Morgunblaðið - 19.01.1986, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.01.1986, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JANUAR 1986 B 11 Kvöldnámskeið í ensku hefjast 3. febr. Kennt er í litlum hópum, 2svar í viku. Kennari: Jeffrey Cosser. Nemendur verða að koma í viðtal og taka stutt próf. Fáein rými laus á flestum stigum. Hringið strax — innritun lýkur þrið. 28. jan. Uppl. í síma 36016 á kvöldin. Upplýsingar um málaskóla í Englandi í sama síma. Tölvunámskeið á Akranesi 1. og 2. febrúar verða haldin eftirfarandi námskeið á Akranesi ef þátttaka verður nægileg. IBM-PC Tölvunámskeið fyrir fullorðna Amstrad Commodore Leiðbeinendun Ingvi Pétursson, Pétur Friðriksson, Valtýr Valtýsson. menntaskólakennari. kerfisfræðingur. Innritun og nánari upplýsingar hjá Bókaskemmunni Akranesi í síma 93-2480. Tölvufræðslan Ármúla36, Reykjavík. AG N ES hugbúnaður fyrir útgerðir Agnes er launakerfi á einkatölvur fyrir togara- og bátaútgerðir. Agnes er tilvalin fyrir útgerðarmenn sem vilja frekar eyða tíma sínum með fjölskyldu sinni og vinum en sitja yfir bókhaldi og launaútreikningum. Námskeið í notkun Agnesar verður haldið á vegum Tölvufræðslunnar á Hótel Loftleiðum dagana 23. — 25. janúar. Uppl. í síma 687590 og 686790. hugtak hugbúnaðar- og tölvuráðgjöf. Nánari upplýsingar fást hjá söluaðilum: K.O. Skagfjörð, Örtölvu- tækni, Aco, Tölvutæki Akureyri. 3ja dyra-sjálfskiptur 1986 Árgerð Eigum fyrirliggjandi nokkra HONDA ^lfW/ á óvenju hagstæðu verði kr. 466.900,-. HQ1VM CIVIC hefur hlotið lof gagnrýnenda fyrirfrábært útlit, sparneytni, kraft og einstaka aksturseiginleika. .... s , : Kynnist verðlaunabílnum HONDA AISLANDI, VATNAGORÐUM 24, S. 38772,82086.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.