Morgunblaðið - 12.03.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 12.03.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. MAJRZ 1986 Albert Pemitsch frá Graz í Austurríki er talinn þyngsti maður í heimi um þessar mundir, vegur um 395 kg, og Gabriel E. Monjane frá Mósambík sá hæsti, 245,7 sm. Þeir hittust í fyrsta sinn við sjónvarpsupptöku í Tókýó sl. sunnudag. Það fylgir sögunni, að þeir hafi undrast stórum vaxtarlag hvors annars. Ef einhver skyldi vera f vafa er Pemitsch lengst til vinstri á myndinni, Monjane í miðið og lengst til hægri er Shigeo Nagashima fyrrum framkvæmdastjóri homaboltaliðsins Yomiuri-risanna sem eiga ugglaust marga aðdáendur á Islandi. Caine tínir spörð Kvikmyndaleikarinn Michael Caine hefur yndi af sparðatín- ingi. Hann hefur sankað að sér svo miklu af einskis nýtri „þekkingu", að það nægir til að fylla tvö bindi. Skyldi einhver vita, að mýfluga hefur ellefu heila og gíraffi borinn árið 1937 bætti 30 sm við hæð sína á einum degi. Það veit auðvitað hver maður, að mannshjartað slær 2.500.000.000 — tveggja og hálfs milljarðs sinnum — á sjötíu árum og að tómatsósa var fyrst seld til lækninga. Og stórtíðindi: Elvis Presley bað sér síðast konu sitjandi á kamrinum — en dó svo skömmu síðar innan þeirra sömu veggja áður en hann komst með konuna upp að altarinu. Það er augljóst, að Caine yrði ekki auðveldur viður- eignar í tískuspilinu „Trivial Pursu- it“ — sem gjarnan mætti heita Sparðatíningur á íslensku — með svo yfirgripsmikla þekkingu. Jagger ájazzkvöldi Eg er kaldur klár og kræfur, gæti hinn aldurhnigni ofur- rokkari Mick Jagger verið að hugsa er hann brosir heimsmannslega. Rokkarinn lætur rokkið lönd og leið og lýtur að jazzinum. Myndin var tekin er hann heiðraði vin sinn og meðrokkara Charlie Watts, bumbu- slagara Rolling Stones, með því að líta inn á jazztónleika þess síðar- nefnda í Ronnie Scotts í London, Miðgarðijazzins. COSPER COSPER Hefur maðurinn þinn aldrei sagt þér frá þvi að hann á tvi- burabróður? ESAB RAFSUÐU- TÆKI,VIR 0G FYLGI- HLUTIR FORYSTA ESAB ER TRYGGING FYRIR GÆÐUM OG ÞJÓNUSTU = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN, SÍMI 24260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER ESAB NÝR OG FULLKOMNARI sjálfvirkum ofnhitastillum heldur orkukostnaði í lágmarki. Leitið ráða hjá okkur. = HEÐINN = VÉLAVERSUJN, SÍMI 24260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER veniu\ego ALLT ER FERTUGUMJÆRT eoda oq júuus JSÍ***1?** DÖRSMCffTf í i Ptogiiiiftlttftlfr Metsölublad á hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.