Morgunblaðið - 23.02.1986, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1986
I
Morgunblaðid
fyrir20árum
„Lét skjóta mig-
í Vestmannaeyjum og svo
hef ég verpt eggjum“
sagði Ásmundur Pálsson
Ásmundur Pálsson
Morgfunblaðið/Sigurgeir
um sínum í eldinn, en von bráðar
birtist þó seðillinn aftur, heill og
óskemmdur að sjálfsögðu.)
Þegar Ásmundur er spurður hvar
hann hafi lært listir sínar segir
hann:
„Ég byijaði nú, fyrir það fyrsta
á þessu sem lítill pjakkur, held að
mér sé meira að segja óhætt að
fullyrða að ég hafi verið fjögurra
ára þegar faðir minn leiðbeindi mér
með fyrsta spilagaldurinn.
Hann kenndi mér svo fleiri galdra
með spilum en hitt hef ég mest
fundið upp hjá sjálfum mér.“
— Þú lést skjóta þig í Eyjum.
Hvemig átti það sér stað?
„Ég var með sýningu í Alþýðuhús-
inu og fékk lögregluna til að skjóta
mig.
Menn úr salnum voru fengnir til
að velja þijár kúlur og merkja þá
sem valin var í riffílinn. Þegar búið
var að skjóta mig stóð ég upp með
kúluna á milli tannanna."
Aðspurður hvort hann rámaði
ekki í einhver fleiri hasaratriði af
sýningarskránni kom það í huga
hans þegar hann skar í sundur
kvenmann í Aratungu um árið:
„Ég hafði lengi verið að velta þessu
fyrir mér hvemig hægt væri að
skera í sundur fólk og prófaði það
svo í Aratungu. Aðferðin mín er
víst öðruvísi en aðrir töframenn
nota. Konan var sett í mjög þröngan
kassa og fætumir stóðu útúr öðmm
megin en höfuðið hinum megin.
Það þurfti svo að þrýsta lokinu
á kassann vegna plássleysis. Ég
fékk mann úr salnum til að hjálpa
mér og við notuðum stórviðarsög
við verkið. Ég sá að honum varð
nú ekki um sel þegar blóðið fór að
spýtast út um allt en þetta blessað-
ist auðvitað allt saman," sagði Ás-
mundur að lokum.
Eg lét til dæmis skjóta mig
„ , í Vestmannaeyjum, reka
mig í gegn með sverði, læsa mig
niður í kassa sem var gegnum-
stunginn 180 eða 190 sinnum og ég
er heill á húfi eins og þú sérð. Svo
hef ég sagað í sundur kvenmann,
verpt eggum og sitthvað fleira en
ekki borgar sig að ljóstra upp öllum
leyndarmálum."
(Morgunblaðið 1. mars 1966)
Þetta viðtal við Ásmund Pálsson
töframann var tekið um það leyti
sem hann kom fram á miðnætur-
sýningu í Austurbæjarbíói fyrir
tuttugu árum, þar komu fram
fímmtíu innlendir skemmtikraftar
og skemmtu gestum.
„Ég er nú hættur að koma fram
opinberlega fyrir einum tíu árum
en ætla mér að hafa þetta
í bakhöndinni í ellinni,"
sagði Ásmundur,
þegar blaðamaður náði honum á
línuna en hann er búsettur í Vest-
mannaeyjum.
„Þó að ég sé núna orðinn afi,
þá finnst mér ég ekki vera orðinn
nógu gamall til að sinna þessu af
viti.
Stundum kemur það nú fyrir að
ég geri undantekningu og skemmti.
vinum og kunningjum. Þá gríp ég
eitthvað sem hendi er næst og mér
finnst auðvelt, eins og að brenna
peninga og fá þá óskemmda til
baka.“
(Þegar viðtalið við Ásmund átti
sér stað fyrir tuttugu árum tók
hann hundrað krónu seðil af blaða-
manni og brenndi hann upp til agna
fyrir framan augun á honum. Tíð-
indamaðurinn sá því á eftir aurun-
LOFTRÆSTIVIFTUR
A undanfömum tveimur áratugum höfum við byggt upp stcerztu og reyndustu sér-
verzlun landsins, með loftrcestiviftur í híbýli, skrifstofur, skóla, samkomuhús,
verksmiðjur, vörugeymslur, gripahús og aðra þá staði þar sem loftrcestingar er þörf.
Veitum tceknilega ráðgjöf við val á loftrcestiviftum.
FALKIN N
SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670
B 23
BLÓÐGJAFAFÉLAG ÍSLANDS
Aðalfundur
Aðalfundur félagsins verður haldinn
mánudaginn 24. febrúar nk. og hefst kl.
21.00 í kennslusal Rauða kross íslands,
Nóatúni 21, Reykjavík.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Ástríður Pálsdóttir B. Sc., sérfræðingur Erfða-
rannsóknardeildar Blóðbankans, flytur fræðslu-
erindi er nefnist: Erfðaefnisrannsóknir (DNA)
við sjúkdómsgreiningu.
3. Önnur mál. Stjórnin.
4. Kaffiveitingar._____________________
SKÍÐASKÓLINN í KERUNGARFIÖLLUM
OGÞAER
SKIÐA
BAKTERIAN
KOMIN Á KREIK
Á NÝJAN LEIK
Því ekki að koma
fermingarbaminu
í snertingu viðftana í sumar?
Brottför Tegund námskeiðs Daga- fjöldi Grunngjald breytilegt eftir aldri þátttakenda
lúní
24. UNGLINGA 6 10.600
29. F/ÖLSKYLDU 6 6.925 til 11.950
Júlí
6. FULLORÐINNA 6 11.950
13. FIÖLSKYLDU 6 6.925 til 11.950
20. FIÖLSKYLDU 6 6.925 til 11.950
27. FIÖLSKYLDU 6 6.925 til 11.950
Ágúst
1. ALMENNT (verslunarmannahelgi) 4 4.325 til 7.500
4. F/ÖLSKYLDU 5 5.625 til 9.750
10. UNGLINGA 6 10.600
15. UNGLINGA 6 10.600
20. UNGLINGA 5 8.600
GRUNNCIALD felur í sér fæði og húsnæði í Skíðaskólanum. ferðir milli
skáia og skíðaiands. afnot af skiðalyftum og aðgang að kvöidvokum, svo
og skíðakennsiu fyrir 15 dra og gngri.
KENNSLUGIALD FYRIR FULLORÐNA er kr 1.150 á 4 daga námskeiði.
kr. 1.500 á 5 daga námskeiði og kr. 1850 á 6 daga námskeiði.
FARGIALD RVÍK - KERLINGARFIÖLL - RVÍK er kr. 1.850
Afsláttur fyrir börn yngri en 12 ára á fjölskyiáu- og aimenningsnámskeiðum
FIÖLSKYLDU- OG HELGARNÁMSKEIÐ (fö.-su.)
Allar ftelgar i júlí og heigina 8 -10. ágúst.
Grunnverð kr. 3 025 til 5.250. Kennsla fyrir fullorðna kr. 800.
UPPLÝSINCAR OC BÓKANIR:
OG UMBOÐSMENN ÚRVALS UM LAND ALLT