Morgunblaðið - 12.03.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.03.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR12. MARZ1986 í DAG er miðvikudagur 12. mars, Gregoríusmessa, 71. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.35 og síðdegisflóð kl. 19.51. Sol- arupprás í Rvík kl. 7.58 og sólarlag kl. 19.19. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.38 og tunglið er í suðri kl. 15.06 (Almanak Háskól- ans). Allt sem faðirinn gefur mór, mun koma til mfn, og þann sem kemur til mfn mun óg alls elgi brott reka (Jóh. 6,37.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 hávaði, & heiður, 6 na^a, 7 hvað, 8 dýrin, 11 sjór, 12 reiða, 14 vindhana, 16 þaut áfram. LÓÐRÉTT: - 1 ofsakAt, 2 fiskinn, 3 rödd, 4 mjúka, 7 sjór, 9 krota, 10 skartgripur, 13 keyri, 15 grein- ir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sigaði, 5 af, 6 arf- ann, 9 púl, 10 œi, 11 ið, 12 ern, 13 Laujr, 15 Gná, 17 togaði. LÓÐRÉTT: - 1 skapillt, 2 gaft, 3 afa, 4 iðnina, 7 rúða, 8 nœr, 12 egna, 14 ugg, 16 áð. ÁRNAÐ HEILLA O A ára afmæli. í dag, 12. Ovl mars, er áttræð frú Marta Guðjónsdóttir, Hörðalandi 24 hér í bænum. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur sem búa í Espigerði 2, íbúð 2D. Eigin- maður Mörtu var Karl Sig- urðsson, en hann starfaði hjá Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar. Hann lést fyrir mörgum árum. FRÉTTIR HORFUR eru á áframhald- andi umhleypingum eins og verið hefur síðustu daga.I fyrrinótt var víða frost á landinu. Það mældist mest fjögur stig, t.d á Heiðarbæ. Hér í Reykjavík var eins stigs frost í snjókomu. Úr- koman mældist mest 16 millimetrar eftir nóttina á Hjarðarnesi. Ekki hafði séð til sólar hér í bænum i fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust hér í bænum og þá eins og nú dálítið frost á Heiðarbæ. ÞENNAN dag árið 1916 var Alþýðusamband íslands stoftiað. ÍÞRÓTTAKENNARAFÉL. íslands heldur almennan rabbfund í dag, miðvikudag, í BSRB-húsinu, Grettisgötu 89, og hefst hann kl. 19.30. Ýmis málefni verða tekin til umræðu. Frummælandi er Reynir Karlsson íþrótta- fulltrúi ríkisins. Gert er ráð fyrir umræðum að máli hans loknu. MÁLFREYJUDEILDIN Kvistur heldur kynningarfund á samtökum málfreyja á morgun, fimmtudaginn 13. þ.m., á Hótel Esju kl. 20.30. Kaffiveitingar verða. MATARÆÐI m.m. verður umræðuefni á fræðslu- og umræðufundi í LAUF — Landssamtök áhugafólks um flogaveiki í kvöld kl. 20.30 í geðdeiid Landspítal- ans. Fundurinn er öllum opinn og verða fluttir fyrirlestrar: Brynhildur Briem næringa- fræðingur, og Svavar J6- hannesson frá Heilsuhringn- um. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna Hávallagötu 16, er opin í dag, miðvikudag, kl. 16-18. KVENFÉL. Óháða safnað- arins heldur aðalfund sinn I Kirkjubæ nk. laugardag kl. 15. HALLGRÍMSKIRKJA: Opið hús vegna starfs aldraðra á morgun, fimmtudag, í safnað- arsal kirkjunnar kl. 14.30. Gestir að þessu sinni eru: Pálmi Jónsson alþingismað- ur, og Carl Billich tónlistar- maður. MANNRÉTTINDA- FRÆÐSLA Amnesty Inter- national sem hófst í gær, heldur áfram í dag í Kennslu- miðstöðinni í Víðishúsi, Laugavegi 166, kl. 16. Hreinn Pálsson flytur fyrir- lestun Rannsókn mannrétt- inda með bömum og Sigþór Magnússon flytur yfírlit um mannréttindafræðslu í grunn- skólunum. Þessi fræðslufund- ur er öllum opinn, sem áhuga hafa. FÖSTUMESSUR ÁSKIRKJA: Föstumessa í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Sr. Ámi Bergur Sigurbjöms- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Helgi- stund á föstu kl. 20.30. Sr. Solveig Lára Guðmundsdótt- ir. FELLA- OG HÓLA- KIRKJA: Föstuguðsþjónusta í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Prestur sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Organisti Guðný Margrét Magnúsdótt- ir. Sóknarprestur. H ALLGRÍ MSKIRKJ A: Föstumessa í kvöld, miðviku- dag, kl. 20.30. Sr. Ragnar Fjalar Lámsson. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Esja til Reykjavíkurhafnar úr strand- ferð. í gær fór Stapafell á ströndina. Nótaskipið Grind- víkingur kom af loðnumiðun- um og fór strax aftur að löndun lokinni. Togarinn Snorri Sturluson kom inn af veiðum til löndunar. Þá fór Goðinn í gær út. Leiguskipið Herm Schepers var væntan- legt af strönd. Jan var vænt- anlegt að utan og leiguskipið Inka Dede. Þá átti leiguskip- ið Doris að fara út aftur I gær. Kjarasamn- ing-afrum- varpiðorð- ið að lögum / (y-fA u /KlD Vá — bara Qórir í sama rúmi. Þú ferð að slá þeim við í Þjóðleikhúsinu, Steini minn! Kvöld-, naotur- og helgldagaþjónusta apótakanna I Reykjavík dagana 7. mars til 13. mars, að báðum dögum meðtöldum, er I Háaleltis Apótekl. Auk þess er Vestur- bœjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokeðar 4 laugardögum og helgldög- um, en hsagt er eö ná sambandi vlö Isakni á Göngu- deild Landspftelans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 slmi 29000. Borgarspftallnn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimillslaekni eða nær ekki til hans (simi 681200). Slysa- og sjúkrsvakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er laaknavakt i slma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sim- svara 18888. Ónsemlsaögerölr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuvemdarstöö Reykjsvfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafl með sér ónæmis- skfrteM. Neyöarvakt Tannlasknafál. Islands I Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstfg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónsemistaering: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) f síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstfmar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sim- svari tengdur við númeríð. Upplýsinga- og ráögjafasimi Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhllð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum (síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamames: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabaer: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Vtrka daga kl. 9-19. Laugerdaga kl. 11-14. Hafnarfjðcðun Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrirbæinn og Álftanes sfmi 51100. Ksflavfk: Apótekið eruspiöld. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, belgidaga og aJmenna frídaga kl. 10-12. Slmsvarí Heilsugæslustöðvarihnar, 3360, gefur uppl. um vaktha1ar)dilækni eftirkL 17. - ■*■ -SeHoesí Selfoss Apótek er oplð til kl. 18.30. Opið er á ’ - leugardögum ogeunnúdögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vaktfást ísímsvara 1300eftirkl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluð bömum og ungling- um i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sótar- hrínginn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrínginn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veríö ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrír nauðgun. Skrífstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. M8-fálaglð, Skógarhlfö 8. Oplð þriðjud. kl. 15-17. Sfmi 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þríðjudag hvers mánaðar. Kvennaráögjöfln Kvennahúslnu Opin þriöjud. Id. 20-22, sfml 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum 681515 (símsvarí) Kynningarfundir f Síðumúla 3-5 fimmtudagá kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er slmi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfrwðlstööln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsinsdaglega tll útlanda. Tll Noröurtanda, Bretlands og Meglnlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.16-12.45. A 9840 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-13.30. A 9676 KHz, 31,0 m., Id. 18.66-19.38/46. A 5080 KHz, 69,3 m., kl. 18.66-19.35. Tll Kanada og Bandarfkjanna: 11866 KHz, 26,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9776 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.36/46. Allt fsl. tfml, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Aila daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hrlngsina: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngedelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. - Landakotaapft- all: Alla daga kl. 16 til Id. 16 og Id. 19 til kl. 19.30. - Borgarepftalinn f Foasvogl: Mánudaga til föstudaga Id. 18.30 til Id. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafngrbúöln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabendlð,“hjúkrunardeild: Heimsólcnar- tfmi frjáls aRa daga. Grensósdeiid: Mónudaga til föstu- daga kl. 18-19.90 - Leugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilauvemdarstööfn: XI. 14 tll U. 19. - Fasö- iogarhelmlll Raykjavlkur Alla dagaH. 16.30 til kl. 16.30. - Klappsapftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 7 6 og kl. 18.30 til kf. 19.30. - Flókadefid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæKÖ: Eftir urntali og kl. 16 til kl. 17 á helgi- . dögúm. - VffHssteöespftall: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- helmlll í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknlsháraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhrínginn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka 'daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sfml 27311, kl. 17 tll kl. 8. Saml sfml á helgldög- um. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - f östudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa f aðalsafni, sfmi 25088. Þjóömlnjasafnlö: Opið þríðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tfma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn fslanda: Opið sunnudaga, þríðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlö Akurayri og Háraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjsfjeröar, Amtabókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripesafn Akureyrer: Opiö eunnudega Id. 13- 16. Borgarbókasafn Reykjavfkur. Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. sfmi 27029. Opfð mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sónjtlán, þinghottsstrætf 29a aími 27165. Bækurlánaö- ar skipum og stofnunum. Sólhehríasafn - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-april er elnnlg opið á laugard. kL 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikudögtim kl. 10-11. Bókln hpbn - Sólheimum 27, sfml 83780. heimáendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatfmi mánudage og fimmtudaga kl. 10-12. Hofavallasafn Hofsvallagötu 16, afml 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrír 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sfmi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Norræna húslö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbaajarsafn: Lokað. Uppl. á skrífstofunni rúmh. daga ld.9-10. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Elnars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurínn er oplnn alla daga frá kl. 11 —17. Hús Jóns Slgurössonar I Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsataöln Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrír böm á miðvikud. kl. 10-11. Sfminn er 41577. Náttúrufræölstofa Kópavogs: Oplö á mlövlkudögum og laugardögum kl. 13.38-18. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000. Akureyri sfmi 98-21840. Slglufjörður 98-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr I Reykjavfk: Sundhöllln: Vlrka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardal&laug og Vesturbæjaríaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Breiöhohi: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug (Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. 8undhðll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatfmar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Leugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatfmar eru þríðjudaga og miövfkudaga kl. 20-21. Sfminner 41299. Sundlaug HafnarQaröar erbpln mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. ^ Sundleug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 óg 17-21. A láugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-1 Í.SImi 23260. Sundtaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.