Morgunblaðið - 12.03.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.03.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR12. MARZ1986 ÚTVARP / SJÓNVARP Múrinn * Agætt bréf birtist hér fyrir skömmu í Velvakanda undir heitinu Sjónvarpið fyrir alla lands- menn? Segir meðal annars í bréfi þessu: Mig langar til að biðja þig að koma þakklæti á framfæri til Hagbarðs Síðskeggs fyrir að sýna heyrnarlausum áhuga og ljá máls á því að táknmál fyjgi illu íslensku efni í sjónvarpinu. Ég vil leggja til að frekar verði settur íslenskur texti svo að heymarskertir geti líka fengið að njóta þess að fylgjast með. Heymarlæknir sagði mér að mjög stór hópur íslendinga væri með skerta heym ... en á meðan ekki kemur texti fyrir heymardaufa þá er sjónvarpið ekki fyrir alla landsmenn. Ég hef víst áður minnst á þessi mál hér í dálki en góð vísa er sjaldnast of oft kveðin og því tek ég heils hugar undir kröfu bréfrit- ara um að íslenskur texti fylgi efni íslenskra sjónvarpsstöðva. Það er máski mikið vandaverk að koma slíkum texta til skila þegar um beina útsendingu sjónvarpsefnis er að ræða en þá mætti máski skjóta táknmáli inn í eitt hom myndarinn- ar líkt og gert var þegar forseti vor flutti sitt nýársávarp. Þá má minna á að slíkum brögðum er gjaman beitt í bandarísku sjónvarpi. Annars væri kannski ekki úr vegi að þjálfa sjónvarpsþuli og fréttamenn í að beita táknmáli. Er ég handviss um að fljótlega tæki ekki nokkur maður eftir því að þulimir og fréttamenn- imir beittu táknmáli um leið og þeir töluðu. Þá er ég viss um að slíkt framtak myndi vekja mikla athygli um allan hinn siðmenntaða heim og yrði máski til þess að rjúfa enn frekar múr þagnarinnar uns sá dagur rís að þagnarmúrinn hryn- ur til grunna með aðstoð rafeinda- byltingarinnar. Textun barnaefnis Úr því ég er nú farinn að rabba um textun sjónvarpsefnis þá er ekki úr vegi að athuga sérstaklega textun bamaefnis. Þannig vill til að á laugardögum er sýndur rúm- lega 20 mínútna brúðuþáttur, eina bameftiið þann daginn. Nú, þáttur þessi nefnist Búrabyggð og er býsna vinsæll hjá ungu kynslóðinni en sá böggull fylgir skammrifí að aðeins ritaður texti fylgir myndinni. Það er sum sé ekki ætlast til þess að yngstu áhorfendumir skilji það sem fram fer í þessari hreinræktuðu bamamynd ogþað í sjónvarpi allra landsmanna. Aður en lengra er haldið vil ég taka fram að ég er persónulega mjög ánægður með ýmsa þá er lesa texta bamamynda sjónvarpsins til dæmis. Sigríði Hagalín í bresku brúðumyndinni með henni Ömmu. Það er verðugt verkefni fyrir fremstu leikara lands vors að lesa inn á bamamjmdir sjón- varpsins. Okkarámilli Úr því ég er nú farinn að rabba um bamaefnið í sjónvarpinu langar mig að varpa fram einni laufléttri spumingu til forráðamanna þess og þá sérstaklega til nýráðins umsjónarmanns bamaefnis. Hvem- ig í ósköpunum stendur á því að bamaefnið spannar aðeins hálf- tíma um helgar og á föstudög- um? Haldiði máski að áhorfendur taki ekki eftir því hversu Hrafn Gunnlaugsson nýráðinn umsjónar- maður innlendrar dagskrárgerðar hefír eflt unglingadagskrána? Ég held að það væri heillaráð að fela Hrafni bamadagskrána þá væri máski von til þess að böm lands vors lands fengju ríflegri skammt á laugardögum en áhugamenn um skautadans. Þeir sjónvarpsmenn mættu líka hafa hugfast að oftast eru það blessuð bömin er reka foreldra á myndabandaleigumar. Ólafur M. Jóhannesson Hótelflækjur ■i Flækjumar 45 halda áfram að taka tíma og orku hótelstarfsfólksins í Hótel-sápunni í kvöld. Fyrrum eiginkona Peters hótelstjóra skýtur upp koll- inum og vill í faðm hans á ný. Kristín er komin í vandamáladeildina og vill koma einmana hótelgesti á kvennafar. Sem fyrr er James Brolin í hlutverki Peters og Connie Sellecca leikur Kristínu. Gamall kunningi úr öðru löðri, Ken Kercheval úr Dallas-þátt- unum, birtist á hótelinu og verður gaman að sjá hvort hann fer jafnmikið í taug- amar á Peter hótelstjóra og J.R. Ewing sem Cliff Bames í Dallas. Norman Mailer og Aristóteles ■■ Á dagskrá út- 30 varpsins, rásar — 1, í kvöld er bókaþáttur Njarðar P. Njarðvík. „f upphafí þáttarins mun Edda Heiðrún Backman leikkona lesa ljóðið „Þjóð- vísu" eftir Tómas Guð- mundsson," sagði Njörður. „Síðan verða tvö efni í þættinum, allólík. Annars vegar segir Ámi Ibsen frá bandaríska rithöfundinum Norman Mailer og skáld- sögu hans „Hörkutól stíga ekki dans". Ámi mun lesa úr bókinni. Hins vegar ræði ég við Siguijón Bjömsson pró- fessor um bókina „Um sál- ina“ eftir Aristóteles. Þættinum lýkur svo með bókmenntagetraun að venju," sagði Njörður P. Njarðvík. Flugslysarannsóknir og fiðrildi fengust geysimiklar upp- lýsingar um öryggismál. Síðan em myndir um tölvur og lyfjarannsóknir, tölvur og mannfræðirannsóknir, þar sem tölvutækni er m.a. notuð til að skoða innan í gamlar steingerðar haus- kúpur, mynd um keisara- fíðrildi, stórt og fallegt flökkufíðrildi sem lifir í Bandaríkjunum, og mynd um endumýjun Frelsis- styttunnar í tilefni af því að 4. júlí nk. em hundrað ár síðan Frakkar gáfu Bandarikjamönnum stytt- una. Þá er mynd um hjarta- orma, sníkjudýr sem lifa í hundum erlendis og talin em geta komið í veg fyrir blóðtappamyndun t.d. við hjartaígræðslu. Síðasta myndin er svo um vind- myllur, sem notaðar era til að dæla upp vatni í áveitur á sléttunum miklu í Banda- ríkjunum," sagði Sigurður H. Richter. ■i Þátturinn „Nýj- 35 asta tækni og — vísindi" er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld í umsjá Sigurðar H. Richter. „Ég er með sjö bandarískar kvikmjmdir," sagði Sigurður. „Sú fyrsta er um flugslysarannsóknir. Þar er sýnt flugslys sem sett er á svið. Fjarstýrð þota var send á loft með ýmsan nýjan öryggisbúnað og eldsneyti sem ekki á að vera eins eldfimt og venju- legt þotubensín. Vélin var fyllt af alls konar mæli- tækjum og myndatökuvél- um og látin brotlenda í eyðimörk. Atburðarásin varð önnur en menn bjugg- ust við, en samt sem áður Verður hægt að auka öryggi flugfarþega? ÚTVARP MIÐVIKUDAGUR 12. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunstund barn- anna: ;,Dagný og engillinn Dúi“ eftir Jóninu S. Guð- mundsdóttur. Jónína H. Jónsdóttir les (5). 0.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulurvelur og kynnir. 9.46 Þingfréttir ■ 10.00 Fréttir. 10.06 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá kvöldinu áður sem Sigurður G. Tómasson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forystugreinum dagblaðanna. 10.40 Hin gömlu kynni. Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.10 Norðurlandanótur. Ólaf- ur Þórðarson kynnir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 ( dagsins önn - Frá vettvangi skólans. Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir. 14.00 Miðdegissagan „Opiö hús“ eftir Marie Cardinal. Guðrún Finnbogadóttir þýddi. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les (9). 14.30 Óperettutónlist. a. Jeanette MacDonald, Nelson Eddy, Mario lanza og Robert Shaw kórinn syngja lög eftir Sigmund Romberg og Victor Herbert. b. Þættir úr „Kátu ekkjunni" eftir Franz Lehar. Adelaide- sinfóníuhljómsveitin og kór flytja; John Lanchberry stjórnar. 16.16 Hvað finnst ykkur? Umsjón: örn Ingi. (Frá Akur- eyri.) 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 18.00 Fréttir. Dagskrá. 18.16 Veöurfregnir. 18.20 Tónlist eftir Francis Poulenc. a. „Les biches" (Dádýrin), balletttónlist. Sinfóníuhljóm- sveitin í Birmingham leikur; Louis Fremaux stjórnar. b. Sónata fyrir tvö píanó. Ilja 19.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 9. mars. 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Söguhornið — Fúsi fugla- hræða, Ijóð í þýðingu Þor- steins frá Hamri. Hallgrimur Indriöason les. Myndir: Hlynur Þór Sveinbjörnsson. Mýsla, pólskurteiknimynda- flokkur. Sögur Gúllívers, þýsk brúðumynd. Sögu- maður Guðrún Gísladóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Nýjasta tækni og vís- indi. Umsjónarmaöur Sig- urðurH. Richter. Humik og Pavel Stepan leika. c. Sónata fyrir flautu og píanó. Michel Debost og Jacques Fébrier leika. 17.00 Barnaútvarpið. Stjórn- andi. Kristfn Helgadóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu-Sjávar- útvegur og fiskvinnsla. Umsjón: Magnús Guð- mundsson. 18.00 Á markaði. Þáttur i umsjá Bjarna Sigtryggsson- ar. 18.16 Tónleikar. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.46 Frá rannsóknum há- 12. mars 21.15 A liöandi stundu. Þáttur með blönduðu efni. Bein útsending úr sjon- varpssal eða þaöan sem atburðir liðandi stundar eru að gerast ásamt ýmsum innskotsatriöum. Umsjónarmenn Ómars Ragnarsson, Agnes Braga- dóttir og Sigmundur Ernir Rúnarsson. Stjórn útsend- ingar og upptöku: Óli Öm Andreassen og Marianna Friðjónsdóttir. 22.30 Söngvakeppni sjón- varpsstöðva í Evrópu 1986. íslensku lögin kynnt — Fimmti þáttur. Stórsveit sjónvarpsins leikur tvö lög. Söngvarar: Björgvin Halldórsson og Eiríkur skólamanna. Jón Bragi Bjarnason talar um nýjungar ífiskiönaði, liftækni. 20.00 Hálftíminn. Elín Kristins- dóttir kynnir popptónlist. 20.30 fþróttir. Umsjón: Ingólf- ur Hannesson. 20.50 Tónmál. Umsjón: Soffía Guðmundsdóttir. (Frá Akur- eyri.) 21.30 Sveitin mín. Umsjón Hilda Torfadóttir. (Frá Akur- eyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (39). 22.30 Bókaþáttur. Umsjón Njöröur P. Njarðvík. Hauksson. Utsetning og hljómsveitarstjórn: Gunnar Þórðarson og Þórir Baldurs- son. Kynnir Jónas R. Jóns- son. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson. 22.45 Hótel 5. Horft umöxl. Bandariskur myndaflokkur i 22 þáttum. Aöalhlutverk: James Brolin, Connie Sellecca og Ken Kercheval (úr Dallas). Fyrrum eiginkona hótelstjór- ans vill gera gott úr öllu á ný. Kristín og Mark ráðstafa stefnumóti fyrir einmana hótelgest. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.35 Fréttir í dagskrárlok. 23.00 Á óperusviðinu. Leifur Þórarinsson kynnir óperu- tónlist. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 12. mars 10.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Kristján Sigur- jónsson. 12.00 Hlé 14.00 Eftirtvö Stjómandi: Jón Axel Ólafs- son. 15.00 Núerlag Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. 18.00 Dægurflugur Leopold Sveinsson kynnir nýjustu dægurlögin. 17.00 Þræðir Stjómandi: Andrea Jóns- dóttir. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagöar i þrjár mínútur kl. 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVÖRP REYKJAVÍK 17.03—18.00 Svæöisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni — FM 90,1 MHz. AKUREYRI 17.03—18.30 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. SJÓNVARP MIÐVIKUDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.