Morgunblaðið - 12.03.1986, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR12. MARZ1986
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Framreiðslunemar
óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar á
staðnum milli kl. 1 og 3 miðvikudag og
fimmtudag.
Ritari —
lögmannsstofa
Ritari óskast á lögmannsstofu, góð íslensku-
og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Æskilegt
að viðkomandi geti hafið störf strax. Umsóknir
sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins
merktar: „Stundvís og samviskusemi — 3355“
fyrir 18. mars nk.
Fulltrúi -
lögmannsstofa
Löglærður fulltrúi óskast á lögmannsstofu,
þarf helst að gerta hafið störf fljótlega.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun-
blaðsins merkt: „Löglærður fulltrúi — 3356“
fyrir 18. mars. n.k.
Rafmagnstækni-
fræðingur —
Rafeindavirki
Óskum eftir að ráða í starf fulltrúa sem þarf
að geta unnið sjálfstætt að sérhæfðri tilboðs-
gerð, skipulagningu verkefna og haft umsjón
með framkvæmd þeirra. Við leitum að sjálf-
stæðum og samviskusömum manni með
þægilega framkomu.
Umsóknum skal skilað inn á augld. Mbl.
merktum: „R — 3408“ fyrir mánud. 17. mars.
Gisti- og
veitingaumsjón
Óskum að ráða tvo samhenta aðila til að
sjá um rekstur á gistirými og veitingastarf-
semi í nýjum húsakynnum í Reykjavík. Rekst-
ur mun hefjast í byrjun sumars.
Daglegur starfstími er áformaður í tveim
vöktum, kl. 8.00-14.00 og kl. 16.00-22.00.
Gert er ráð fyrir að hvor aðili hafi umsjón
með sinni vakt. Fyrirkomulag að öðru leyti
skv. nánara samkomulagi.
Starfsreynsla æskileg.
Hér er um áhugavert starf að ræða fyrir
samhenta aðila.
Þeir sem áhuga hafa fyrir þessum störfum,
sendi nöfn sín til auglýsingad. Morgunblaðs-
ins merkt: „Gisting og veitingar — 8695".
Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál.
Fiskvinna
Okkur vantar starfsfólk í frystihúsið nú þegar.
Mikil vinna. Unnið eftir bónuskerfi. Upplýs-
ingar hjá verkstjóra í síma 98-1101.
Vestmannaeyjum
Byggingafulltrúi
Laus er tii umsóknar staða byggingafulltrúa
hjá Hafnarfjarðarbæ.
Um menntun og starfssvið byggingafulltrúa
fer eftir ákvæðum byggingarlaga og bygging-
arreglugerðar. Laun fyrir starfið ákvarðast
skv. samningi við Starfsmannafélag Hafnar-
fjarðar.
Nánari upplýsingar veitir undirritaður.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist skrifstofu
minni, Strandgötu 6, Hafnarfirði, fyrir 17.
mars nk.
Bæjarstjórinn íHafnarfirði.
fförritm sf
tölvuráðgjöf — kerfissetning — forritun
Forritun sf. óskar eftir að ráða starfsmenn
í eftirtalin störf:
Kerfisfræði/forritun
Viðkomandi þarf að hafa reynslu í RPG forrit-
unarmáli, þekkingu á IBM S/34 — 5/36 tölv-
um og geta unnið sjálfstætt.
Skrifstofustarf/
nemi íforritun
Óskað er eftir starfsmanni til þess að annast
skrifstofuhald fyrirtækisins. Fyrstu mánuðina
mun helmingur starfsins vera nám í forritun
og skipulagningu tölvuverkefna. Viðkomandi
þarf að hafa þekkingu og reynslu á viðskipta-
sviði.
Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, mennt-
un og fyrri störf sendist auglýsingadeild
Morgunblaðsins merktar: „K — 0629“ fyrir 18.
mars ’86. Með allar umsóknir verður farið
sem trúnaðarmál.
Verkamenn —
verkakonur
Viljum ráða reglusamt og duglegt verkafólk.
Upplýsingar í síma 671210 milli kl. 16.00 og
18.00 11. og 12. mars.
Gunnar og Guðmundur sf. verktakar
Krókhálsi 1, Reykjavík.
§ § HAGVIRKI HF
H §| SfMI 53999
Járniðnaðarmaður
óskast nú þegar. Upplýsingar gefur Hrafn
Antonsson í síma 92-4755.
Saumastörf
Óskum að ráða starfskraft við saumastörf
og sníðavinnu. Hálfsdagsvinna kemur til
greina.
Módel Magasín, Laugavegi 26,
sími25030.
Rafvirkjar
Óskum eftir rafvirkjum eða nemum úr fram-
haldsdeild rafiðnaðardeildar. Upplýsingar
gefnar í síma 99-1160 frá kl. 8.30-17.00.
Lögfræðingur
Ungur lögfræðingur óskast sem fyrst í fullt
starf hjá líflegu fyrirtæki í miðborginni. Starf-
ið felst í skjalagerð og úrlausn ýmissa lög-
fræðilegra vandamála.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og
fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 17. mars
merktar: „B — 0630“.
Skrifstofustarf
Umsækjandi þarf að vera vanur launaútreikn-
ingi. Æskilegt að viðkomandi hafi unnið við
tölvu.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins
merktar: „G — 8696“ fyrir 18. mars nk.
JLhúsiðauglýsir:
Vanar stúlkur óskast á föstudögum og
laugardögum í matvörumarkað.
Umsóknareyðublöð hjá deildarstjóra.
Vélstjóra vantar
á Hilmi IISU-177. Starfsreynsla áskilin.
Umsækjendur leggi nöfn sín á augld. Mbl.
fyrir 17. mars merkt: „Vélstjóri — 05915“.
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121
Pennavinir
Tvítugur franskur viðskiptahá-
skólanemi, með áhuga á íþróttum,
tónlist, kvikmyndum o.fl. Skrifar á
ensku auk frönsku:
Ben Oussadi,
89 Rue de Turenne,
75003 Paris,
France.
Sautján ára sænsk stúlka, sem
safnar póstkortum:
Nina Niva,
Lavinvagen 5,
981 44 Kiruna,
Sverige.
Bandarískur menntaskólanemi
með margvísleg áhugamál. Getur
ekki um nákvæman aldur eða
áhugamál:
Janey Patterson,
c/o Willits High School,
299 North Main str.,
Willits,
California 95990.
Tíu ára gömul norsk stúlka vill
skrifast á við 10-12 ára drengi og
stúlkur:
Ellen Johansen,
Porsa,
9620 Kvalsund,
Norway.
Tólf ára bandarísk stúlka vill
skrifast á við jafnaldra sína og
jafnöldrur. Ahugamálin eru kvik-
myndir, tónlist og íþróttir:
Angie Paynter,
210 West Jewell,
Salina,
Kansas 67401,
USA.
Fimmtán ára japönsk stúlka með
tónlistaráhuga:
Yayoi Hashimoto,
25-23 Wada 3-chome Tamano-
shi,
Okayama,
706 Japan.
Tvítugur Nígeríumaður með
áhuga á tónlist, póstkortasöfnun
og ferðalögum:
Joachim Iyalomhe,
Iyamoh Postal Agency,
Ikholo-Uzairue,
Via-Auchi,
Bendel State,
Nigeria.
Nítján ára stúlka í Ghana með
áhuga á íþróttum, tóniist o.fl. Hún
safnar póstkortum og frímerkjum:
Monica Andrews Awudu,
Box 529,
Cape Coast,
Ghana.
Frá V-Þýzkalandi skrifar 28 ára
Þjóðveiji, sem vill skrifast á við
20-30 ára íslendinga á ensku eða
þýzku. Ahugamálin eru stjómmál,
samtíðasaga, tónlist og ferðalög:
Klaus Schneider,
Röntgenstrasse 16,
D-6350 Bad Neuheim,
W-Germany.
Nítján ára stúlka í Ghana með
áhuga á tónlist, ferðalögum, íþrótt-
um, hestum o.fl.:
Magdalena Arthur,
Box 062,
University Campus,
Cape Coast,
Ghana.