Morgunblaðið - 12.03.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.03.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR12. MARZ 1986 9 hestamanna LH 86 Kvikmyndasýning frá LH 78 og LH 82. Fræðslunefnd Fáks efnir til fræðslufundar um LH 86 í Félags- heimili Fáks, Víðivöllum, fimmtudaginn 13. marz nk. og hefst kl. 20.30. Skýrt verður frá fyrirkomulagi, þátttökuskilyrðum, dagskrá, aðstöðu fyrir menn og hesta og öðru viðkomandi LH 86. Reiðleiðir í nánd við svæðið verða kynntar. Einnig verður rætt um fyrirhugaða ferð Fáksfélaga á mótið og áframhaldandi ferð að því loknu. Kvikmyndir frá LH78, Skógarhólum og LH82, Vindheimamelum verða sýndar. Hestaáhugamenn velkomnir. Fræðslunefnd Fáks. Nytsamar fermingagjafir Ferðatöskur, skjalatöskur, snyrtitöskur, pikniktöskur. GEísiP F Aðalstræti 2. Klofningurinn f Alþýðubandalaginu Átökin í Alþýðubandalaginu taka á sig nýjar myndir með degi hverjum og það leikur enginn vafi á því, að flokksformaðurinn, Svavar Gestsson, hefur misst tökin á flokknum. Stríðandi fylking- ar Alþýðubandalagsmanna berjast fyrir opnum tjöldum og spara engin meðul. Aðeins nokkrum dögum eftir að Verkamannafélagið Dagsbrún, eitt mikilvægasta vígi flokksins í verkalýðshreyfing- unni, fordæmir fréttaflutning Þjóðviljans af kjarasamningunum og sakar ritstjórnina um falsanir og óheilindi, berast þær fregnir að formaður verkalýðsmálaráðs Alþýðubandalagsins og þrír aðrir stjórnarmenn ráðsins lýsi yfir vantrausti á flokksforystuna og segi sig úr flokknum. Um þessi mál er fjallað í Staksteinum í dag. ónað af þing'mönnum að kjör hennar vœri stað- undir á aðalfundinum. Forystan brást Fjórir af fimmtán stjómarmöniium verka- lýðsmálaráðs AJþýðu- bandalagsins sögðu sig úr flokknum á aðalfundi ráðsins um siðustu helgi. Þetta voru þær Bjam- fríður Leósdóttir, for- maður ráðsins, og stall- systur hennar Margrét Pála Ólafsdóttir, Stella Hauksdóttir og Daghjört Sigurðardóttir. Ástæðan er megn óánægja þeirra með stefnu flokksins i launa- og kjaramálum. „Með úrsögn okkar,“ segja þær, „lýsum við vantrausti okkar á for- ystu verkalýðshreyfing- arinnar, sem Alþýðu- bandalagsmenn leiða, og þann afdráttarlausa stuðning, sem flokks- forystan veitir þeim.“ f viðtali við Þjóðvifjann f gær segir Bjamfríður; „Frá þvi að þessi stjóm verkalýðsmálaráðs tók við [f febrúar 1985] var alveg ljóst að forysta hínnnr skipulögðu verka- lýðshreyfingar, sem þá var f fýlu við formann flokksins, ætlaði sér ekkert með þetta verka- lýðsmálaráð. Við mótuð- um ákveðna stefnu í launa- og kjaramáhun og hún hefur f megindrátt- um verið samþykkt á ýmsum fundum flokks- ins. Hfjómgrunnur fyrir harðari verkalýðsbar- áttu, breytta tekjuskipt- ingu f þjóðfélaginu, er mjög góður meðal al- mennra félagsmanna f AJþýðubandalaginu. Og þessi stefna endurspegl- ast f samþykktum lands- fundar og miðstjómar. En þegar kemur að ákvörðunum hjá verka- lýðsforystunni og flokks- forystunni þá bregður nýrra við, afstöðu Al- þýðubandalagsins er ýtt til hliðar eins og hún sé ekki tíl. Þetta er svo kór- Alþýðubandalagsins, sem greiða samtryggingar- stefnunni atkvæði og taka þátt f að falsa vfsi- töluna inná Alþingi." „Stórslys“ Vegna orða Bjamfríð- ar er rétt að rifja það upp, að fyrir rúmu ári var gerð stjómarbylting á aðalfundi verkalýðs- málaráðs Alþýðubanda- lagsins. Formannsefni uppstillingamefndar, Baldur Oskarsson, var felldur f kosningu. Bjam- frfður Leósdóttir var kjörin formaður ráðsins og hún tók með sér f stjómina marga róttækl- inga, sem vom upp á kant við verkalýðsfor- ystu flokksins. Helstu verkalýðsforingjar flokksins, menn eins og Ásmundur Stefánsson, Guðmundur J. Guð- mundsson og Haraldur Steinþórsson, gáfu ekki kost á sér og virðast hafa ákveðið að hundsa ráðið. Þröstur Ólafsson, fráfar- andi formaður ráðsins, sagði í samtali við Morg- unblaðið 5. febrúar 1985: „Niðurstaðan af þessum aðalfundi verkalýðs- málaráðs er f heild stór- slys og það er ekki búið að bíta úr nálinni með afleiðingar af þvf.“ Bjamfriður Leósdóttír sagði aftur á mótí f við- tali við blaðið sama dag, festíng á þvf að helstu forystumenn Alþýðu- bandalagsins f verkalýðs- hreyfingunni væm búnir að missa af strætísvagn- inum. „Venjulegt fólk f Alþýðubandalaginu vill djarfari verkalýðspólhfk og róttækari kjarabar- áttu," sagði hún. Hvar er brota- lömin? Óneitanlega vaknar sú spuming f framhaldi af staðhæfíngum Bjamfrið- ar hvar brotalömin f flokknum sé. Hún telur, að flokksforystan, verka- lýðsforystan og þing- flokkurinn hafí brugðist, en almennir félagsmenn og meirihlutí þeirra er situr Iandsfund og mið- stjómarfundi vilji rót- tækari stefnu. Em þá hinir almennu flokks- menn áhrifalausir með öllu? Geta þeir ekki komið málum sfnnm fram? Er ekki hægt að virkja þá gegn foryst- unni? Raunar kemur það fram f Þjóðviljanum f gær, að fuUyrðingar Bjamfrfðar um meiri- hlutavald hinna róttæku hafa ekki fyllUega við rök að styðjast. Hún og samheijar hennar f stjóm verkalýðsmála- ráðsins urðu nefnilega Skýring Bjamfríðar er sú að verkalýðsforystan hafí mætt með stuðnings- Uði sfnu og borið hina róttæku ofurUði. Bjam- frfður vildi fresta aðal- fundarstörfum og ræða samningana, en sú tillaga náði ekki fram að ganga í atkvæðagreiðslu. Bjamfrfður Leósdóttir og samheijar hennar hyggjast nú hasla sér vöU f svonefndum „Sam- tökum kvenna á vinnu- markaði", en einn helsti foringi þeirra samtaka er Bima Þórðardóttir, sem lesendur Staksteina kannast líklega við úr Fylldngunni. Verður for- vitnilegt að fylgjast með framgangi þeirra sam- taka eftir að hinar vösku baráttukonur úr Alþýðu- bandalaginu em þar komnar til starfa. Raun- ar er Bjamfríður enn með annan fótínn f Al- þýðubandalaginu þvf samkvæmt frásögn Þjóð- vifjans f gær hefur fram- kvæmdaráð Æskulýðs- fylkingar Alþýðubanda- lagsins samþykkt að bjóða henni að gerast heiðursfélagi f samtök- unum. „Bjamfríður tók boðinu,“ segir í blaðinu. En spumingin, sem brennur á vörum manna nú, er þessi: Hvar hriktír næst í á vettvangi Al- þýðubandalagsins? Er flokkurinn kannaki að liðast f sundur? litir: blátt - grænt dökkbleikt og hvítt. Verð kr. 590.00 stærðir: 36—41. Póstsendum. TOPR á&k SKÖRIMN Veltusundi 2, S: 21212. Borðplatan er úr harðplasti í tveimur litum 'hvítu og svörtu, henni má snúa við með einu handtaki. Glæsileg borð. Sendum gegn póstkröfu. ... LITIR: svart, hvitt, dokk- brúnt ogfjóstbeiki 'Sérverslun með listræna húsmuni Borgartún 29 Simi 20640
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.