Morgunblaðið - 12.03.1986, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 12.03.1986, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR12. MARZ1986 Pamela Brement talar um Island Frá Jóni Ás^eiri Signrdssyni, fréttaritara Morgunbladsins. Því miður urðu margir frá að hverfa þegar Pamela Sanders Brement hélt nýlega erindi um ísland i New York. Pamela er vel þekkt og vinsæl á íslandi, hún bjó þar um árabil ásamt manni sínum, Marshall Brement sendi- herra. Hún er mikill íslandsvinur og lét nýlega frá sér fara mynda- skreytta bók sína “Iceland“. Stærsti salurinn í Norsku sjó- mannakirkjunni í New York rúmar nær 70 manns og var hann þéttskip- aður. Aðgöngumiðar seldust upp mörgum dögum áður en Pamela hélt erindi sitt, þann 27. febrúar. Síðustu dagana linnti ekki sím- hringingum til Eddu S. Magnússon sem sá um allan undirbúning sam- komunnar. Fréttaritari varð vitni að því að talsverður Qöldi mætti upp á von og óvon, en fólkið þurfti frá að hverfa við dymar. Pamela hélt nærri tveggja klukkustunda erindi um ísland nú- tíðar og fortíðar. Hún sýndi fjöldann allan af litskyggnum, gat þar að líta handritin góðu og myndir úr ferða- lögum þeirra hjóna víðsvegar um landið. Útlendingum sem hlýddu á erindið þótti það mjög fróðlegt og líflegt, og flestir íslendingar þætt- ust líklega góðir að geta gert landið og söguna jafn áhugaverð. Pamela mismælti sig á einum stað, þegar hún sagði „okkur tókst að heimta handritin aftur". Þegar þess er gætt af hvaða sjónarhóli hún talaði um land og þjóð var þetta í raun ekkert mismæli. Eftir fundinn sagði Pamela S. Brement fréttaritara að hún hafí fullan hug á að flytja erindi af þessu tagi víðar í Bandaríkjunum. Ber að fagna þessu aðdáunarverða fram- taki og skemmtilegu kynningu á landinu og íbúum þess. Pamela Sanders Brement og Hörður Helgason, sendiherra íslands hjá Sameinuðu þjóðunum Ari Jóhannesson póstrekstrarstj óri Samgönguráðherra hefur skipað Ara Jóhannesson póst- rekstrarstjóra yfir póstrekstrar- deild 1 í Reykjavík. Starfið felst meðal annars i þvi að hafa yfir- umsjón með rekstri póstútibú- anna i Reykjavík. Sigurður Inga- son gegndi þessu starfi um árabil en hefur nú látið af störfum fyrir aldurs sakir. Ari Jóhannesson er fæddur á Akureyri 27. júnf 1926. Hann starf- aði um tíma á pósthúsinu á Akur- eyri en hefur starfað í póstþjón- ustunni í Reykjavík frá því í febrúar 1946, meðal annars sem yfírdeild- arstjóri á tollpóststofu og yfírdeild- arstjóri á böggladeild. Hefur hann kynnt sér póstmál í Danmörku og starfaði þar um skeið. Ari var um tíma formaður Póstmannafélagsins og hefur gegnt ýmsum öðrum trún- arstörfum fyrir póstmenn. Ari Jóhannesson Norðurmynd Akureyri. Sigurvegarar í Sjóvá-sveitahraðkeppni BA 1986 Aftari röð frá hægri: Jónas Karlesson, Gylfí Pálsson, Rögnvaldur Olafsson. Fremri röð: Haraldur Sveinbjömsson, Stefán Vilhjálmsson, sveitarforingi og Guðmundur V. Gunnlaugsson. Brids Arnór Ragnarsson Meistarastigaskrá 1976-1986 Meistarastigaskrá Bridssam- bandsins er nýlega komin út en nú eru um það bil 10 ár síðan farið var að halda saman meist- arastigunum á vegum BSÍ. L skránni eru um 1400 spilarar innan vébanda 43 félaga. 40 spilarar hafa hlotið yfir 200 meistarastig og fara nöfn þeirra hér á eftir: Þórarinn Sigþórsson BR 899 Jón Baldursson BR 820 Ásmundur Pálsson BR 762 Siguróur Sverrisson BR 744 Öm Araþórsson BR 727 Guðlaugur R. Jóhannsson BR 726 Valur Sigurðsson BR 686 Símon Sfmonarson BR 660 Jón Ásbjörasson BR 619 Guðmundur P. Arnarson BR 615 Karl Sigurhjartarson BR 562 Hörður Araþórsson BR 555 Guðmundur Hermannsson BR 529 Sævar Þorbjörasson BR 501 Stefán Guðjohnsen BR 487 Guðmundur Pétursson BR 464 Hjalti Elíasson BR 452 ÓIi Már Guðmundsson BR 392 Þorgeir Eyjóifsson BR 373 Björa Eysteinsson B. Haf. 365 Sigtryggur Sigurðsson BR 358 Jón Hjaltason BR 352 Aðalsteinn Jörgensen B. Haf. 342 Þórir Sigurðsson BR 323 Hermann Lárusson BR 321 Ólafur Lárasson BR 316 Hörður Blöndal Björasson BR 295 Þorlákur Jónsson BR 274 Sigfús Þórðarson B. Sel. 267 Gestur Jónsson TBK 262 Sverrir Armannsson BR 256 Hrólfur Hjaltason BR 241 Jón Páll Siguijónsson TBK 232 Armann J. Lárusson BK 229 Skúli Einarsson BR 226 Vilhjálmur Þór Pálsson B. Sel. 226 Jakob R. Möller BR 223 Sævin Bjaraason BK 223 Egill Guðjohnsen BR 218 SigfúsÖraÁrnasonTBK 208 Krefjast þess að skóla- stjórí dragi ummæli til baka PAN Póstverslun sf. hefur sent Þorvarði Elíassyni skólastjóra bréf og farið þess á leit að hann taki ummæli í fjölmiðlum um verslunina og sýningarstúlku sem starfar á hennar vegum til baka, ellegar verði málið afhent lögfræðingi til umfjöllunar. I bréfínu segir að ummælin hafí valdið versluninnni tjóni og gefíð rangar hugmyndir um starfsemi hennar og sé ærumeiðandi fyrir persónu umræddrar sýningar- stúlku. Morgunblaðið leitaði svars hjá Þorvarði Elíassyni skólastjóra Verzlunarskóla íslands og sagði hann: „Ég er ekki tilbúinn til að ræða í fjölmiðlum um Pan póstversl- un.“ radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð í Húnavatnssýslu Eftirgreindar fasteignir i Húnavatnssýslu sem auglýstar hafa verið í Löqbirtingablaði og uppboðsmál hafa verið þingfest verða seldar á uppboði er hefst hór á skrifstofu sýslunnar á Ðlönduósi, föstudaginn 14. mars og hefst kl. 14.00. Uppboðunum verður svo framhaldið á eignunum sjálfum eftir nánari ákvörðun uppboðsþingsins. Höfðabraut 17, Hvammstanga, eigandi Steindór Sigurðsson. Fífusund 7, Hvammstanga, eigandi Ingi R. Sigurðsson. Melavegur 17, Hvammstanga, eigandi GunnarJósefsson. Hólabraut 9, Blönduósi, eigandi Sigurjón Már Pótursson. Húnabraut 24, Blönduósi, eigandi skv. kaupsamningi Guðmundur Arason. Aðalgata 11, Blönduósi, eigandi Haraldur Haraldsson. Blöndubyggð 9, Blönduósi, eigandi Einar Gunnarssön. Hólabraut 27, Skagaströnd, eigandi Magnús Jónsson. Hólabraut 29, Skagaströnd, eigandi Guðný Björnsdóttir. Skipasmíðastöð Guðmundar Lárussonar, Skagaströnd, eigandi Trésmiðja Guðmundar Lárussonar Jörðin Þóreyjarnúpur, eigandi Halldór Gisli Guðnason. Sýslumaður Húnavatnssýslu, Jón ísberg. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 35., 37. og 41. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á fastelgninni Litli Hvammur, Reykholtsdalshreppi, fer fram að kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hrl. og Útvegsbanka islands á eigninni sjálfri, þriöjudáginn 18. mars nk. kl. 13,00. SýslumaðurMýra- og Borgarfjarðarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síöasta sem auglýst var i 35., 37. og 41. tölublaöi Lög- birtingablaðsins 1985 á fasteigninni Lundi 2, Lundarreykjadalshreppi, þinglesinni eign Einars Gislasonar, fer fram að kröfu Sigríðar Thorla- cius hdl., Veðdeildar Landsbanka Islands og Guðjóns Ármanns Jóns- sonar hrl. á eigninni, sjálfri þriðjudaginn 18. mars nk. kl. 11.00. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Til sölu Jörðin Þórisstaðir, Hvalfjarðarstrandarhreppi. Upplýsingar gefur undirritaður. Tilboð skulu hafa borist fyrir 20. apríl 1986. Áskilinn réttur að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Uppl. ekki gefnar í síma. Guðni Ólafsson, Þórisstöðum, Hvalfjarðarstrandarhrepp, Borg. Til sölu háþrýstitogspil frá Rapp og einnig netaaf- dragari. Upplýsingar í síma 97-3395 frá kl. 08.00-19.00. Iðnaðarhúsnæði - Kópav. Til leigu eða sölu 300 fm jarðhæð við Auð- brekku (Dalbrekkumegin). Nymálað. Laust strax. Stórar innkeyrsludyr. Sprautuklefi fylgir. Upplýsingar í síma 43466. Fasteignasalan EIGNABORG sf Sölum.: Jóhann Hálfdánars. Vilhjálmur Einarss. Jón Eiríksson hdl. Rúnar Mogensen hdl. Skrifstofuhúsnæði — miðsvæðis Til leigu nú þegar er ný, björt skrifstofuhæð, 88 fm, á horni Snorrabrautar og Hverfisgötu, gegnt Lögreglustöðinni. Leigist tilb. undir trév. með sameign fullfrágenginni gjarnan til lengri tíma. Upplýsingar í síma 17266 á skrifstofutíma.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.