Morgunblaðið - 23.02.1986, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1986
53
| raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Til rækju- og
humarveiðibáta
Óskum eftir viðskiptabátum á komandi
sumarvertíð.
Við bjóðum upp á
betri leið.
Hraðfrystihús Breiðdælinga hf.,
Breiðdalsvík, simi 97-5639.
| húsnæöi i boöi
Skrifstofuhúsnæði
200 fm skrifstofuhúsnæði við Suðurlands-
braut til leigu frá 1. mars.
Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 28. febr.
merkt: „A —0240“.
Danmörk
Óskum eftir húsi eða íbúð á leigu í Danmörku
í sumar eða lengur í skiptum fyrir lítið ein-
býlishús nálægt miðborg Reykjavíkur.
Upplýsingar í síma 84594.
Til leigu í Hafnarfirði
Skrifstofuhúsnæði til leigu við Reykjavíkurveg
í Hafnarfirði. Hentugt fyrir t.d. bókhaldsstofur
eða heildverslanir. Afnot af tölvuþjónustu.
Upplýsingará skrifstofutíma í síma 54088.
Til leigu við Smiðjuveg
250 fm iðnaðarhúsnæði með mikilli lofthæð
(5-7 m). Stórar og háar innkeyrsludyr. Laust
strax.
Upplýsingar í síma 27677 á daginn og 18836
og 76498 á kvöldin.
Atvinnuhúsnæði til leigu
í Hafnarfirði
Húsnæðið er um 230 fm. Hátt er til lofts og
tvennar innkeyrsludyr eru fyrir stóra bíla og
vinnuvélar.
Upplýsingar í síma 686074 milli kl. 19.00 og
20.00 í kvöld og næstu kvöld.
Verslunarhúsnæði óskast
Höfum verið beðnir að útvega einum af við-
skiptavinum okkar ca. 100 fm verslunar-
húsnæði á jarðhæð í íbúðarhverfi í Reykjavík.
Iðnaðarhúsnæði óskast
Höfum öruggan kaupanda að ca. 150-250
fm húsnæði fyrir bifreiðaverkstæði.
SKE3FAN ^ 685556
FASTEJGINA/VUÐLJJM f/7rví
SKEIFUNNI 11A |( í J l| 3 LINUR
MACNUS HILMARSSON JON G SANDHOU I V'"V I L0GMENN J0N MAGNUSSON MDL
HEIMASIMI 666908 HEIMASlMi 84831 ^ 7 PETUH MAGNUSSON LOGER j
Fyrirtæki
Okkur vantar fyrirtæki af öllum gerðum og
stærðum.
Töluverð eftirspurn. Höfum kaupendur nú
þegar á skrá. Fullum trúnaði heitið.
Hús og Eignir
IBM/36 eðalBM/34
óskasttil kaups
Höfum verið beðnir að útvega tölvu fyrir
einn af viðskiptavinum vorum. Eingöngu
kemur til greina: IBM system 36 eða 34.
Ennfremur óskast skermar og jaðartæki.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu.
Qiðnt Tónsson
RÁÐCJÖF & RÁÐN 1 NCARÞJQN U5TA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Sauðárkróksbúar
— bæjarmálaráð
Fundur i bæjarmálaráöi Sjálfstæöisflokksins veröur haldinn í Sæborg
mánudaginn 24. febrúar kl. 20.30. Bæjarfulltrúar ræöa stöðu bæjar-
mála. Sjálfstæöisfólk fjölmennið.
Stjómin.
Afmælisfundur Varðar
Landsmálafélagiö Vöröur heldur afmælisfund í tilefni 60 ára afmælis
félagsins. Fundurinn veröur haldinn í sjálfstæöishúsinu Valhöll, laug-
ardaginn 1. mars nk. kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Fundurinn settur.
2. Ávarp Þorsteins Pálssonar formanns Sjálfstæöisflokksins.
3. Vöröur í fortiö. Þorvaldur Garöar Kristjánsson forseti sameinaös
Alþingis.
4. Félagsstarf Sjálfsstæöisflokksins. Birgir fsleifur Gunnarsson
alþingismaöur.
5. Vöröur í framtiö. Jónas Bjarnason formaöur Varöar.
Fundarstjórí veröur Daviö Ólafsson Seölabankastjóri.
Varöarfélagar eru hvattir til aö fjölmenna.
Afmælisnefnd.
Siglfirðingar - prófkjör
í framhaldi af ákvörðun fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna 18. febr.
1986 um aö efna til prófkjörs um skipan framboöslista i næstu
bæjarstjórnarkosningum auglýsir stjórn fulltrúaráösins hér meö eftir
frambjóöendum i prófkjöriö. Frambjóöandi getur hver orðiö sem
hefur meömæli minnst fimm kosningabærra stuðningsmanna Sjálf-
stæðisflokksins í Siglufirði og er kjörgengur á kjördegi.
Framboöum skal skila til undirritaös, sem einnig gefur nánari upplýs-
ingar um reglur prófkjörsins, fyrir kl. 21.00 föstudaginn 28. febrúar
1986.
Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i
Siglufirði, ÓliJ. Blöndal, formaður.
Mosfellssveit
— félagsfundur —
Sjálfstæðisfélag Mosfellinga boöar til félagsfundar þriöjudaginn 25.
febrúar kl. 21.00 í Hlégaröi.
Fundarefni:
1. Tillaga kjörnefndar um lista Sjálfstæðisflokksins til
sveitarstjórnarkosninga i vor.
2. Önnurmál.
Stjórnin.
IiniMDALI.UK
Ungtfólk
á vinnumarkaði
Mánudaginn 24. febrúar nk. verður haldinn undirbúningsfundur i
Valhöll Háaleitisbraut 1, vegna fyrirhugaðs starfshóps sem fjalla á
um stööu ungs fólks á vinnumarkaöi. Hefst fundurinn kl. 20.30 á
2. hæð. Ennfremur veröur rætt um hvernig hægt sé aö bæta upplýs-
ingastreymi til þessa hóps o.fl. Ungt sjálfstæðisfólk á vinnumarkaðn-
um er sérstaklega hvatt til að mæta.
Stjórn Heimdallar.
Sjálfstæðiskonur
— Opiðhús —
Landssamband sjálfstæöiskvenna og Hvöt
félag sjálfstæðiskvenna i Reykjavík hafa
opið hús i Valhöll (kjallarasal) i hádeginu
fimmtudaginn 27. febrúar.
Inga Jóna Þóröardóttir form. útvarpsráös
fjallar um útvarpsmál á breytingatimum.
Sjálfstæðiskonur mætum allar og spjöllum
saman. Léttur hádegisverður veröur á
boðstólum fyrir konur og börn sem að sjálf-
sögöu eru velkomin.
Stjómirnar.
Almennur félagsfundur
ísland í seinni
heimsstyrjöld
Týr, FUS Kópavogi, efnir til almenns félags-
fundar með dr. Þór Whitehead þriðjudaginn
25. febrúar kl. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu,
Hamraborg 1, 3. hæö. Dr. Þór ræöir um
island í seinni heimsstýljöld og ýmsar nýjar
uppgötvanir sem hann hefur gert um þetta
tímabil.
Fundurinn er öllum opinn. Kaffiveitingar á
kosningaverði.
Stjórnin.
Metsölublad á hvetjum degi!
Canon
Sérverslun meö Ijósmyndavörur
Austurstræti 3 - Sími 10966