Morgunblaðið - 23.02.1986, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.02.1986, Blaðsíða 25
MORGUNBLABIÐ, SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1986 25 Þrír skák- meistarar tefla fjöitefli ÞRÍR sovéskir skákmeistarar, Mikhail Tal fyrrum heimsmeist- ari i skák, Efím Geller stórmeist- ari og Valen Salov aiþjóðlegur meistari, verða gestir MIR, Menningartengsla íslands og Ráðstjómarríkjanna og tefla fjöltefli í Borgartúni 18, sam- komusal félagsmiðstöðvar Far- manna- og fiskimannasambands íslands, nk. mánudagskvöld 24. febrúar kl. 19. Skákmeistaramir hafa að undan- fömu tekið þátt í XII. Reykjavíkur- mótinu í skák. Fjölteflið í Borgartúni 18 er opið öllum áhugamönnum um skák, en skráning þátttakenda fer fram á sovésku bókasýningunni í húsa- kynnum MÍR, Vatnsstíg 10, laugar- daginn 22. og sunnudaginn 23. febrúar. Sýningin er opin báða daganaki. 14—19. (Úr fréttatUkynningu) Erindi um uppeldi barna á forskólaaldri I kennslumiðstöðinni, Lauga- vegp 166, flytur Gyða Jóhannes- dóttir skólastjóri Fósturskólans erindi 24. febrúar kl. 21.00 um uppeldi baraa á forskólaaldri. Erindið er á vegum Samtaka áhugafólks um uppeldis- og menntamál og verður flutt að lokn- um aðalfundi félagsins sem hefst kl. 20.00 á sama stað. (Úr fréttatilkynningu) Rannsóknarstofmm uppeldismála: Fyrirlestur um heimspeki- legar samræð- ur við börn í Kennaraskólahúsinu við Laufásveg flytur Hreinn Pálsson heimspekingur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar uppeldismála, þriðjudaginn 25. febrúar kl. 16.30. Fyrirlesturinn nefnist „Hvað ávinnst í skólastarfi með heimspeki- legum samræðum við 11 til 12 ára böm?“ Öllum er heimill aðgangur. (Úr fréttatilkynningu.) Myndlistar- nemar sýna á Café Gesti NÚ STENDUR yfir myndlistar- sýning á Café Gesti við Lauga- veginn. Það eru nemendur í þriðja bekk málaradeildar í Myndlista- og hand- íðaskóla íslands sem sýna verk sín þar. Sýningin stendur fram á sunnu- daginn 2. mars næstkomandi. (Fréttatílkynning) 14 á atvinnu- leysisskrá í Garðinum Gardi, 21. febrúar. NOKKUÐ hefur dregið úr atvinnu- leysi í þorpinu að undanfömu. Þó munu 14 manns vera á atvinnuleys- isskrá og að sögn formanns verka- lýðsfélagsins, Jóns Hjálmarssonar, er ekki útlit fyrir að nein ný at- vinnutækifæri skapist á næstunni. Arnór VEGNA ÞARÍTU LYKILKORT ÞUÞEKKIRDÆMIN: • Tíminn runninn frá þér - bankarnir lokaðir • Fríúrvinnunni,tilþessaðkomastíbanka • Biðraðir • Kvöld eða helgi og þú manst ekki hvað er inni á reikningnum • Vilt ekki fara með ávísanaheftið á skemmtistað -vantarreiðufé • Gíróreikningarnir hlaðast upp - nærð ekki að greiða þá á vinnutíma Allt þetta hefur Iðnaðarbarikinn leyst fyrir þig með einu litlu lykilkorti sem þú getur notað á 9 stöðum hvenær sólarhringsins sem er. Líttu við á einhverjum afgreiðslustaða okkar og náðu þér í lykilkort, það er ókeýpis. - og njóttu þægindanna! 0 lönaðarbankínn -nútima banki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.