Morgunblaðið - 19.01.1986, Blaðsíða 22
22 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR19. JANÚAR1986
Ný bandarísk kvikmynd byggð á
blaöagreinum, er birst hafa i Rolling
Stone Magazine. - Handrit: Aaron
Latham og James Brídges. - Fram-
leiöandi og leikstjóri: James
Brídges.
Aöalhlutverk: John Travolta,
Jamio Lee Curtls.
Blaöadómar:
„Fyrsta flokks leikur. Skemmtlíeg,
fyndin og eldfjörug."
Rex Reed, New York Post.
„Fullkomin er fyrsta flokks mynd.“
US Magazine.
„John Travolta er fullkominn í „Full-
komin". Myndin er fyndin og sexí.“
Pat Collins, CBS-TV.
Sýnd í A-sal kl. 2.50,5,7,9
og 11.05.
Hœkkaö verð.
ClIVPPAnO
Hörkuspennandi nýr stórvestri sem
nú er jólamynd um alla Evrópu.
Aöalhlutverk: Kevin Kline, Scott
Glenn, Rosanna Arquette, Llnda
Hunt, John Cleece, Kevin Costner,
Danny Glover, Jeff Goldblum og
Brian Dennehy.
Framleiöandi og leikstjóri: Lawrence
Kasdan.
Sýnd í B-sal kl. 2.50,5,9 og
11.20.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 12 ára.
EIN AFSTRÁKUNUM
SýndíB-sal kl. 7.10.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Frumsýnir:
GRÁIREFURINN
Áriö 1901, eftir 33 ára vist í San
Quentin fangelsinu, er Bill Miner,
„prúöi ræninginn", látinn laus. —
Geysivel gerð, sannsöguleg mynd
um óbugandi mann, sem rænir fólk,
því þaö er þaö eina sem hann kann.
— Sjöfaldur vinningshafi hinna virtu
Genie-verðlauna i Kanada.
Leikstjóri: Phillip Borsos.
Heföbundin irsk lög samin og flutt
af THE CHIEFTAINS.
Aöalhlutverk: Richard Farnsworth
og Jackie Borroughs.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. fsl. texti.
Bönnuð innan 12 ára.
ÞJ.0DLEIKHUSIÐ
KARDIMOMMUBÆRINN
í dag kl. 14.00.
ÍSLANDSKLUKKAN
í kvöld kl. 20.00.
Föstudag kl. 20.00.
Aðeins 2 sýningar eftir.
VILLIHUNANG
Fimmtudag kl. 20.00.
MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM
Laugardag kl. 20.00 og
miönætursýning kl. 23.30.
Miðasala 13.15-20.00.
Sími 1-1200.
Veitingar öll kvöld í Leikhús-
kjallaranum. ______
Tökum greiðslu með Visa í
síma.
Sími50249
BIRDY
Frábær amerísk mynd eftir samnefndri
metsölubók Williams Whartons.
Matthew Modine, Nicolas Cage.
Sýnd kl. 5 og 9.
VILLIHESTURINN
Sýnd kl. 3.
Blaðburöarfólk
óskast!
Austurbær Vesturbær
Ingólfsstræti Ægissíða 44-78
Þingholtsstræti
Ártúnsholt
(iðnaðarhverfi)
pliorijíimMítöíifo
Frumsýnir:
SJÁLFBOÐALIÐAR
Hvort sem þú er tilbúinn eða ekki —
þá eru þeir komnir — til að byggja
brú sem enginn vill og ...
Drepfyndin ný grínmynd stoppfull
af furöulegustu uppákomum með
Tom Hanks (Splash) — John Candy
(National Lampoons Vacation) og
Rita Wilson.
Leikstjóri: Nicolas Meyer.
DOLBY STEREO [
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Sýnd kl. 3.
Kjallara—
leikiiúisið
Vesturgötu 3
Reykjavíkursögur Ástu í leik-
gerð Helgu Bachmann.
58. sýn. í dag kl. 17.00.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasala hefst kl.
14.00 að Vesturgötu 3. Sími:
19560.
„^uglýsinga-
síminn er 2 24 80
Salur 1
Frumsýning á gamanmyndinni:
LÖGREGLUSKÓLINN 2
Fyrsta verkefnið
Bráðskemmtileg, ný bandarísk gam-
anmynd í litum. Framhald af hinnl
vinsælu kvikmynd sem sýnd var viö
metaösókn sl. ár.
Aöalhlutverk: Steve Guttenberg,
Bubba Smith.
islenskur texti.
Sýnd kl.3,5,7,9og11.
Hækkaö verð.
Salur2
MADMAX
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Hækkaö verö.
Saíur 3
SIÐAMEISTARINN
Goldie has found
a new profession...
protocol.
PROTOCOL
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
laugarásbió
-------SALUR A—---
Frumsýnir:
VÍSINDATRUFLUN
Gary og Wyatt hafa hannað hinn fullkomna kvenmann. Og nú ætlar hún aö
uppfylla villtustu drauma þeirra um hraðskreiða bila, villt partý og fallegt
kvenfólk.
Aöalhlutverk: Anthony Michael Hall (16 candles, Breakfast Club), Ketly
LeBrock (Woman in Red), llan Mitchell Smith.
Leikstjóri: John Huges (16 candles, Breakfast Club).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Sýnd kl. 3.5,7,9 og 11 laugardaga og sunnudaga.
Islenskur texti — Hækkað verð.
SALUR BogC
Sýndkl. 5,7,9 og 11.10.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.10 laugardaga og sunnudaga.
Frumsýnir gamanmyndina:
Þór og Danni gerast löggur undir
stjórn Varða varðstjóra og eiga í
höggi viö næturdrottninguna Sól-
eyju, útigangsmanninn Kogga,
byssuóöa ellilífeyrisþega og fleiri
skrautlegar persónur.
Frumskógadeild Vikingasveitarinnar
kemur á vettvang eftir ítarlegan bila-
hasar á götum borgarinnar.
Með löggum skal land byggja!
Líf og fjör!
Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson,
Kari Ágúst Úlfsson.
Leikstjóri: Þráínn Bertetsson.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Sýnd mánudag kl. 5,7 og 9.
Hækkaö verð.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍM116620
„sex
ISANA
Rum
10. sýn. miövikud. kl. 20.30.
Bleik kort gilda.
Laugardag kl. 20.30. UPPSELT.
SÍÐUSTU SÝNINGAR I IÐNÓ
I fyrsta sinn á miðnætursýningu i
Austurbæjarbíói 8. febrúar.
mÍnsfSður
i kvöld kl. 20.30. UPPSELT.
Þriðjudag kl. 20.30.
Fimmtudag kl. 20.30.
Föstudag kl. 20.30. UPPSELT.
Sunnudag 26. jan. kl. 20.30.
Þriöjudag 28. jan. kl. 20.30.
Miövikudag 29. jan. kl. 20.30.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga stendur
nú yfir forsala á allar sýningar til 9.
febr. i sima 1-31-91 virka daga kl.
10.00-12.00 og 13.00-16.00.
Símsala
Minnum á símsöluna meö VISA, þá
nægir eitt símtal og pantaðir miöar
eru geymdir á ábyrgð korthafa fram
aö sýningu.
MIÐASALA ÍIÐNÓ KL. 14.00-20.30.
SÍMI 1 66 20.
AUGLÝSINGASTOFA
MYNDAMÓTA HF