Morgunblaðið - 23.02.1986, Page 24

Morgunblaðið - 23.02.1986, Page 24
24 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR1986 SUNNUDAGSKVÖLD FRÁ KL. 21-1 ALLIR VELKOMNIR SÉRSTAKLEGA GESTIR SIGMARS FRÁ GÖMLU, GÓÐU KVÖLDUNUM í BREIÐFIRÐINGABÚÐ. TRÍÓ ÞORVALDAR OG VORDÍS HALDA FJÖRINU UPPI. MOTTOKUR Sýning Ladda á Sögu er einhver magnaðasta skemmtun sem boöiö hefur veriö upp á hér á landi. Um það eru greinilega allir sammála þvf það er nánast slegist um miðana og mannskaþurinh er bjargarlaus af hlátri sýningu eftir sýningu. Hreint frábærar móttökur - enda óviðjafnanleg skemmtun á ferðinni. Pantaðu strax í dag og tryggðu þér drepfyndið kvöld með Eiríki Fjalari, Bjama Fel, Þórði húsveröi, 007 og þeim gemsum öllum. Málið er nefnilega einfalt: Þegar þú sérð sýninguna, sérðu í hendi þér að þú myndir sjá eftir að hafa ekki séð sýningunal Laddi hefur aldrei verið betri Leikstjóri: Egill Eðvarðsson Kynnir og stjómandi: Haraldur Sigurðsson (Halli) Útsetningar á lögum Ladda: Gunnar Þórðarson Dansahöfundur: Sóley Jóhannsdóttir Þrfréttaður matseðill. Húsið opnað kl. 19.00 Borðapantanir I sfma 20221 milli kl. 2 og 5. Verð kr. 1.500 __________- GILDIHF Allar stúlkur á aldrinum 20—64 fá frítt inn tilkl. 12.00 Hljómsveit Bobby Harríson spilar nppi. Hinn sívinsðöli og bráö- skemmtilegi píanisti Ingi- mar Eydal leikur af sinní alkunnu snilld fyrir kvöid- veröarqesti. sími 11440. LEIKHUSGESTIR! GEGN FRAMVÍSUN MIÐA^ Á mÍnsfSour FÁIÐ ÞIÐ SMÁ GLADNING FYRIR MATINN á Borgínni í kvöld Hin bráðhressa hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Önnu Jónu Snorradóttur sér um að flestir fái tónlist við sitt hæfi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.