Morgunblaðið - 23.02.1986, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 23.02.1986, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1986 53 | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Til rækju- og humarveiðibáta Óskum eftir viðskiptabátum á komandi sumarvertíð. Við bjóðum upp á betri leið. Hraðfrystihús Breiðdælinga hf., Breiðdalsvík, simi 97-5639. | húsnæöi i boöi Skrifstofuhúsnæði 200 fm skrifstofuhúsnæði við Suðurlands- braut til leigu frá 1. mars. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 28. febr. merkt: „A —0240“. Danmörk Óskum eftir húsi eða íbúð á leigu í Danmörku í sumar eða lengur í skiptum fyrir lítið ein- býlishús nálægt miðborg Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 84594. Til leigu í Hafnarfirði Skrifstofuhúsnæði til leigu við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. Hentugt fyrir t.d. bókhaldsstofur eða heildverslanir. Afnot af tölvuþjónustu. Upplýsingará skrifstofutíma í síma 54088. Til leigu við Smiðjuveg 250 fm iðnaðarhúsnæði með mikilli lofthæð (5-7 m). Stórar og háar innkeyrsludyr. Laust strax. Upplýsingar í síma 27677 á daginn og 18836 og 76498 á kvöldin. Atvinnuhúsnæði til leigu í Hafnarfirði Húsnæðið er um 230 fm. Hátt er til lofts og tvennar innkeyrsludyr eru fyrir stóra bíla og vinnuvélar. Upplýsingar í síma 686074 milli kl. 19.00 og 20.00 í kvöld og næstu kvöld. Verslunarhúsnæði óskast Höfum verið beðnir að útvega einum af við- skiptavinum okkar ca. 100 fm verslunar- húsnæði á jarðhæð í íbúðarhverfi í Reykjavík. Iðnaðarhúsnæði óskast Höfum öruggan kaupanda að ca. 150-250 fm húsnæði fyrir bifreiðaverkstæði. SKE3FAN ^ 685556 FASTEJGINA/VUÐLJJM f/7rví SKEIFUNNI 11A |( í J l| 3 LINUR MACNUS HILMARSSON JON G SANDHOU I V'"V I L0GMENN J0N MAGNUSSON MDL HEIMASIMI 666908 HEIMASlMi 84831 ^ 7 PETUH MAGNUSSON LOGER j Fyrirtæki Okkur vantar fyrirtæki af öllum gerðum og stærðum. Töluverð eftirspurn. Höfum kaupendur nú þegar á skrá. Fullum trúnaði heitið. Hús og Eignir IBM/36 eðalBM/34 óskasttil kaups Höfum verið beðnir að útvega tölvu fyrir einn af viðskiptavinum vorum. Eingöngu kemur til greina: IBM system 36 eða 34. Ennfremur óskast skermar og jaðartæki. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Qiðnt Tónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN 1 NCARÞJQN U5TA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Sauðárkróksbúar — bæjarmálaráð Fundur i bæjarmálaráöi Sjálfstæöisflokksins veröur haldinn í Sæborg mánudaginn 24. febrúar kl. 20.30. Bæjarfulltrúar ræöa stöðu bæjar- mála. Sjálfstæöisfólk fjölmennið. Stjómin. Afmælisfundur Varðar Landsmálafélagiö Vöröur heldur afmælisfund í tilefni 60 ára afmælis félagsins. Fundurinn veröur haldinn í sjálfstæöishúsinu Valhöll, laug- ardaginn 1. mars nk. kl. 14.00. Dagskrá: 1. Fundurinn settur. 2. Ávarp Þorsteins Pálssonar formanns Sjálfstæöisflokksins. 3. Vöröur í fortiö. Þorvaldur Garöar Kristjánsson forseti sameinaös Alþingis. 4. Félagsstarf Sjálfsstæöisflokksins. Birgir fsleifur Gunnarsson alþingismaöur. 5. Vöröur í framtiö. Jónas Bjarnason formaöur Varöar. Fundarstjórí veröur Daviö Ólafsson Seölabankastjóri. Varöarfélagar eru hvattir til aö fjölmenna. Afmælisnefnd. Siglfirðingar - prófkjör í framhaldi af ákvörðun fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna 18. febr. 1986 um aö efna til prófkjörs um skipan framboöslista i næstu bæjarstjórnarkosningum auglýsir stjórn fulltrúaráösins hér meö eftir frambjóöendum i prófkjöriö. Frambjóöandi getur hver orðiö sem hefur meömæli minnst fimm kosningabærra stuðningsmanna Sjálf- stæðisflokksins í Siglufirði og er kjörgengur á kjördegi. Framboöum skal skila til undirritaös, sem einnig gefur nánari upplýs- ingar um reglur prófkjörsins, fyrir kl. 21.00 föstudaginn 28. febrúar 1986. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i Siglufirði, ÓliJ. Blöndal, formaður. Mosfellssveit — félagsfundur — Sjálfstæðisfélag Mosfellinga boöar til félagsfundar þriöjudaginn 25. febrúar kl. 21.00 í Hlégaröi. Fundarefni: 1. Tillaga kjörnefndar um lista Sjálfstæðisflokksins til sveitarstjórnarkosninga i vor. 2. Önnurmál. Stjórnin. IiniMDALI.UK Ungtfólk á vinnumarkaði Mánudaginn 24. febrúar nk. verður haldinn undirbúningsfundur i Valhöll Háaleitisbraut 1, vegna fyrirhugaðs starfshóps sem fjalla á um stööu ungs fólks á vinnumarkaöi. Hefst fundurinn kl. 20.30 á 2. hæð. Ennfremur veröur rætt um hvernig hægt sé aö bæta upplýs- ingastreymi til þessa hóps o.fl. Ungt sjálfstæðisfólk á vinnumarkaðn- um er sérstaklega hvatt til að mæta. Stjórn Heimdallar. Sjálfstæðiskonur — Opiðhús — Landssamband sjálfstæöiskvenna og Hvöt félag sjálfstæðiskvenna i Reykjavík hafa opið hús i Valhöll (kjallarasal) i hádeginu fimmtudaginn 27. febrúar. Inga Jóna Þóröardóttir form. útvarpsráös fjallar um útvarpsmál á breytingatimum. Sjálfstæðiskonur mætum allar og spjöllum saman. Léttur hádegisverður veröur á boðstólum fyrir konur og börn sem að sjálf- sögöu eru velkomin. Stjómirnar. Almennur félagsfundur ísland í seinni heimsstyrjöld Týr, FUS Kópavogi, efnir til almenns félags- fundar með dr. Þór Whitehead þriðjudaginn 25. febrúar kl. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæö. Dr. Þór ræöir um island í seinni heimsstýljöld og ýmsar nýjar uppgötvanir sem hann hefur gert um þetta tímabil. Fundurinn er öllum opinn. Kaffiveitingar á kosningaverði. Stjórnin. Metsölublad á hvetjum degi! Canon Sérverslun meö Ijósmyndavörur Austurstræti 3 - Sími 10966
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.