Morgunblaðið - 23.02.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.02.1986, Blaðsíða 43
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR1986 43 SPARISKIRTEINI RÍKISSJÓBS TRYGGJA ÞÉR STÓRGÓÐA ÁVÖXTUN, NJÓTA FYLLSTA ÖRYGGIS, DRAGAÚR SKULDASÖFNUN OG SKAPA GLÆSTA FRAMTÍÐ FYRIR MGOGMNA o Pegar þú kaupir spariskírteini ríkissjóðs býröu í haginn fyrir komandi kynslóðir. rðin hér að ofan eru stór. f>au eru eigi að síður staðreynd. Þegar þú velur spari- fé þínu sparnaðarleið er varla hægt að hugsa sér betri kost en spariskírteini ríkissjóð. greidda tvisvar á ári. Skírteinin eru innleysan- leg eftir fjögur ár. Spariskírteini með vaxta- miðum eru arðbær eign sem auðvelt er að lifa af. Vaxtahækkun. Nú bjóðast hefðbundin spariskírteini með allt að 9% ársvöxtum. Binditíminn er 3, 4 eða 6 ár, en lánstíminn getur lengst orðið 14 ár. Verðbætur, vexti og vaxtavexti færðu greidda í einu lagi við innlausn. Gengistryggð spariskírteini (SDR) tryggja fé þitt gegn gengissigi og gengisfellingum og bera auk þess 8,5% ársvexti. Lánstími er fimm ár. Verð skírteinanna við innlausn, þ.e. höfuðstóllinn, vextir og vaxtavextir, breytast í hlutfalli við þá hreyfingu sem orðið hefur á gengisskráningu SDR á lánstímabilinu. Spariskírteini með vaxtamiöum veita þér miög góða ávöxtun, 8,16% á ári. Vextina færðu Allir geta keypt spariskírteini ríkissjóðs. Nafnverð skírteinanna er 5.000, 10.000 og 100.000 krónur, nema spariskírteini með vaxtamiðum; 50.000 krónur. Sölustaðir spariskírteina ríkissjóðs eru: Seðlabanki Islands, viðskiptabankarnir, spari- sjóðir, nokkrir verðbréfasalar og pósthús um land allt. RIKISSJOÐUR ISLANDS G0TT FÓLK / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.