Morgunblaðið - 19.01.1986, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.01.1986, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1986 B 25 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 10—11.30 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS t\y t/jjan&''atj'u \.i Ovið- eigandi ummæli Velvakandi góður. Þegar yngsti fjölskyldumeðlim- urinn spurði út í kjör og kiýningu Hólmfríðar Karlsdóttur, voru svörin sem 6 ára baminu voru gefin á þá leið, að Hólmfríður hefði verið valin fegursta kona heims, vegna þess að hún væri ekki „aðeins falleg", heldur væri hún líka „svo kurteis og prúð“ eins og það var orðað. Góð fyrirgreiðsla hjá Flugleiðum Til Velvakanda. Mig langar til að koma á fram- færi þakklæti til Flugleiða fyrir ferð sem ég og sonur minn fórum með þeim hinn 12. desember sl. Sam- kvæmt áætlun áttum við að fara frá New York þann 12. desember og koma til íslands þann 13. desem- ber, en af ófyrirsjáanlegum ástæð- um gat vélin ekki lagt af stað þann dag og var farið með okkur á hótel þar sem okkur var boðið í kvöld- verð. Næsta dag var ekið með okkur til Manhattan, til aðalstöðva Sam- einuðu þjóðanna og okkur sýndir ýmsir staðir sem mörg okkar höfðu aldrei séð. Gaman var líka að sjá öll jólaljósin sem víða voru mjög falleg. Fannst mér þetta vel hugsað hjá Flugleiðum og þakkarvert, og höfðum við mikla ánægju af þessari skoðunarferð. Að kvöldi hins 13. desember flugum við áleiðis til íslands, en þegar við vorum um það bil að lenda var okkur tilkynnt að vegna ísingar á vélinni væri það ekki hægt, og yrði haldið til Skotlands. Auðvitað urðu allir sem til íslands ætluðu fyrir vonbrigðum en tóku þessu þó einsoghetjur. Aldrei hef ég komið til Skotlands fyrr svo þetta varð mér kærkomið tækifæri til að sjá það land. Var okkur gefinn morgunmatur og til- kjmnt að send yrði flugvél frá ís- landi til að sækja okkur. Vélin sem við komum með frá New York hélt áfram til Lúxemborgar og vil ég sérstaklega þakka þeirri áhöfn, sem með okkur var, því þau gerðu allt sem þau gátu fyrir okkur. Veit ég að þau hafa verið orðin þreytt, þótt ekki bæri á því. Öll vorum við glöð að sjá áhöfnina sem kom frá íslandi og voru þau mjög elskuleg og hjálp- söm. Eftir að hafa búið erlendis í 24 ár og aldrei komist heim um jólin fyrr en nú, hefur _ sterk löngun fengið útrás í bili. íslensk jól eru sérstök og hef ég saknað þeirra mjög mikið. Hátíðarsvipurinn er svo mikill og gleðin jrfir að vera með ástvinum, allur góði maturinn (hef þyngst um 4 kg), öll ljósadýrðin, bæði um jól og nýár. Fyrir þetta allt er ég mjög þakklát, einnig skötustöppuna og hrogn og lifur, sem bragðaðist allt eins vel og mig hafði minnt. Ég vona bara að ég eigi eftir að sjá norðurljósin áður en ég fer til baka hinn 6. febrúar. Kæru landar; haldið fast við það góða sem þið eigið, það á hvergi sinn líka, það vitum við sem dvelj- umst í öðrum löndum. Álfhildur Ólafsd. Russell. Svarið gaf síðan tilefni til frekari umræðu um gildi þess að vera „kurteis og prúður“, um hina innri fegurð og háttvísi, sem fara verður saman með fríðleikanum svo hann missi ekki marks. Komið hefur í ljós, að umræða þessi skilaði sér vel og uppeldisinnlegg þetta hefur örvað og hvatt eins og til var ætlast. Hin meiðandi og niðurlægjandi orð borgarstjórans, Davíðs Odds- sonar, í garð sómastúlku á borð við Hólmfríði Karlsdóttur er hann svar- aði glannafenginni spumingu Óm- ars Ragnarssonar í þætti hans sl. miðvikudagskvöld, minntu undirrit- aða á ofangreinda umræðu og vöktu óneitanlga efasemdir um háttsemi Davíðs Oddssonar og hæfni hans til að viðhalda þeim virðuleika, sem hann sjálfur lýsti svo þetta kvöld, að leika ætti um þetta háa embætti. Borgarstjórinn særði ekki aðeins Hólmfríði Karlsdóttur og fjölskyldu hennar með tali sínu, heldur kvað 16 ára unglingur heimilisins uppúr, horfði á mig alvarlega og sagði: „Mamma, mér fannst þetta ekki sniðugt hjá borgarstjóranum." Kristín Þorsteinsdóttir Skrifið eða hringið til Velvakanda Vantar skemmtistað fyrir unglinga í Reykjavík brenna. Hvað eigum við nú til bragðs að taka? Fullorðna fólkið hefur nóg af skemmtistöðum fyrir sig, t.d. Hollywood og Brodway, en enginn vill reka skemmtistað fyrir okkur unglingana. Er það vegna þess að ábatasamara er að selja áfengi? En hvað um það. Vonandi drífa nú einhveijir góðir menn i þvi að opna skemmtistað fyrir unglinga. Það væri mjög gaman að fá Traffíc aftur. Og unglingar, látið í ykkur heyra því eitthvað verður að gera í þessum málum. Til Velvakanda. 3895-0622 og 5615-1168 skrifa: Við erum hér tvö sem teljum okkur hafa lög að mæla, og erum viss um að fjölmargir unglingar eru á sama máli. Það er ótækt að enginn skemmtistaður sé fyrir okkur unglingana hér í Reykjavík. Við viljum fá skemmtistað fyrir okkur, einhvem álíka og Traffic eða Vilti tryllti Villi vom. A sínum tíma vom það góð tíðindi að hejrra að Villi væri fluttur í Ríó, en svo þurfti sá skemmtistaður endilega að B Sameining Alþýðublaðsins, Tímans og Þjóðviljans: Ekki pólitískar for- sendur fyrir samruna — sagði Svavar Gestsson á fundi Málfundafélags félagshyggjufólks FULLVÍST er nú að rkkert vorður úr hugmyndinni um Mmoin- nýju útvarpslögin veiU. Þetta uriöndum, og lýgti áhyggjum sir ingu Alþýðublaðsins, Timans og I*jóðvi(jan» I oitt dagblað. „Það væri raunar ein þeirra hugmynda, um yfir þvi að einn flokkur hægr oru okki pólitískar forsondur fyrir þvf að leggja þosai blöð nið- sem formenn Alþýðubandalags, manna - fjármálamanna - rH. ur." sagði Svavar Gostsson, formaður AJþýðubandalagsins, á Alþýðuflokks og Framsóknar- öllu í þjóðfélaginu. Hann liti sv fundi, som Málfundafélag félagshyggjufólks ofndi til á Hótol fiokks hefðu rsett á fundum sinum á að umræðumar um aameiningi Hofi i fyrrakvöld til að ræða um sameiningarhugmyndina. Svav- nýverið. Þeír hefðu einnig rætt blaðanna þriggja væru smáskre Vísa vikunnar Þ6 væri hátt til höggsins reitt heldur fátt af perlum gióði. Það var sátt um aðeins eitt; auradrátt frá ríkissjóði. Hákur AMSTRAD Fjölbreytt og- vandað námskeið í notkun hinna vinsælu Amstrad tölva Dagskrá: ☆ Grundvallaratriði við notkun tölva ☆ Helstu jaðartæki tölva ☆ Forritunarmál ☆ Amstrad Basic ☆ Teikning og tónlist með Amstrad ☆ Ritvinnsla með Amstrad ☆ Töflureiknirinn Supercalc ☆ Gagnasafnskerfið DFM ☆ Ýmis forrit á Amstrad Tínii 28., 30. jan. 4. og 7. feb. Unglingar kl. 16.30—19.30. Fullorðnir kl. 20-23. Innritun í símum 687590 og 686790 Tölvufræðslan Ármúla 36, Reykjavík. Leiðbeinandi: Valtýr Valtýsson, Vandaðar barnamyndir Grín- og spennumyndir Oskarsverðlaunamyndir j j |! i 'þh VIIS síik&X Ný myndbönd með íslenskum texta, VIIS Eitthvað fyrir alla. Fást á betri myndbanda- leigum. HASKOLABIO SÍMI611212 \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.