Morgunblaðið - 12.03.1986, Qupperneq 17
VJS/VSQ
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR12. MARZ 1986
17
Kostif KTARARRF.FA feíasf
í láémarks áhætta.
ötuggri ínnlausn
hámaiks ávöxtun
LAGMARKS AHÆTTA
Með því að kaupa fjölmörg ólík verðbréf
dreifist og minnkar áhættan sem almennt fylgir
verðbréfaviðskíptum.
Á bak við hvert einasta kjarabréf stendur nú
eftirfarandi fjárfesting:
VERÐTRYGGÐ
SJÁLFSSKULDARÁBYRGÐARBRÉF -
8,6%
ÓVERÐTRYGGÐ BRÉF
2%
RÍKISSKULDABRÉF -
32,3%
VERÐTR YGGÐ VEÐSKULDABRÉF
47,8%
I- BANKAÁBYRGÐARBRÉF
5,6%
SVEITA- EÐA RÍKISÁBYRGÐARBRÉF
3,7%
ÖRUGG INNLAUSNm
Ef þú vilt, af einhverjum ástæðum, losa peningana, sem þú
ert að ávaxta með kjarabréfum, geturðu auðveldlega innleyst
kjarabréfin eða sett þau í endursölu.
Endursala kjarabréfa tekur aðeins örfáa daga. Söluþóknun er 2%,
sú sama og af öðrum verðbréfum.
HAMARKS AVOXTUN.
í síbreytilegu umhverfi leitast sérfræðingar Fjárfestingarfélagsins
við að ná hámarks ávöxtun á kjarabréfum, með þvi að velja saman hagkvæmustu
verðbréfin á hverjum tíma.
Ávöxtunin er fengin með tvennum hætti. Annars vegar með vaxtatekjum.
Hins vegar með gengisauka verðbréfa.
Raunávöxtun sem eigendur kjarabréfa hafa notið til þessa:
Raunávöxtun á ári miðað við 03.03.’86 Raunávöxtun án endursölu Aðteknu tilliti til 2% söluþókn. vegna endursölu.
Frá17. maí 1985 23,6% 20,5%
Lægst miðað við hverja 6 mán. 21,1% 17,4%
Lægst miðað við hverja 3 mán. 17,1% 9,0%
Það gildir um kjarabréf eins og önnur verðbréf
og allan bundinn sparnað, að vegna sölulauna eða úttektargjalds
verður raunávöxtun hærri, því lengur sem losun fjár er frestað.
Sérfræðingar í verðbréfavíðskíptum vinna fyrir þíg
(D>
FJÁRFESTINCARFÉIAGIÐ
Hafnarstræti 7, s. (91) 28466,101 Rvík.