Morgunblaðið - 12.03.1986, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 12.03.1986, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR12. MARZ1986 í DAG er miðvikudagur 12. mars, Gregoríusmessa, 71. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.35 og síðdegisflóð kl. 19.51. Sol- arupprás í Rvík kl. 7.58 og sólarlag kl. 19.19. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.38 og tunglið er í suðri kl. 15.06 (Almanak Háskól- ans). Allt sem faðirinn gefur mór, mun koma til mfn, og þann sem kemur til mfn mun óg alls elgi brott reka (Jóh. 6,37.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 hávaði, & heiður, 6 na^a, 7 hvað, 8 dýrin, 11 sjór, 12 reiða, 14 vindhana, 16 þaut áfram. LÓÐRÉTT: - 1 ofsakAt, 2 fiskinn, 3 rödd, 4 mjúka, 7 sjór, 9 krota, 10 skartgripur, 13 keyri, 15 grein- ir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sigaði, 5 af, 6 arf- ann, 9 púl, 10 œi, 11 ið, 12 ern, 13 Laujr, 15 Gná, 17 togaði. LÓÐRÉTT: - 1 skapillt, 2 gaft, 3 afa, 4 iðnina, 7 rúða, 8 nœr, 12 egna, 14 ugg, 16 áð. ÁRNAÐ HEILLA O A ára afmæli. í dag, 12. Ovl mars, er áttræð frú Marta Guðjónsdóttir, Hörðalandi 24 hér í bænum. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur sem búa í Espigerði 2, íbúð 2D. Eigin- maður Mörtu var Karl Sig- urðsson, en hann starfaði hjá Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar. Hann lést fyrir mörgum árum. FRÉTTIR HORFUR eru á áframhald- andi umhleypingum eins og verið hefur síðustu daga.I fyrrinótt var víða frost á landinu. Það mældist mest fjögur stig, t.d á Heiðarbæ. Hér í Reykjavík var eins stigs frost í snjókomu. Úr- koman mældist mest 16 millimetrar eftir nóttina á Hjarðarnesi. Ekki hafði séð til sólar hér í bænum i fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust hér í bænum og þá eins og nú dálítið frost á Heiðarbæ. ÞENNAN dag árið 1916 var Alþýðusamband íslands stoftiað. ÍÞRÓTTAKENNARAFÉL. íslands heldur almennan rabbfund í dag, miðvikudag, í BSRB-húsinu, Grettisgötu 89, og hefst hann kl. 19.30. Ýmis málefni verða tekin til umræðu. Frummælandi er Reynir Karlsson íþrótta- fulltrúi ríkisins. Gert er ráð fyrir umræðum að máli hans loknu. MÁLFREYJUDEILDIN Kvistur heldur kynningarfund á samtökum málfreyja á morgun, fimmtudaginn 13. þ.m., á Hótel Esju kl. 20.30. Kaffiveitingar verða. MATARÆÐI m.m. verður umræðuefni á fræðslu- og umræðufundi í LAUF — Landssamtök áhugafólks um flogaveiki í kvöld kl. 20.30 í geðdeiid Landspítal- ans. Fundurinn er öllum opinn og verða fluttir fyrirlestrar: Brynhildur Briem næringa- fræðingur, og Svavar J6- hannesson frá Heilsuhringn- um. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna Hávallagötu 16, er opin í dag, miðvikudag, kl. 16-18. KVENFÉL. Óháða safnað- arins heldur aðalfund sinn I Kirkjubæ nk. laugardag kl. 15. HALLGRÍMSKIRKJA: Opið hús vegna starfs aldraðra á morgun, fimmtudag, í safnað- arsal kirkjunnar kl. 14.30. Gestir að þessu sinni eru: Pálmi Jónsson alþingismað- ur, og Carl Billich tónlistar- maður. MANNRÉTTINDA- FRÆÐSLA Amnesty Inter- national sem hófst í gær, heldur áfram í dag í Kennslu- miðstöðinni í Víðishúsi, Laugavegi 166, kl. 16. Hreinn Pálsson flytur fyrir- lestun Rannsókn mannrétt- inda með bömum og Sigþór Magnússon flytur yfírlit um mannréttindafræðslu í grunn- skólunum. Þessi fræðslufund- ur er öllum opinn, sem áhuga hafa. FÖSTUMESSUR ÁSKIRKJA: Föstumessa í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Sr. Ámi Bergur Sigurbjöms- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Helgi- stund á föstu kl. 20.30. Sr. Solveig Lára Guðmundsdótt- ir. FELLA- OG HÓLA- KIRKJA: Föstuguðsþjónusta í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Prestur sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Organisti Guðný Margrét Magnúsdótt- ir. Sóknarprestur. H ALLGRÍ MSKIRKJ A: Föstumessa í kvöld, miðviku- dag, kl. 20.30. Sr. Ragnar Fjalar Lámsson. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Esja til Reykjavíkurhafnar úr strand- ferð. í gær fór Stapafell á ströndina. Nótaskipið Grind- víkingur kom af loðnumiðun- um og fór strax aftur að löndun lokinni. Togarinn Snorri Sturluson kom inn af veiðum til löndunar. Þá fór Goðinn í gær út. Leiguskipið Herm Schepers var væntan- legt af strönd. Jan var vænt- anlegt að utan og leiguskipið Inka Dede. Þá átti leiguskip- ið Doris að fara út aftur I gær. Kjarasamn- ing-afrum- varpiðorð- ið að lögum / (y-fA u /KlD Vá — bara Qórir í sama rúmi. Þú ferð að slá þeim við í Þjóðleikhúsinu, Steini minn! Kvöld-, naotur- og helgldagaþjónusta apótakanna I Reykjavík dagana 7. mars til 13. mars, að báðum dögum meðtöldum, er I Háaleltis Apótekl. Auk þess er Vestur- bœjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokeðar 4 laugardögum og helgldög- um, en hsagt er eö ná sambandi vlö Isakni á Göngu- deild Landspftelans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 slmi 29000. Borgarspftallnn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimillslaekni eða nær ekki til hans (simi 681200). Slysa- og sjúkrsvakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er laaknavakt i slma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sim- svara 18888. Ónsemlsaögerölr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuvemdarstöö Reykjsvfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafl með sér ónæmis- skfrteM. Neyöarvakt Tannlasknafál. Islands I Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstfg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónsemistaering: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) f síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstfmar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sim- svari tengdur við númeríð. Upplýsinga- og ráögjafasimi Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhllð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum (síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamames: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabaer: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Vtrka daga kl. 9-19. Laugerdaga kl. 11-14. Hafnarfjðcðun Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrirbæinn og Álftanes sfmi 51100. Ksflavfk: Apótekið eruspiöld. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, belgidaga og aJmenna frídaga kl. 10-12. Slmsvarí Heilsugæslustöðvarihnar, 3360, gefur uppl. um vaktha1ar)dilækni eftirkL 17. - ■*■ -SeHoesí Selfoss Apótek er oplð til kl. 18.30. Opið er á ’ - leugardögum ogeunnúdögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vaktfást ísímsvara 1300eftirkl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluð bömum og ungling- um i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sótar- hrínginn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrínginn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veríö ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrír nauðgun. Skrífstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. M8-fálaglð, Skógarhlfö 8. Oplð þriðjud. kl. 15-17. Sfmi 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þríðjudag hvers mánaðar. Kvennaráögjöfln Kvennahúslnu Opin þriöjud. Id. 20-22, sfml 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum 681515 (símsvarí) Kynningarfundir f Síðumúla 3-5 fimmtudagá kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er slmi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfrwðlstööln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsinsdaglega tll útlanda. Tll Noröurtanda, Bretlands og Meglnlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.16-12.45. A 9840 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-13.30. A 9676 KHz, 31,0 m., Id. 18.66-19.38/46. A 5080 KHz, 69,3 m., kl. 18.66-19.35. Tll Kanada og Bandarfkjanna: 11866 KHz, 26,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9776 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.36/46. Allt fsl. tfml, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Aila daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hrlngsina: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngedelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. - Landakotaapft- all: Alla daga kl. 16 til Id. 16 og Id. 19 til kl. 19.30. - Borgarepftalinn f Foasvogl: Mánudaga til föstudaga Id. 18.30 til Id. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafngrbúöln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabendlð,“hjúkrunardeild: Heimsólcnar- tfmi frjáls aRa daga. Grensósdeiid: Mónudaga til föstu- daga kl. 18-19.90 - Leugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilauvemdarstööfn: XI. 14 tll U. 19. - Fasö- iogarhelmlll Raykjavlkur Alla dagaH. 16.30 til kl. 16.30. - Klappsapftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 7 6 og kl. 18.30 til kf. 19.30. - Flókadefid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæKÖ: Eftir urntali og kl. 16 til kl. 17 á helgi- . dögúm. - VffHssteöespftall: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- helmlll í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknlsháraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhrínginn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka 'daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sfml 27311, kl. 17 tll kl. 8. Saml sfml á helgldög- um. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - f östudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa f aðalsafni, sfmi 25088. Þjóömlnjasafnlö: Opið þríðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tfma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn fslanda: Opið sunnudaga, þríðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlö Akurayri og Háraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjsfjeröar, Amtabókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripesafn Akureyrer: Opiö eunnudega Id. 13- 16. Borgarbókasafn Reykjavfkur. Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. sfmi 27029. Opfð mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sónjtlán, þinghottsstrætf 29a aími 27165. Bækurlánaö- ar skipum og stofnunum. Sólhehríasafn - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-april er elnnlg opið á laugard. kL 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikudögtim kl. 10-11. Bókln hpbn - Sólheimum 27, sfml 83780. heimáendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatfmi mánudage og fimmtudaga kl. 10-12. Hofavallasafn Hofsvallagötu 16, afml 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrír 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sfmi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Norræna húslö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbaajarsafn: Lokað. Uppl. á skrífstofunni rúmh. daga ld.9-10. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Elnars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurínn er oplnn alla daga frá kl. 11 —17. Hús Jóns Slgurössonar I Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsataöln Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrír böm á miðvikud. kl. 10-11. Sfminn er 41577. Náttúrufræölstofa Kópavogs: Oplö á mlövlkudögum og laugardögum kl. 13.38-18. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000. Akureyri sfmi 98-21840. Slglufjörður 98-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr I Reykjavfk: Sundhöllln: Vlrka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardal&laug og Vesturbæjaríaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Breiöhohi: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug (Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. 8undhðll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatfmar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Leugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatfmar eru þríðjudaga og miövfkudaga kl. 20-21. Sfminner 41299. Sundlaug HafnarQaröar erbpln mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. ^ Sundleug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 óg 17-21. A láugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-1 Í.SImi 23260. Sundtaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.