Morgunblaðið - 23.02.1986, Page 43

Morgunblaðið - 23.02.1986, Page 43
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR1986 43 SPARISKIRTEINI RÍKISSJÓBS TRYGGJA ÞÉR STÓRGÓÐA ÁVÖXTUN, NJÓTA FYLLSTA ÖRYGGIS, DRAGAÚR SKULDASÖFNUN OG SKAPA GLÆSTA FRAMTÍÐ FYRIR MGOGMNA o Pegar þú kaupir spariskírteini ríkissjóðs býröu í haginn fyrir komandi kynslóðir. rðin hér að ofan eru stór. f>au eru eigi að síður staðreynd. Þegar þú velur spari- fé þínu sparnaðarleið er varla hægt að hugsa sér betri kost en spariskírteini ríkissjóð. greidda tvisvar á ári. Skírteinin eru innleysan- leg eftir fjögur ár. Spariskírteini með vaxta- miðum eru arðbær eign sem auðvelt er að lifa af. Vaxtahækkun. Nú bjóðast hefðbundin spariskírteini með allt að 9% ársvöxtum. Binditíminn er 3, 4 eða 6 ár, en lánstíminn getur lengst orðið 14 ár. Verðbætur, vexti og vaxtavexti færðu greidda í einu lagi við innlausn. Gengistryggð spariskírteini (SDR) tryggja fé þitt gegn gengissigi og gengisfellingum og bera auk þess 8,5% ársvexti. Lánstími er fimm ár. Verð skírteinanna við innlausn, þ.e. höfuðstóllinn, vextir og vaxtavextir, breytast í hlutfalli við þá hreyfingu sem orðið hefur á gengisskráningu SDR á lánstímabilinu. Spariskírteini með vaxtamiöum veita þér miög góða ávöxtun, 8,16% á ári. Vextina færðu Allir geta keypt spariskírteini ríkissjóðs. Nafnverð skírteinanna er 5.000, 10.000 og 100.000 krónur, nema spariskírteini með vaxtamiðum; 50.000 krónur. Sölustaðir spariskírteina ríkissjóðs eru: Seðlabanki Islands, viðskiptabankarnir, spari- sjóðir, nokkrir verðbréfasalar og pósthús um land allt. RIKISSJOÐUR ISLANDS G0TT FÓLK / SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.