Morgunblaðið - 19.01.1986, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.01.1986, Blaðsíða 20
20 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR19. JANÚAR1986 g „Sunnudags-sveifla í Naustínu“ Hljómsveit Jónasar Þóris leikur gömul og góð swing-lög með góðri aðstoð Ólafs Gauks og Hrannar Geirlaugs- dóttur. Dúó Naustsins leikur fyrir matargesti. Opið til klukkan 01. a Borgínní í kvöld Hin bráöhressa hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Hjördísi Geirs sjá um aö flestir fái tónlist viö sitt hæfi. Serstakur gestur kvöldsins veröur Anna Jóna Snorradóttir söngkona. Hinn srvinsælí og bráö- skemmtllegi píanisti Ingi- mar Eydal leikur af sinni alkunnu snilld fyrir kvöld- veröarqesti. simi 11440. Anægjustund (Happy Hour) Milli kl. 22 og 23 Næst síðasta helgi hjá Djelly-systrum ★ KSEIVIL* Brids Arnór Ragnarsson Bridsdeild Barð- strendingafélagsins Mánudaginn 13. janúar hófst aðalsveitakeppni félagsins (14 sveitir). Staða efstu sveita eftir 2 umferðir: Þórarinn Árnason 47 Sigurður ísaksson 40 ÁgústaJónsdóttir 39 Gunnlaugur Þorsteinsson 39 Jóhann Guðbjartsson 34 Guðjón Bragason 31 Guðmundur Jóhannsson 29 Mánudaginn 20. janúar verða spilaðar 3. og 4. umferð. Spila- mennska hefst stundvíslega kl. 19.30 og spilað er í Síðumúla 25. Bridsdeild Breiðf irð- ingafélagsins Lokið er tólf umferðum í 100 manna barometertvímenningnum og er staða efstu para þessi: Halldór Jóhannsson — Ingvi Guðrjónsson Sveinn Þorvaldsson — Hjálmar Pálsson Guðjón Sigurðsson — Birgir Isleifsson Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigvaldi Þorsteinsson Jón Stefánsson — Magnús Oddsson Guðmundur Aronsson — Sigurður Ámundason Öm Scheving — Steingrímur Steingrímss. Þorsteinn Laufdal — Þröstur Sveinsson Sveinn Sigurgeirsson — Baldur Amason Guðmundur Thorsteinsson — Gísli Steingrímsson Tafl & Bridsklúbburinn Fimmtudaginn 16. janúar sl. var haldin sveitakeppni á vegum TBK og sigraði sveit Gunnlaugs Óskarssonar og hlaut 73 stig. Auk Gunnlaugs voru í sveitinni þeir Sigurður Steingrímsson, Anton R. Gunnarsson og Þorsteinn Erl- ingsson. Næstkomandi fimmtudags- kvöld þann 23. jan. verður haldin tvímenningskeppni í Domus Medica og hefst keppnin kl. 19.30. Spilað verður aðeins þetta eina kvöld vegna mikilla anna hjá brids-áhugamönnum um þessar mundir vegna Reykjavíkurmóts og stórmóts á vegum Brids- sambandsins. Fimmtudaginn 30. janúar hefst svo Aðal- og tvímenningskeppni TBK og verður spilað í Domus Medica kl. 19.30. Skráning þátt- takenda hefst fimmtudagin 23. janúar nk. Öllu brids-áhugafólki er heimii þátttaka. Keppnisstjóri er Anton R. Gunnarsson. meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er2 24 80 245 223 217 213 211 186 153 116 90 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.