Morgunblaðið - 23.02.1986, Side 21

Morgunblaðið - 23.02.1986, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28.FEBRÚAR 1986 f- B 21 skólakennarar stunda rannsóknar- störf og hafa margir náð ágætum árangri. Þeir eru ef til vill lengur að ná árangri vegna þess að að- búnaði er ábótavant. Það vantar stærra húsnæði, betri tæki og að- stoðarfólk, en þessi vöntun stafar af fjármagnsskorti. Við þetta bætist að laun háskólakennara eru lág og því hafa þeir farið út í að kenna meira en kennsluskyldan gerir ráð fyrir og þá verður rninni tími til rannsókna." - Telur þú æskilegt að meiri samvinna sé milli fyrirtælqa og háskólans um hagnýtar rannsóknir? „Eflaust mætti hún vera meiri, en hún er fyrir hendi. Skemmst er að minnast samvinnu háskólarekt- ors Sigmundar Guðbjamasonar og Lýsis hf. Sigmundur hefur verið að gera athuganir á áhrifum þorska- lýsis á dýr þá sérstaklega með tilliti til vama gegn hjartasjúkdómum." - Vinnið þið i lyfjafræðinni að einhverjum hagnýtum verkefnum? „Við emm í tengslum við fram- leiðsludeild Reykjavíkurapóteks, sem er í eigu Háskóla íslands. Hún er með umtalsverða framleiðslu á lyQum auk þess sem nemendur fá kennslu þar. Við höfum tekið þátt í að undirbúa skráningu sérlyfla, þ.e. þeirra lyija sem heimilt er að selja hér á landi. Auk þess er unnið að ýmsum verkefnum innan deildar- hlutans, sem getur haft hagnýta þýðingu í framtíðinni. Þá sér lyfjafræði lyfsala um þjón- usturannsóknir á sviði gæðaeftir- lits, sem framleiðslufyrirtækin hafa nýtt sér.“ - Svo við víkjum að þér og þínum hugmyndum. Hefur þú áhuga á að beita þér fyrir einhveiju sérstöku í pínu nýja starfí? „Ég og þeir sem með mér starfa íiöfum áhuga á að byggja upp gott yQafræðinám. En nú gefst nem- ;ndum kostur á að ljúka kandídats- prófi við Háskóla íslands, sem gefur full réttindi sem lyflafræðingur. Við /iljum líka gjaman hafa góð tengsl ríð atvinnulífið og stuðla að eflingu nnlendrar lyfjaframleiðslu." - Hver er aðsóknin að lyflafræði yfsala? „Nú eru í lyfjafræðinámi um 70 manns. 30 manns skráðu sig á fyrsta árið. Við höfum haft tak- mörkun að öðru ári, en þá halda áfram aðeins 15 manns." - Lyfjafræðin á í húsnæðiserfið- leikum, en þið eruð með kennsluna í aðalbyggingunni, rannsóknarstof- una á efri hæð íþróttahússins og skrifstofu á Bjarkargötunni, fer eitthvað að rætast úr þessum mál- um á næstunni? „Háskólaráð hefur samþykkt að hafin verði bygging fyrir lyfjafræði lyfsala. Þegar hafa verið gerð drög að henni. Þessi bygging mun einnig hýsa framleiðsludeild Reykjavíkur- apóteks. Húsnæðið, sem fram- leiðsludeildin er í nú, hentar engan veginn, því kom upp hugmynd um að byggja sameiginlega yfír þessar stofnanir. - Svo við hnýsumst svolítið í einkalífið. Hveiju hefur það breytt fyrir þig að vera skipuð prófessor við háskólann? „Fyrir mig er þetta spuming um sjálfstæði. Ég er orðin ábyrg fyrir kennslunni í minni grein, þ.e. lyQa- gerðarfræðinni." - Breytir þetta einhveiju heima- fyrir? „Ég hef alltaf verið í nær fullu starfi, svo það breytist lítið hvað það snertir. Ég hef trygga og góða pössun fyrir stelpumar mínar tvær, þær Hildi, sem er sjö ára, og Krist- ínu Björk, sem er tæplega tveggja ára. Ég er nú einu sinni þannig gerð að það ætti engan veginn við mig að vera húsmóðir í fullu starfi, því höfum við reynt að hagræða hlutunum þannig að öllum lfki vel.“ - Hefur þú nokkum tímann fundið fyrir fordómum í þinn garð, vegna þess að þú ert kona? „Aðeins einu sinni, þegar ég var að byija á masters-náminu í Eng- landi. Þá virtist sem skólayfirvöld héldu að mér væri ekki alvara með námið þar eð ég var gift kona, en það eru nú 13 ár síðan þetta var.“ - Nú er prófessorsembætti afar virðuleg staða, þú finnur ekki neina breytingu á þér? - „Ég er eins og ég hef alltaf verið. Og að gera sér upp virðuleik er alltaf hjákátlegt." HE HÉR BIRTUM VIÐ SÝNISHORN AF SÉRSTÖKUM GESTALISTA í TILEFNIKONUDAGSINS: VIGDÍS FINNBOGADÓTTIfí, EDDA HEIÐRÚN BACKMAN, JÓNÍNA BENEDIKTSDÓTTIfí, fíAGNHILDUfí GÍSLADÓTTIfí, SÓLEYJÓHANNESDÓTTIR, RAGNA SÆMUNDSDÓTTIR, GERÐUR PÁLMADÓTTIfí, EDDA BJÖRGVINSDÓTTIfí, SIGRÍÐUfí DÚNA, DÓRA EINARS, TINNA GUNNLAUGSDÓTTIR, UNNUfí STEINSSON, GULLVEIG SÆMUNDSDÓTTIR, HERDÍS ÞORGEIRSDÓTTIR, MAGDALENA SCHRAM, HRAFNHILDUR VALBJÖRNSDÓTTIR, BÁRA KEMP 0G MARGRÉT THATCHER. EFÞITT NAFNER EKKIÁ LISTANNUM, ÞÁ ERTU VINSAMLEGASTBEÐIN UMAÐ BÆTA ÞVÍ Á LISTANN 0G KOMA í KVÖLD. M * KHEML*-''-*'"'"" VIÐ AUSTURVÖLL. kvöldog BLÓM j BABWINN KFUMogK: Söngsamkoma í kvöld í KVÖLD, sunnudagskvöld, verð- ur söngsamkoma með fjölbreyttu efni í húsi KFUM og KFUK, Amtmannsstíg 2B. Kórar, sönghópar og einsöngvar- ar taka þátt í samkomunni, meðal annars kór KFUM og KFUK, og sönghópurinn Boðberar. Einnig verður flutt tónlist. Á samkomunni verður mikill almennur söngur, vitnisburður og hugleiðing, sem Guðmundur Guð- mundsson cand. theol. flytur. Þröstur Eiríksson tónlistarfull- trúi félaganna hefur umsjón með samkomunni sem hefst kl. 20.30. (Fréttatilkynmng.) V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! ÓTRÚLEGA LÁGT VERÐ Kr. 19.600 staögreiðsla Afborgunarskilmálar KÆLI- OG FRYSTISKAPAR Samt. stærö: 275 1. Frystihólf: 45 I. Hæö: 145 sm. Breidd 57 sm. Dýpt: 60 sm. Vinstri eöa hægri opnun Fullkomin viögeröa- og varahlutaþjónusta. HeimiUs- og raftækjadeild. HEKIAHF LAUGAVEG1170 -172 SÍMAR 11687 - 21240 j li

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.