Morgunblaðið - 23.02.1986, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 23.02.1986, Blaðsíða 14
14 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR1986 + Innilegar þakkir fœri ég frœndum, vinum og samstarfsmönnum fyrir komuna á afmœlis- daginn, heillaóskir og góÖar gjafir á 75 ára afmceli mínu. Lárus Sch. Ólafsson, Laugavegi 27a. Öllum þeim er glöddu mig með heimsóknum gjöfum og blómum á áttrœÖisafmœli mínu 23. janúarsl. sendi ég mínar bestu kveÖjur. Oddný Jóna Karlsdóttir. fjgufltátas^ Trésmíðaverkstæði geta nú sparað tíma og fyrirhöfn við pantanir erlendis frá. Við eigum nægar birgðir af ofnþurrkuð- um viði, - á mjög hagstæðu verði! Furu, eik, beyki, oregon pine, ask, meranti, ramin, mahogny, tekk, poplar, iroko, pitch pine, og m.fl. Þar sem fagmennirnir versla erþéróhætt BYKO SKEMMUVEGI2 Kúpavogi, timbur-stál-og plötuafgreiðsla, sfmar 41000,43040 og 41849 Indi Golanson Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson AUSTURBÆJARBÍÓ: Námur Salomons konungs — King Solomon’s Mines it. Leikstjóri: Menahem Golan. Framleiðendur Golan og Yor- am Globus. Handrit Gene Qu- intano og James R. Silkes, byggt á samnefndri sögu H. Rider Haggards. Tónlist: Jerry Goldsmith. Aðalhlutverk: Ric- hard Chamberlain, Sharon Stone, Herbert Lom, John Rhys-Davies, Ken Gambu. Cannon Films 1985. í gegnum árin hafa kvikmynda- húsgestir mátt horfa uppá margar bókmenntaperlur þola hinar skelfilegustu píslir í höndum þeirra Globus og Golan hinna ísra- elsku. Nægir að nefna þátt þeirra í The Wicked Lady, The Magician From Lublin, The Big Sleep. Og nú er röðin komin að hjartfólgnum unglingabókmenntum Haggards, Námum Salómons, sem víkkað hafa hugarheim æskulýðsins allt fram á þennan dag. Og Golan er enn við sama heygarðshomið. NSK er einfald- Iega hans útgáfa og afbökun á þeim hasarmyndum sem hvað vinsælastar hafa orðið á undan- fömum ámm; Raiders of the Lost Ark, Indiana Jones and the Temple of Doom, Dancing The Stone, o.s.frv. Þessar myndir voru gerðar af kunnáttusemi en gallinn er sá að Golan er skussi. Fýrir utan nokkur góð áhættuatriði og stórfenglegt, framandi landslag, sem einstaka sinnum fær að njóta sín, er NSK heldur lítið spennandi eftiröpun sem ekkert á sammerkt með bók Haggards utan nafnið og persónumar. Meira að segja er auðheyrilegt að Goldsmith hefur ekki náð sér á strik og er slíkt harla sjáldgæft. Þá er myndin yfirfull af hvers- kjms smekkleysu eins og marg- endurteknum pyntingum á grá- hærðum öldungi og frumbyggjar Afríku, sém í bók Haggards vom meðhöndlaðir af virðingu, em hér valhoppandi vitleysingar, slefandi eftir mannaketi. Ekki glóra Golan! Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.