Morgunblaðið - 12.03.1986, Síða 2

Morgunblaðið - 12.03.1986, Síða 2
2__________ Stúdentaráð MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR12. MARZ1986 Yinstri menn unnu mann VINSTRI menn fengu 41% at- kvæða og 6 menn kjörna, bættu við sig einum þegar kosið var í Stúdentaráð í gær. Vaka, félag lýðræðisinnaðra stúdenta hlaut 31% atkvæða og 5 menn kjörna, sama og þeir höfðu. Félag Umbótasinna hlaut 19% atkvæða og 2 menn kjörna, töpuðu einum og Félag Manngildissinna hlaut 3% atkvæða og engan mann kjörinn. Auð og ógild atkvæði voru 6%. Á kjörskrá voru 4.486 og kusu 1.694. í fyrrakusu 1.790. í kosningum til háskólaráðs hlutu Vaka og listi vinstri manna sitt hvom manninn kjörinn. Sönglagakeppni sjónvarpsins; „Vögguvísu44 vís- að úr keppninni „VIÐ MUNUM leggja tíl að lagið falli út úr keppninni," sagði Egill Eðvarðsson, annar fram- kvæmdastjóra sönglagakeppni sjónvarpsins, en fengist hefur staðfest að lagið „Vögguvísa", sem valið hefur verið til úrslita í Sönglagakeppni útvarpsstöða í Evrópu, hafi áður verið flutt i svæðisútvarpi Akureyrar og á rás 2. Reglur sönglagakeppninnar kveða á um að lög í keppninni megi ekki hafa heyrst opinberlega áður, hvorki í útvarpi né sjónvarpi, og að nafnleynd hvíli yfir höfundi. Að sögn Egils verður ekki hægt að bæta inn öðru lagi í stað „Vöggu- vísu“, sem veldur því að lagið útilok- ar í raun annað lag frá þátttöku í keppninni. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti: a Morvunblaðið/Thoodór Kr. Þórðarson Isnjóhúsi Borgarnesi, ll.mars. ^ KRAKKARNIR í Borgamesi létu ekki standa í götunni. Þau eru, frá vinstri talið: Ágústa á sér þegar það fór að snjóa um helgina. Sumir Bjamadóttir, Hrannar Traustason, Herdis byggðu snjóhús, aðrir byggðu snjókarla, en Traustadóttir og Guðrún Edda Bjarnadóttir. krakkarair i Höfðaholtinu grófu út snjóskafl Viðskiptaráðherra berast svör frá bönkunum: Tveir bankar endiir- Pan-dansflokkurinn ekki á sæludögnm skoða gjaldskrár GUÐMUNDUR Sveinsson skóla- meistari Fjölbrautaskólans í Breiðholti vill koma því á fram- færi að Pan-dansflokkurinn verður ekki meðal skemmtiat- riða á sæludögum nemendafé- lags skólans. - segir Erlendur Magnússon vita- vörður á Dalatanga BÆJARFÓGETINN á Seyðis- firði, Sigurður Helgason, hélt sjópróf í gær vegna danska flutn- ingaskipsins Eric Boeye sem togarinn Bjartur NK bjargaði við Skálavíkurbjarg i fyrrakvöld. Bæjarfógetinn sagði í gærkvöldi að málið væri að fullu upplýst. Skipið var vélarvana og rak hratt í átt að bjarginu og var innan við 200 metra frá þverhniptu bjarginu þegar akkeri náðu botn- festu. Ljóst er að skipið og þeir fimm sem um borð vora, voru i verulegri hættu þaraa undir bjarginu og björgunaraðgerðir hefðu orðið mjög erfiðar ef skip- ið hefði strandað. Flutningaskipið var á leið frá Þórshöfn í Færeyjum til Seyðis- fjarðar með vörur fyrir Austfar á Seyðisfírði. Á sunnudag stöðvaðist skipið vegna þess að skolloftsblásari brotnaði í tvennt en það sigldi aftur af stað_ þá um kvöldið á hálfum hraða. Á mánudagskvöldið kom það að landinu við Dalatanga í leiðinda- veðri, talsvert sunnan við venjulega siglingaleið í Seyðisfjörð. Skipstjór- inn sagði við sjóprófin að hann hefði vonast til að geta komist í var við Að sögn Guðmundar hefur aldrei staðið til að dansflokkurinn skemmti nemendum en í þætti sem útvarpað var á rás 2 í gær hefði því verið haldið fram að flokkurinn kæmi fram á sæludögum skólans sem haldnir verða næstu daga. Skálanesbjarg og ná að sigla í skjóli inn í Seyðisíjörð. Mikill vindstreng- ur var hins vegar meðfram bjarginu á þessum tíma, eins og oft er. Hálf- vélarvana skipið varð stjómlaust þegar það lenti í honum, náði ekki að snúa upp í vindinn og rak hratt að landi. Skipverjar hentu akkerum út þegar skipið var hálfa sjómflu frá landi en þau náðu ekki að festast fyrr en skipið var statt 0,15 sjómflur (innan við 200 metra) frá landi. Erlendur Magnússon vitavörður á Daiatanga sagði að 9 vindstig hefðu verið klukkan 21 en upp úr því farið að lægja og um miðnættið hefði Viðskiptaráðherra, Matthíasi Bjaraasyni, hafa borist svör frá flestum bankanna við þeirri beiðni sinni að bankarnir endur- skoði hækkanir á þjónustugjöld- um sinum. Af orðalagi bréfs ráð- herra til bankanna, sem þeim barst sl. föstudag, má ráða að beiðnin sé einungis stiluð til vindur verið 7 stig. Skipið rak að landi norðan við Tröllanes, sem er fyrir norðan Dalatanga, í litla vík sem kölluð er Vogar. Rak skipið á milli skeija við víkina. Þar sem skipið kom upp að er bjargið 200—300 metrar á hæð og norðan í víkinni byijar Skálanes- bjarg sem er 600—800 metrar að hæð og þverhnípt í sjó fram. Erlend- ur sagði að aðstæður þama væm mjög erfiðar og sumsstaðar ómögu- legt að komast niður í (jöru. Sagðist hann ekki hafa séð skipið, en vafa- laust hefði það verið glæfralegt fyrir skipveija að líta upp í bjargið þegar skipið rak að. þeirra tveggja banka sem hækk- uðu gjaldskrá sína eftir undirrit- un kjarasamninganna 26. febrú- ar, þ.e.a.s. Búnaðarbanka og Samvinnubanka. En í samtali við Morgunblaðið hafa Matthías og Þorsteinn Pálsson fjármálaráð- herra sagt að átt sé við alla þá banka sem hækkað hafa þjón- Jónas Haligrímsson fram- kvæmdastjóri Austfars á Seyðisfirði fékk tilkynningu um að skipið ætti í erfíðleikum upp úr klukkan 21 á mánudagskvöldið. Um klukkan 22 hafði skipið stöðvast við bjargið. Skömmu síðar náði Slysavamafé- lagið sambandi við togarann Bjart NK sem var nýlagður af stað frá Neskaupsstað og hélt hann þegar í átt til danska skipsins. Um klukk- an 23 hafði hann náð að koma taug í afturenda danska skipsins. Dró hann það þannig frá bjarginu og tók það síðan í tog og dró inn til Seyðisijarðar. Gekk það vel og komu skipin til SeyðisQarðar kiukk- an 3.20 um nóttina. Davíð Gunnarsson lögreglumað- ur á Seyðisfírði sagði að bjöigunar- sveitin á Seyðisfirði hefði verið í startholunum, en menn hefðu talið að ekkert hefði verið hægt að gera frá landi ef skipið hefði strandað. Hann sagði að menn hefðu verið mjög uggandi um afdrif skipsins, og lítið mátt bera útaf til að illa hefði farið. Til dæmis hefði verið ómögu- legt að vita hvað akkerin hefðu haldið lengi. Jónas Hallgrímsson sagði að varahlutir og viðgerðarmaður væm væntanlegir til Seyðisfjarðar í dag til að gera við skipið. Hann sagði að skipstjórinn á Eric Boeye hefði hælt skipveijum á Bjarti fyrir góð vinnubrögð við aðstoðina og vildi koma á framfæri þakklæti til þeirra. ustugjöld sín nýlega. Svör bankanna em á ýmsa vegu. Verzlunarbankinn og Landsbank- inn hafa ákveðið að láta endurskoða gjaldskrár sínar með lækkanir á einhveijum liðum í huga. Lands- bankinn lækkaði strax í gær verð á 25-blaða tékkhefti úr 110 krónum í 100 krónur. Búnaðarbankinn gerði ráðherra grein fyrir því að hækkan- ir hans, eins og annarra banka, kæmu í kjölfar hækkunar á gjald- skrá Pósts og síma 1. febrúar sl. um 25%. Óskaði bankinn eftir við- ræðum við ráðherra um málið. Iðnaðarbankinn tók bréf ráðherra bókstaflega og benti á að bankinn hefði hækkað sín þjónustugjöld nokkm fyrir kjarasamninga og því ætti beiðnin ekki erindi til þeirra. Hið sama gerði Útvegsbankinn, en sagðist jafnframt vera tilbúinn til viðræðna við ráðherra um gjald- skrárbreytingar. Samvinnubankinn hefur ekki svarað bréfí ráðherra ennþá.' Blaðamenn semja BLAÐAMANNAFÉLAG íslands staðfesti á félagsfundi í gær með öllum greiddum atkvæðum nýjan kjarasamning við blaðaútgefend- ur, sem samninganefnd félagsins undirritaði í gær. Samningurinn er í öllum meginatriðum sam- hljóða öðrum nýgerðum samn- ingum á vinnumarkaði. Sá munur er þó á, að undimefnd samninganefnda blaðamanna og útgefenda, sem vinnur að skipu- lagningu nýs launakerfís, á að skila áliti 1. júní næstkomandi og mun nýja launakerfíð taka gildi mánuði síðar. Undimefnd ASÍ og samtaka atvinnurekenda um þá endurskipu- lagningu launakerfísins á að skila tillögum 1. október í haust. Blaðamannafélag íslands stend- ur utan við ASÍ en útgefendur Morgunblaðsins og Dagblaðsins- Vísis eiga aðild að VSÍ. Aðrir blað- aútgefendur em utan samtaka vinnuveitenda. Samningurinn gildir frá 26. febr- úar til áramóta. Danska flutningaskipið bíður viðgerðar á Seyðisfirði: Glæfralegt fyrir skipverj ana að líta upp í bjargið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.