Morgunblaðið - 12.03.1986, Síða 9

Morgunblaðið - 12.03.1986, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR12. MARZ 1986 9 hestamanna LH 86 Kvikmyndasýning frá LH 78 og LH 82. Fræðslunefnd Fáks efnir til fræðslufundar um LH 86 í Félags- heimili Fáks, Víðivöllum, fimmtudaginn 13. marz nk. og hefst kl. 20.30. Skýrt verður frá fyrirkomulagi, þátttökuskilyrðum, dagskrá, aðstöðu fyrir menn og hesta og öðru viðkomandi LH 86. Reiðleiðir í nánd við svæðið verða kynntar. Einnig verður rætt um fyrirhugaða ferð Fáksfélaga á mótið og áframhaldandi ferð að því loknu. Kvikmyndir frá LH78, Skógarhólum og LH82, Vindheimamelum verða sýndar. Hestaáhugamenn velkomnir. Fræðslunefnd Fáks. Nytsamar fermingagjafir Ferðatöskur, skjalatöskur, snyrtitöskur, pikniktöskur. GEísiP F Aðalstræti 2. Klofningurinn f Alþýðubandalaginu Átökin í Alþýðubandalaginu taka á sig nýjar myndir með degi hverjum og það leikur enginn vafi á því, að flokksformaðurinn, Svavar Gestsson, hefur misst tökin á flokknum. Stríðandi fylking- ar Alþýðubandalagsmanna berjast fyrir opnum tjöldum og spara engin meðul. Aðeins nokkrum dögum eftir að Verkamannafélagið Dagsbrún, eitt mikilvægasta vígi flokksins í verkalýðshreyfing- unni, fordæmir fréttaflutning Þjóðviljans af kjarasamningunum og sakar ritstjórnina um falsanir og óheilindi, berast þær fregnir að formaður verkalýðsmálaráðs Alþýðubandalagsins og þrír aðrir stjórnarmenn ráðsins lýsi yfir vantrausti á flokksforystuna og segi sig úr flokknum. Um þessi mál er fjallað í Staksteinum í dag. ónað af þing'mönnum að kjör hennar vœri stað- undir á aðalfundinum. Forystan brást Fjórir af fimmtán stjómarmöniium verka- lýðsmálaráðs AJþýðu- bandalagsins sögðu sig úr flokknum á aðalfundi ráðsins um siðustu helgi. Þetta voru þær Bjam- fríður Leósdóttir, for- maður ráðsins, og stall- systur hennar Margrét Pála Ólafsdóttir, Stella Hauksdóttir og Daghjört Sigurðardóttir. Ástæðan er megn óánægja þeirra með stefnu flokksins i launa- og kjaramálum. „Með úrsögn okkar,“ segja þær, „lýsum við vantrausti okkar á for- ystu verkalýðshreyfing- arinnar, sem Alþýðu- bandalagsmenn leiða, og þann afdráttarlausa stuðning, sem flokks- forystan veitir þeim.“ f viðtali við Þjóðvifjann f gær segir Bjamfríður; „Frá þvi að þessi stjóm verkalýðsmálaráðs tók við [f febrúar 1985] var alveg ljóst að forysta hínnnr skipulögðu verka- lýðshreyfingar, sem þá var f fýlu við formann flokksins, ætlaði sér ekkert með þetta verka- lýðsmálaráð. Við mótuð- um ákveðna stefnu í launa- og kjaramáhun og hún hefur f megindrátt- um verið samþykkt á ýmsum fundum flokks- ins. Hfjómgrunnur fyrir harðari verkalýðsbar- áttu, breytta tekjuskipt- ingu f þjóðfélaginu, er mjög góður meðal al- mennra félagsmanna f AJþýðubandalaginu. Og þessi stefna endurspegl- ast f samþykktum lands- fundar og miðstjómar. En þegar kemur að ákvörðunum hjá verka- lýðsforystunni og flokks- forystunni þá bregður nýrra við, afstöðu Al- þýðubandalagsins er ýtt til hliðar eins og hún sé ekki tíl. Þetta er svo kór- Alþýðubandalagsins, sem greiða samtryggingar- stefnunni atkvæði og taka þátt f að falsa vfsi- töluna inná Alþingi." „Stórslys“ Vegna orða Bjamfríð- ar er rétt að rifja það upp, að fyrir rúmu ári var gerð stjómarbylting á aðalfundi verkalýðs- málaráðs Alþýðubanda- lagsins. Formannsefni uppstillingamefndar, Baldur Oskarsson, var felldur f kosningu. Bjam- frfður Leósdóttir var kjörin formaður ráðsins og hún tók með sér f stjómina marga róttækl- inga, sem vom upp á kant við verkalýðsfor- ystu flokksins. Helstu verkalýðsforingjar flokksins, menn eins og Ásmundur Stefánsson, Guðmundur J. Guð- mundsson og Haraldur Steinþórsson, gáfu ekki kost á sér og virðast hafa ákveðið að hundsa ráðið. Þröstur Ólafsson, fráfar- andi formaður ráðsins, sagði í samtali við Morg- unblaðið 5. febrúar 1985: „Niðurstaðan af þessum aðalfundi verkalýðs- málaráðs er f heild stór- slys og það er ekki búið að bíta úr nálinni með afleiðingar af þvf.“ Bjamfriður Leósdóttír sagði aftur á mótí f við- tali við blaðið sama dag, festíng á þvf að helstu forystumenn Alþýðu- bandalagsins f verkalýðs- hreyfingunni væm búnir að missa af strætísvagn- inum. „Venjulegt fólk f Alþýðubandalaginu vill djarfari verkalýðspólhfk og róttækari kjarabar- áttu," sagði hún. Hvar er brota- lömin? Óneitanlega vaknar sú spuming f framhaldi af staðhæfíngum Bjamfrið- ar hvar brotalömin f flokknum sé. Hún telur, að flokksforystan, verka- lýðsforystan og þing- flokkurinn hafí brugðist, en almennir félagsmenn og meirihlutí þeirra er situr Iandsfund og mið- stjómarfundi vilji rót- tækari stefnu. Em þá hinir almennu flokks- menn áhrifalausir með öllu? Geta þeir ekki komið málum sfnnm fram? Er ekki hægt að virkja þá gegn foryst- unni? Raunar kemur það fram f Þjóðviljanum f gær, að fuUyrðingar Bjamfrfðar um meiri- hlutavald hinna róttæku hafa ekki fyllUega við rök að styðjast. Hún og samheijar hennar f stjóm verkalýðsmála- ráðsins urðu nefnilega Skýring Bjamfríðar er sú að verkalýðsforystan hafí mætt með stuðnings- Uði sfnu og borið hina róttæku ofurUði. Bjam- frfður vildi fresta aðal- fundarstörfum og ræða samningana, en sú tillaga náði ekki fram að ganga í atkvæðagreiðslu. Bjamfrfður Leósdóttir og samheijar hennar hyggjast nú hasla sér vöU f svonefndum „Sam- tökum kvenna á vinnu- markaði", en einn helsti foringi þeirra samtaka er Bima Þórðardóttir, sem lesendur Staksteina kannast líklega við úr Fylldngunni. Verður for- vitnilegt að fylgjast með framgangi þeirra sam- taka eftir að hinar vösku baráttukonur úr Alþýðu- bandalaginu em þar komnar til starfa. Raun- ar er Bjamfríður enn með annan fótínn f Al- þýðubandalaginu þvf samkvæmt frásögn Þjóð- vifjans f gær hefur fram- kvæmdaráð Æskulýðs- fylkingar Alþýðubanda- lagsins samþykkt að bjóða henni að gerast heiðursfélagi f samtök- unum. „Bjamfríður tók boðinu,“ segir í blaðinu. En spumingin, sem brennur á vörum manna nú, er þessi: Hvar hriktír næst í á vettvangi Al- þýðubandalagsins? Er flokkurinn kannaki að liðast f sundur? litir: blátt - grænt dökkbleikt og hvítt. Verð kr. 590.00 stærðir: 36—41. Póstsendum. TOPR á&k SKÖRIMN Veltusundi 2, S: 21212. Borðplatan er úr harðplasti í tveimur litum 'hvítu og svörtu, henni má snúa við með einu handtaki. Glæsileg borð. Sendum gegn póstkröfu. ... LITIR: svart, hvitt, dokk- brúnt ogfjóstbeiki 'Sérverslun með listræna húsmuni Borgartún 29 Simi 20640

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.