 5.10. laugarðsbiö Simi 32075 SALUR A og B Jólamyndin 1985: Splunkuný feikivinsæl gamanmynd framleidd af Steven Spiolberg. Marty McFly feröast 30 ár aftur í tímann og kynnist þar tveimur unglingum — tilvon- andi foreldrum sinum. En mamma hans vill ekkert með pabba hans hafa, en veröur þess I staö skotin i Marty. Marty veröur því aö tinnur ráö tii aö koma foreldrum sínum saman svo hann fæöist og finnur siöan leiö til aö komast aftur tit /ramtíðar. Leikstjóri: Robert Zemeckis (Romancing the Stone). Aöalhlutverk: Michael J. Fox, Lea Thompson, Christopher Lloyd. Sýnd í A-sal kl. 2.45,5,7.30 og 10. Sýnd í B-sal kl. 3,5,7,9 og 11.15. OOLBY STEREO | SALURC FJÖLHÆFIFLETCH (Chevy Chase) Frábær ný gamanmynd meö Chevy Chase í aöalhlutverki. Leikstjóri: Michael Ritchie. Sýndkl.3,5,7,9og11. Salur 1 Jólamyndin 1985: Þrumugóö og æsispennandi ný bandarísk stórmýnd i litum. Myndin er nú sýnd viö þrumuaðsókn í flest- um löndum heims. Aöalhlutv.: Tina Turner, Mel Gibson. mrDOLBYSml Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkaöverö. Salur2 GTCMLÍNS HREKKJALÓMARNIR Bönnuö ínnan 10 ára. Sýnd kl. 5,7, flog 11. Hækkað verð. Salur3 SIÐAMEISTARINN PROTOCOL Sýnd kl. 5,7,9 og 11. KJallara— leikliúsíð Vesturgötu 3 Reykjavíkursögur Ástu i leik- gerð Helgu Bachmann. Sýn. sunnudag kl. 17.00. Aögöngumiðasala hefst kl. 16.00 að Vesturgötu 3. Sími: 19560. Frumsýnir gamanmyndina: Þór og Danni gerast löggur undir stjórn Varöa varöstjóra og eiga í höggi viö næturdrottninguna Sól- eyju, útigangsmanninn Kogga, byssuóöa ellilífeyrisþega og fleiri skrautlegar þersónur. Frumskógadeild Víkingasveitarinnar kemur á vettvang eftir itarlegan þila- hasar á götum borgarinnar. Med löggum skal land byggjaf Líf og fjörl Aöalhlutverk: Eggert Þorleifsson, Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl.3,5,7,9og 11. Hækkað verð. ÍSLENSKA ÓPERAN /3e<Sur6IaÁan efiir //óÁann S/rauss Sýning í kvöld kl. 20.00. Gestur: Ólafur frá Mosfelli. NÆSTU SÝNINGAR: Laugardag 18. janúar. Sunnudag 19. janúar. Gestur: Kristinn Sigmundsson. Sýningar hefjast kl. 20.00 stundvíslega. Miöasalan opin frá kl. 15-19. Simi 11475. ________ FRUM- SÝNING Bíóhöllin frumsýnir i dag myndina UNDRA- STEINNINN Sjá nánar auyl. ann- ars staðar í blaðinu. AUGLÝSINCASTOFA MYNDAMÖTAHF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.