Morgunblaðið - 12.03.1986, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 12.03.1986, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR12. MARZ1986 Frá forkeppninni i Tónabæ. Félagsmiðstöðin Tónabæ: Keppt um íslandsmeistaratitil í íslandsmeistarakeppni í fijáls- um dansi fer fram í Tónabæ nk. föstudagskvöld. Keppnin fer fram milli einstaklinga og hópa og fær íslandsmeistarinn utan- landsferð í verðlaun, en sá hópur sem hreppir fyrsta sætið ferð út á land. Verðlaun fyrir annað sætið eru fataúttektir. Forkeppni dansanna hefur farið fram á flestum stöðum. í Tónabæ tóku 14 einstaklingar þátt í keppn- inni, og komust þau Bryndís Einars- dóttir, Sveinbjörg Þórhallsdóttir, Bima Einarsdóttir, Soffía Karls- dóttir og Axel Guðmundsson áfram í úrslitakeppnina af dönsurum í Reykjavík og nágrenni. Hópamir sem komast áfram heita Coma, Azteka, Black widows, silverrado Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING Nr.48. —11. mars 1986 Kr. Kr. Toll- Ein.Kl.09.15 Kaup Sala gengi Dollari 41,360 41,480 41420 SLpund 59413 59,986 60452 Kin.dollari 29^68 29,654 28,947 Dönskkr. 4,9073 4,9215 5,0316 Norskkr. 5,7440 5,7607 5,9169 Sæuskkr. 5,6778 5,6943 5,7546 FLnurk 8,0077 8,0310 8,1286 Fr.franki 5,8980 5,9152 6,0323 Belg. franki 0,8862 0,8887 0,9063 21,9688 Sv.franki 21,4106 21,4728 HolLgyllini 16,0777 16,1244 16,4321 y-þ. mark ÍLlíra 18,1455 18,1982 18,5580 0,02667 0,02675 0,02723 Austurr.sch. 2,5856 2,5931 2,6410 PorLescudo 0,2757 04765 04823 Sp. peseti 0^874 04882 04936 Jap.yen írsktpund SDR(SérsL 0,22962 043029 0,22850 54,889 55,048 56,080 474412 47,1089 474463 INNLÁN S VEXTIR: Sparisjóðsbækur Landsbankinn.............. 12,00% Útvegsbankinn............. 12,00% Búnaðarbankinn............ 12,00% Iðnaðarbankinn............ 13,00% Verzlunarbankinn........... 12,50% Samvinnubankinn............ 12,00% Alþýðubankinn.............. 12,50% Sparisjóðir................ 12,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Sparísjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn.................14,00% Búnaðarbankinn............... 13,00% Iðnaðarbankinn............... 13,50% Landsbankinn................. 14,00% Samvinnubankinn.............. 13,00% Sparisjóðir.................. 13,00% Útvegsbankinn................ 14,50% Verzlunarbankinn............. 14,00% með 0 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 17,00% Búnaðarbankinn............... 14,00% Iðnaðarbankinn............... 15,00% Samvinnubankinn.............. 17,00% Sparísjóðir.................. 14,00% Útvegsbankinn............... 15,50% Verzlunarbankinn............. 15,50% með 12 mánaða uppsögn , Alþýðubankinn.................... 18,50% Landsbankinn................ 15,00% Útvegsbankinn............... 18,00% Verðtryggðir reikningar miðað vlð lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 1,50% Búnaðarbankinn....... 1,00% Iðnaðarbankinn................ 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn........... 1,00% Sparisjóðir....,.............. 1,00% Útýegsbankinn ............... 1,00% • - - -... _ Vgrzlunarbankinrr........... 1,00% • með Arnánaða uppsögn Alþýðubahkinn—........:....... 3,50% . .. Búnaðarbankinn__________3,50% 5 Iðnaðatbankinn...*........... 3,00% Laridsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn.............. 3,00% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn..... ..... 2,50% með 18 mánaðe uppsögn: Samvinnubankinn.............. 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 8,00% Að loknum binditíma 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Ávísana- og hlaupareikningar. Alþýðubankinn - ávísanareikningar.......... 11,00% - hlaupareikningar........... 4,00% Búnaðarbankinn....... ..... 4,00% Iðnaðarbankinn............... 5,00% Landsbankinn........ ........ 5,00% Samvinnubankinn.............. 4,00% Sparisjóðir.................. 4,00% Útvegsbankinn................ 5,00% Verzlunarbankinn1)........... 5,00% Eigendur ávísánareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og af henni eru reiknaöir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjörnureikningar: Alþýðubankinn ’)......... 8-9,00% Alþýðubankinn býður þrjár tegundir Stjörnureikninga og eru allir verð- tryggðir. í fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. j öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — lífeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuöir. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn................ 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn i 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggður. Innstæða er laus i tvo mánuði eftir að binditíma lýk- ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn til31.desember1986. Safnlán-heimiftsJán-IB-lán-plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn.............. Iðnaðarbankinn............. Landsbankinn............... Sparisjóðir................ Samvinnubankinn............ Útvegsbankinn.............. Verzlunarbankinn........... 8 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn.............. Iðnaðarbankinn............. Landsbankinn............... Sparisjóðir................ Útvegsbankinn.............. Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn _........... Búnaðarbankinn............ Iðnaðarbankinn............ Landsbankinn............... Samvinnubankinn............ Sparisjóðir_............... Útvegsbankinnr......:.. Verzlunarbankinn........ Sterlingspund Alþýðubankinn.............. Búnaðarbankinn......*... 14-17% 13,50% 14,00% 13,00% 12,00% 14,50% 14,00% 17,00% 14,00% 15,00% 14,00% 15,50% 8,00% 7,00% 7,00% 7,00% 7,50% 7,50% 7,00% 7,50% 11,50% 11,50% frjálsum dansi og wet paint. Á Egilsstöðum komst Guðrún Júlía Jóhannsdóttir frá Norðfírði áfram í úrslitakeppnina ásamt hópi frá Egilsstöðum. í Hafnarfírði komst. í úrslit Sigríður Ólafsdóttir og hópurinn Black Shame. Frá Vestmannaeyjum komst Dís Sigurgeirsdóttir í úrslit og hópurinn Medúsa. Úrslitakeppn- in á Akureyri fer fram í kvöld. lönaöarbankinn.............. 11,00% Landsbankinn................ 11,50% Samvinnubankinn............. 11,50% Sparisjóöir................. 11,50% Útvegsbankinn............... 11,50% Verzlunarbankinn............ 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................ 4,50% Búnaðarbankinn............. 3, 50% Iðnaðarbankinn...... ...... 4,00% Landsbankinn....... ......... 3,50% Samvinnubankinn.............. 4,50% Sparisjóðir.................. 4,50% Útvegsbankinn................ 3,50% Verzlunarbankinn..... ....... 4,60% Danskarkrónur Alþýðubankinn................ 9,50% Búnaðarbankinn............... 7,00% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn....... ....... 7,00% Samvinnubankinn.............. 9,00% Sparisjóöir.................. 8,00% Útvegsbankinn................ 7,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennirvíxlar(forvextir).. 19,50% Viðskiptavíxlar*) Landsbankinn................ 24,00% Sparisjóðir................. 24,00% Skuldabréf, almenn............... 20,00% Viðskiptaskuldabráf*) Búnaðarbankinn.............. 24,50% Landsbankinn................ 24,50% Sparisjóðir................. 24,50% *) I Útvegsbanka, Iðnaðarbanka, Verzlunarbanka, Samvinnubanka, Al- þýðubanka, Sparisjóði Akureyrar, Hafn- arfjarðar, Kópavogs, Reykjavíkur og nágrennis, Vélstjóra og í Keflavik eru viðskiptavíxlar og viðskiptaskuldabréf keypt miðað við ákveðið kaupgengi. Afurða- og rekstrarián í íslenskum krónum........... 19,25% í bandaríkjadollurum.......... 9,50% í sterlingspundum............ 14,25% ivestur-þýskummörkum........ 6,00% iSDR......................... 10,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravrsrtölu í allt að 2*/2 ár............... 4%> lengur en 2'h ár................ 5%> Vanskilavextir.................. 23% Óverðtryggð skuidabréf útgefin fyrir 11.08. ’84 .... 32,00% Skýringar við sérboð innlánsstofnana Landsbankinn: Ársvextir af kjörbók að 18,0% — ávöxtun hækkar eftir þvi sem inn- stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á þriggja mánaða verðtryggðum reikningum og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en af hverri úttekt erreiknað 1 % gjald. Ef reikningur er eyðilagður er úttektargjaldiö 1,67%. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þriggje mánaða verðtryggðum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið.hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur bætast viö höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán- aða reikningaer valin. Búnaðarbankinn: Sparibók ber allt að 18,0% vexti'á ári '— fara> hækkandi eftir þvi sem-irmstasða^ er lengur óhreyfð. Gerður er samanbbrður við ávöxtúrr þriggja mánaða Tvö ár frá Helliseyjarslysinu: Guðlaugssund þreytt og öryggistækjasýning ^ Vestmannaeyjum, ll.mars. Á MORGUN, miðvikudaginn 12. mars, verða tvö ár liðin frá Helliseyjarslysinu og frækilegu sundi Guðlaugs Friðþórssonar til lands í ísköldum sjónum. í fyrra ákváðu nemendur Stýri- mannaskólans i Eyjum að minnast árlega þessa mikla afreks Guðlaugs með því að efna til svonefnds Guðlaugs- sunds í sundlauginni. Sjmtu nemendur boðsund sömu vegalengd og Guðlaugur synti árið áður. Stýrimannaskólanemar ætla að endurtaka Guðlaugssundið á morgun og mun fyrsti nemandinn kasta sér til sunds klukkan tíu og er reiknað með að sundið standi yfirtilklukkan 16. í tengslum við þetta minningar- sund hafa stýrismannsefnin ákveðið að vekja athygli á örygg- ismálum sjómanna. Ætla þeir að minna á nýja reglugerð um eld- vamir um borð í skipum og meðan á sundinu stendur verða sýnd í íþróttamiðstöðinni ýmis tæki sem hafa skal um borð í skipum til eldvama. Staða forstöðu- manns á Dalbraut: Mælt með ráðn- ingn Margrétar Einarsdóttur MEIRIHLUTI Félagsmálaráðs hefur mælt með því við borgar- ráð að Margréti S. Einarsdóttur verði veitt staða forstöðumanns elliheimilisins við Dalbraut. Við atkvæðagreiðslu i Félagsmála- ráði hlaut Margrét 4 atkvæði en Hrönn Jónsdóttir hlaut 3 at- kvæði. Tillaga félagsmálaráðs var lögð fyrir borgarráð á þriðju- dag, en afgreiðslu málsins fre- stað. verðtryggðra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekiö er út af reikningnum er reiknað 1% úttektargjald og er það dregið frá áunnum vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikningur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir tii útborgunar i 6 mánuði. Nafnvextir eru 19% og höfuðstólsfærslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og Metbókar. Ávöxtun Metbókar er aldei lakari en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Þá ársfjórðunga (jan—mars o.s.frv.) sem innstæða er óhreyfð eða einungis ein úttekt (eftir að lausir vextir hafa verið teknir út) fylgja vextir þeim sparifjárreikningum bankans sem hæsta ávöxtun gefa. Af úttekinni fjárhæð reiknast almennir sparisjóðsvextir. Innstæða á Kaskóreikningi, sem stofnaður er í síðasta lagi á öðrum degi ársfjórðungs og stendur óhreyfð út ársfjóröunginn nýtur Kas- kókjara með sama hætti og innstæða á Kaskó- reikningi sem til hefur verið heilan ársfjórðung og fær hlutfallslegar verðbætur m.v. daga- fjölda í innleggsmánuði. Stofninnlegg síðar á ársfjórðungi fær'hæstu ávöxtun í lok þess næsta á eftir só reikningurinn í samræmi við reglur um Kaskókjör. Ef fleiri en ein úttekt er á ársfjórðungi, eftir að lausir vextir hafa verið teknir út, fær reikningurinn almenna spari- sjóðsvexti. Vextir og verðbætur leggjast við höfuðstól i lok hvers ársfjórðungs hafi reikn- ingurinn notið Kaskókjara. Vextir eru ávallt lausir og úttekt vaxta skerðir aldrei Kaskókjör. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hærri vextir. Eftir tvo mánuði 13% vextir, eftir þrjá mánuði 14% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð í 6 mánuði þá reiknast 18% vextir. Áunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá því að lagt var inn. Eftir 12 mánuði eru vextir 18,5% og eftir 18 mánuði 19% en þessar vaxtahækkanir eru ekki afturvirkar. Vaxtafærsla á höfuðstól er einu sinni á ári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 20% vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sérs- taklega. Höfuöstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður samanburður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og sú hagstæðari valin. Sparisjóðir: Trompreikningar eru verð- tryggðlr og bera auk þess grunnvexti 6 mán- aða verðtryggðra reikninga. Vextir eru færðir á höfuðstól fjórum sinnum á ári. Hreyfðar innstæður innan mánaðer bera sérstaka Trompvexti ef innstæða hefur verið óhreyfð í þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókarvexti. Sparisjóður Vélstjóra er einnig með Sparibók, sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 20%. Ávöxtun er borin saman við ávöxtun á sex mánaða verötryggð- um reikningum og sú hagstæðari valin. Iðnaðarbankinn : Bónusreikningur er verð- tryggður reikningur og ber 3% vexti. Óverð tryggð Bónuskjör eru 15% á ári. Mánaðarlega eru borín saman verðtryggð og óverðtryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Hreyfðar innstæður bera sérstaka vexti. Vextir eru færðir á höfuö- stól tvisvar á ári. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tímabili. Lífeyrissjóðslán: Lffeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lánið visitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri. óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuðir frá þvi umsókn berst sjóðnum. LffeyríMjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild að lifeyr- issjóðnum, 216.000 krónur, en fyrir hvem árs- fjórðung umfram 3 ár bætast við iánið 18.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aöild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðs- aðild bætast við höfuðstól leyfilegar lánsupp- hæðar 9.000 krónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 4.500 krónur fyrir hvem ársfjórðung sem líður. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóðn- um. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Þá lánar sjóðurinn með skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt í 5 ár.kr. 590.000 til 37 ára. Lánskjaravísrtala fyrir mars 1986 er 1428 stig en var 1396 stig fyrir febrúar 1986. Hækkun milli mánaðanna er 2,29%. Miðað er við vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísttala fyrir janúar til mars 1986 er 250 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt- um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Nafnvaxtirm.v. Höfuðstóls Sérboð óverðtr. verðtr. Verðtrygg. fnrslur Óbundiðfé kjör kjör tímabil vaxta 6 ári Landsbanki,Kjörbók:1) ?—18,0 1,0 3mán. 2 Útvegsbanki, Ábót 12-15,6 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb., Sparib: 1) ?—18,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 12,5-15,5 3,5 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 12-19,0 1-3,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 14-20,0 1,5 4 Sparisjóöir, Trompreikn: Bundiðfé: 3,0 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 19,0 3,5 6mán. 2 Iðnaðarbanki, Bónus: 15,0 3,0 1 mán. 2 ?f^aJtalei§4ttirig (uttéklárgjálö) ér 1,ö% 20,0 3,0 6mán. 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.